Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 16

Kirkjublaðið - 01.05.1896, Page 16
96 Og eptir aö V.-lj. liefir s/nt sig, og eptír allri annari kynningu á samkennanda sínum, sjera J. H., segir ritstj. Kbl. eigi annað nú, en fyrir hálfu ári síðan, að hann vill helzt vita í höndum hans landsins kristilega og kirkjulega tímarit, fari svo sem vel má verSa, aS það verði ekki íicma eitt. Greinin um Hjálpræðisherinn var eins og þar stóS rituð fyrir »vitra menn og vandaSa« — aðrir þurftu eigi að taka hana til sin—;en meðal þeirra, sem greinin var ætluS, hafa sumir fundið aS þeim orðum, að Kristur mundi hjer fyr gefa sig aS líknarstörfum meðal bágstaddra, en kynna sjer hvaS kennt væri á prestaskólanum. Það segir sig sjálft, að útg. Kbl. leggur ekkert misjafnt til prestaskólans; hann kom umræSuefninu ekkert viS, og engin ástæða til að nefna hann, og hjer heldur ekkert um hann sagt, því þessi samanburður segir ekkert annað en það, sem síSar stendur í greininni, að GuSs ríki er þó fyrst og fremst líf á kær- leiksvegi Krists, ofar öllum kenningamun kirkj uflokkanna. Kristindómurinn er bæSi kenning og verk, það játa allir; svo skiptast leiðir í sk/ringum og framkvæmdum. Hjer er kirkjunnar mesta vandamál nú á dögum: Er það »orðið eitt«, eða líka umbótar- viðleitni á böli mannlífsins, sem er verkefniS? Hin evangelíska kirkja Þ/zkalands hefir á síðastliðnum 5 árum hugsað þaS mál töluvert og tekið stórar sveiflur í því eptir heila- brotum keisarans. Dálítil lysing á því við tækifæri hjer í Kbl. kynni aS sk/ra þetta vandamál betur. Sumarkoman. Velkomið sumarið, velkomin ársólin hl/ja, veifaðu brandi’ og sundraðu hervirkjum skyja; færSu oss ár, fægðu upp mannlífsins sár, flyt öllu frelsisgjöf n/ja. Jón Hinriksson. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h. 12 arkir, 10. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks Sig. Kristjánssyni í Kvík o. fl. víðsv. nm land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgefanda lyrir 1. októb.— lðarkirauk smárita. i kr. 50 a. í Vesturheimi 60 ots. Eldri árg. lást hjá útgef. og útsölnm. ’ RITSTJÓRI: ÞÓREALLUR B.JAIthARSON. Ptsntað í Ífiiíúl'iarprentsmifijn. B«yk.jn.v)k 1888.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.