Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 16
éé Og eptir að V.-lj. hefir sýnt sig, og eptír allri annari kynningu á samkennanda sínum, sjera J. H., segir ritstj. Kbl. eigi annað nú, en fyrir hálfu ári síðan, að hann vill helzt vita í höndum hans landsins kristilega og kirkjulega tímarit, fari svo sem vel má verða, að það verði ekki aema eitt. Greinin um Hjálpræðisherinn var eins og þar stóð rituð fyrir »vitra menn og vandaða« — aðrir þurftu eigi að taka hana til sín—;en meðal þeirra, sem greinin var ætluð, hafa sumir íundið að þeim orðum, að Kristur mundi hjer fyr gefa sig að líknarstörfum moða-1 bágstaddra, en kynna sjer hvað kennt væri á prestaskólairum. Það segir sig sjálft, að útg. Kbl'. leggur ekkert misjafnt til prestaskólans; hann kom umræðuefninu ekkert við, og engin ástæða til að nefna hann, og hjer heldur ekkert um hann sagt, því þessi samanburður segir ekkert annað en það, sem síðar stendur í greininni, að Guðs ríki er þó fyrst og fremst líf á kær- leiksvegi Krists, ofar öllum kenniugamun kirkj uflokkanna. Kristindómurinn or bæði kenning og verk, það játa allir; svo skiptast leiðir í skfringum og framkvæmdum. Hjer er kirkjunnar mesta vandamál nú á dögum: Er það »orðið eitt«, eða líka umbótar- viðleitni á böli mannlífsins, sem er verkefnið? Hin evangelíska kirkja Þ/zkalands hefir á síðastliðnum 5 árum hugsað það mál töluvert og tekið stórar sveiflur í því eptir heila- brotum keisarans. Dálítil lysing á því við tækifæri hjer í Kbl. kynni að skýra þetta vandamál betur. Sumarkoman. Velkomið sumarið, velkomin ársólin hlýja, veifaðu brandi' og sundraðu hervirkjum skyja; færðu oss ár, fægðu upp mannlífsins sár, flyt öllu frelsisgjöf nýja. Jón Hinriksson. Sameiningin, mánaoarrit hins ev. lút. kirkjufj'el. ísl. í V.-h. 12 arkir, 10. árg. Bitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víbsv. tim land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skriíleg uppsögn sje kom- in tíl útgefanda tyrir 1. októb. — lðarkirauk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60 cts. Eldri árg. tást hjá útgef. og útsölum. RITST.TÓRI: PÓRJJAlTxJB BJAHNABSOX. FrsnfcaB 1 Í8»íol<i»íprentimifijo. Bnykjavik 1898.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.