Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 1
1 Ilfkjlfel mánaðarrit handa íslenzkri alþýðn. TL RVIK, MAI, 1896. 6. Faðir vor. Vort »faðir vor« himneskt leggur lið, er lesið það er af hjarta; það himins eilif opnar hlið og æfina gjórir bjarta. Það hljómar barnanna vöggu við frá vörum blíðrar móður; í dauða gefur fró og frið, er fölnar vor lífsins gróður. I æsku er það hin vænsta vörn mót veraldar táli svarta; það lesa glöð hin góðu börn og geyma það djúpt í hjarta. I lífsins hita það linar raun og lífgar i dagsins þunga; það veitir fögur verkalaua og verndar jafnt gamla og unga. I elli bezt er það yndi manns er andinn sjer heim vill flýta, og lug'gur friðar ljúfan glans um lókkana silfurhvita. í frelsarans nafni »faðir vor« mjer fróar í öfugstreymi;

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.