Alþýðublaðið - 27.09.1960, Side 2

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Side 2
I j&itstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- 1 iitjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: íðjörgvin Guðmundsson. —■ Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíw.,: § R4 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- - iíata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasclu kr. 3,00 eint. Ifttgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. # •/ Í* • ' * EINS og oft áður á útgerðin nú í nokkrum | vanda. Sá vandi stafar þó ekki af sömu orsökum og : áöt- v Undanfarin ár hefur útgerðin búið við styrkja - og' uppbótakerfi vegna rangrar gengisskráningar 1 og um hver áramót orðið að endurskoða uppbæt § i umar til útgerðarinnar eftir því sem verðgildi krón 1 tranra hefur rýrnað. Nú hefur gengisskráningin i veríð leiðrétt svo að útflutningsatvinnuvegirnir : fá réít verð í íslenzkum krónum fyrir þann gjald eyr: er hinar útfluttu vörur skapa. Engin þörf er því tengur á styrkjum eða uppbótum vegna rangr ar -g’engisskráningar. En hvers vegna á þá útgerðin við vanda að stríða nú? Ástæðan er sú, að gífurlegt : verðfall hefur orðið á fiskimjöli á heimsmarkaðn ■; um og afkoma útgerðarmanna stórversnað af þeim 5 sókum. Auk þess hefur léleg síldarvertíð farið illa xneö margan útgerðarmanninn. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, . ræddi hin nýju vandamál útgerðarinnar í greina flokki þeim, er hann ritaði um efnahagsmálin í A1 • þýðublaðið fyrir skömmu. Sagði ráðherrann í grein . mni, að þrátt fyrir þennan vanda útgerðarinnar kæmi ekki til mála að taka á ný upp styrkja og upp bóíakerfið. Vandann yrði að leysa eftir öðrum leið um Benti ráðherrann í því sambandi á, að athuga : þyrfti bætt vinnuskipulag í sjávarútveginum. Morgunblaðið tekur í sama streng í Reykjavík urhréfi sl. sunnudag en þar segir orðrétt: ■ ,.Hagur útgerðar er lakari en vonir stóðu til, - fyvift og fremst vegna stórfells verðfalls á mjöli og lýsr W ið það verðfall gat enginn íslendingur ráð ið Eætuir þess er að rekja suður til Perú. Ofan á veröfaílið bæíist léleg síldarvertíð, sem verður enn þiœgfoærari vegna hæpinna fjárfestinga, m. a. í liyivim og óreyndum veiðarfærum. Þar sem ella er lítitl i andi að vera vitur eftir á. En menn mega ekki ætta, að lausn vandamálanna sé svo einföld, að þemr geti sjálfir hirt gróða, ef hann verður, en velt afieiðingunum af hæpnum ráðagerðum yfir á bak ateennings, þegar illa tekst tili!. ■wmi .......... .•.urrHrfTW. ■ 11 ... 4/þýðub/oð/ð h % 27. -3ept. 19-60^=3Smij>v^iiblaðj^ Tresmiöjan vsöir opnar verzlun í TRÉSMIÐJAN Víðir hefur nú opnað verzlun sína í mjög stækkuðum húsakynnum. Hef ur stór hluti götuhæðarinnar verið tekinn undir verzlunina, og er þar til sýnis mikið úrval af húsgögnum,sem verksmiðj- anframleiðir. Trésmiðjan Víðir er r.ú stærsti húsgagnaframleiðandi á landinu og starfa þar að jafn- aði um 90 Hianns, Takmark verksmiðjunr.ar er að fjölda- framleiða húsgögn til að hægt sé ag stilla verði þeirra í hóf. í stuttu viðtali, sem Al- þýðublaðið átti vig Guðmund Guðmundsson, eiganda verk- smiðjunnar, sagði hann, að þessi stækkun hefði verið gerð til að geta mætt kröfum tím- ans, og tízkunnar, og til að geta fylgst með í hinni hörðu samkeppni húsgagnaframleiðsl unnar Verksmiðjan hefur fengið mót frá Noregi, en þaðan er hugmyndin runnin; og hyggst verksmiðjan framleiða þessi húsgögn í miklu úrvali. Verzlunin selur einnig mjög fagrar útskurðarmyndir eftir listamanninn Wilhelm Bech- mann, og eru nokkrar þeirra til sýnis í verzluninni. M. a. er þar stór tafja skorin í ma- hogny er sýnir Jandsvættina. Þar eru einnig hillur, sem Bechman hefur skorið út í, og er þaö alú rnjög glæsilegt á að líta HELSTU úrslif í síðustu um ferð afmælismóts Taflfélags Hafnarfjarðar urðu þau, aS Leifur vasin Jón, Haukur vann Björn Braga Jóh. Þ., Sigurgeir vanis og Lárus vann Björn Lokaröð efstu manna varð þessi; 1. Leifur Jósteinsson SVs; vinning, sjá viðtal á baksíðu). 2. Haukur Sveinsson 6V2 v, 3, Sigurgeir Gíslason 6V2 v. 4. Lárus Johnsen 6 v. 5. Björn Þorsteinsosn 6 v. 6. Bragi Kristjánsson 5Vi v. 7. Jón Guð mundsson 5V2 v_ 8. Aðalsteinrs Knutsen 5V2 v. Eiður Gunn- arsson 5 v. HúsmæðraféL Rvík. byrjar vetrarstarfið Gu'ðmundur Ikvað verk- smiðjuna vera í þann veginn að hefja framleiðslu á eins- konar plasthúsgögnum, sem væru algjör nýjung hér á landi. Húsgögn þessi eru afar létt, enda grindin öll úr plasti. Merkjasala sjóðs kvenna Minningar- í dag MENNINGAR- og minningar- sióður kvenna hefur merkja- sölu þriðjudaginn 27, septem- ber, eins og undanfarin ár. Sjóðurinn styrkir konur til náms, vísindastarfa o. fl. Yfir 150 konur hafa til þessa hlotið styrki úr sjóðnum. Þótt styrkupphæðir séu ekki háar, koma þær ungum stulk- um, sem stunda nám erlendis, að góðu gagni, því. að fæstar hafa úr miklu að spila, allra sízt nú. Hve mikla styrki er hægt að veita, er alveg undir sölu merkjanna komið. Þess er vænst, að konur veiti sjóðnum lið með því að selja merki. Börn fá góð sölulaun. Merkin verða afhent frá kl. 10 á þriðjudag á þessum stöð- um: Félagsheimiii Neskirkju, Hofi, Sólvallagötu 25. Iðnskólanum, gengið inn frá Vitastíg, Gagnfræðaskólanum í Brautar- holti, Safnaðarheimilinu við Sól- heima, Félagsheimili Laugarneskirkju, Félagsh. Óháða safnaðarins, Skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Laufásvegi 3. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja víkur er nú i þann veginn iað hefja vetrarstarfsemi sína. Saumanámskeiðin eru Um það bil að byrja og verða þau allan veturinn. Sýnikennsla í mat- í'eiðslu, bakstri og fleiru verð- ur öðru hvoru. Kvöldnámskeið, fimm vikna matreiðslunám- skeið, fyrir ungar stúlkur og konur hefjast í janúar. Að þessu sinni byrjar starfið með því að félagið býður lms- mæðrum í kvöld klukkan 8,30 að Borgartúni 7, þar sem sýnt verður, hvernig á að búa börn og unglinga út með skóla brauð og aðra nestispakka á hægan, hollan og ódýran hátt. ’Sömuleiðis verður sýndur mis munandi morgunmatur fyrir alla fjölskylduna, þannig að ali ir hafj ráð á auðugum og inni haldsríkum mat, áður en farið er til hins daglega strits, því að margsannað er, að morgunmál tíðin byggir líkamann bezt upp Ný lúbrasveit i Kópavogi í BYRJUN júní í sumar geng ust nokkrir ungir menn fyrir stofnun lúðrasveitar í Kópa- vogi og gerðust þar brautryðj- endur því sviði. Mikill áhugi er ríkjandi fyrir þessu mikla nauðsynjamáli og eru æfingar að hefjast um þess- ar mundir. Á stofnfundinum var kosið i stjórn Lúðrasveitar Kópavogs og voru þessir kosnir. Magnús Á. Bjarnason, Björgvin Guð- mundsson, Birgir As Guð- mundsson, Daði E. Jónsson og Karl Jónatansson. Ilijómsveitarstjóri verður Karl Jónatansson. og ungir, fullorðnir og gamlir hafa foetrj líðan og meiri vinnu gleði rétt nærðir. Vinborg Björnsdóttir, hús- mærðakennari, annast sýni- kennslu þessa, sem er ókeypis og öllum konum heimil, Skemmtileg kvikmynd verður sýnd um kvöldið og konur geta keypt sér gott og ódýrt kaffi og rabbað saman. AF BIÐSKÁKIR á Gilfersmót- inu voru tefldar í gæi’kvöldi, Svein vann Gunnar, Ingi vamj Benóný, og Ingvar vann Kára, en skák Friðriks við Svein fói’ aftur í bið eftir að þeir höfðw leikið 16 leiki til viðbótar hin um 38. Staðan j biðskáki'nni er: —• Hvítt (Svein): Kd4, Re4, Rd3, c2, f4, g3, h4, Svart (Friðrik); Kg7, Ha7, Bel, g6, h7. Röðin eftir 8 umferðir; 1. Ingi 7 vinninga 2. Arinbjörn 6V2 vinning í 3. Friðrik 6 vinninga og bi'ð 4. Svein 5 vinninga og bið 5. -6. Guðm. Ág, og Ingvar 4% vinning hvor 7. Gunnar 3% vinning 8. Benóný 3 vinninga 9. Ólafur 2V2 vinning ' " '1 10. Guðm, L, 2 vinninga 11. Kárj IV2 vinning 12. Jónas 1 vinning í kvöld tefla: Arinbjörn— Inigi, Svein—Ingvar, Guðm.L.—< FriðriL Kári—Benóný, Guðm. Ág.—ó'afur og Jónas—Gunn- ar, j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.