Alþýðublaðið - 27.09.1960, Side 11
r
íslandsmeist
ararnir
Akranes - KR
Framhald af 10. síðu.
spyrnu rétt utan vítateigslínu.
Línuverðir voru þeir, Magnús
Pétursson og Einar Hjartar-
son, voru þeir dómaranum ör-
uggur styrkur í vandasömu
starfi.
Þegar að leik loknum afhenti
formaður KSÍ, Björgvin
Schram sigurvegurunum ís-
landsbikarinn og verðlaunapen
inga þá sem fylgja og óskaði
þeim allra heilla með Sigurinn,
sem mannfjöldinn staðfesti
með margföldum kröftugum
húrrahrópum. Jafnframt þakk-
aði formaðurinn hinum öðrum
þátttakendum mótsins fyrir
þeirra hlut, Gat Gjörgvin þess
að þetta væri 49. Knatt-
spyrnumót íslands og að KR
hefði sigrað í mótinu alls 16
sinnum, Fram 13 sinum, Valur
Í2 sinnum, ÍA 6 sinnum og
Víkingur 2 sinnum. íslandsmót
ið var fyrst háð 1912 og þá
sigraði KR, alltaf hefði verið
keppt um þenna sama bikar,
ítalska liðið Internazi-
onale gjörsigraði þýzka I.
deildarliðið Hannover 96
með 8 gegn 2. í hálfleik
höfðu Þjóðverjarnir yfir
1:0. Eftir hlé léku ítalirn-
ir af mikilli snilli og var
sem eitt lið væri á velln-
íslandsmeistarar Akra-
ness í knattspyrnu 1960,
talið frá vinstri: Þórður
Jónsson, Ingvar Elísson,
Kristinn Gunnlaugsson.
Jóhannes Þórðarson, Helgi
Daníelsson, Þórður Þórð'-
arson, Helgi Hannesson,
Sveinn Teitsson, Helgi
Björgvinsson, Bogi Sig-
urðsson og Jón Leósson.
(Ljósm. J. Vilberg.)
Helgi stóð sig vel í markinu, og hér er hann tilbúinn að góm’a
knöttinn.
Á móti í Prag sigraði
Skobla í kúluvarpi með
18,19 m. Á öðru móti kast-
aði Memec kringlunni
56,12.
I ensku knattspyrnunni
á laugardaginn urðu þau
úrslit merkust, að Totten-
ham vann sinn 10. sigur
í röð í I. deild, en slíkt
hefur ekki skeð áður
ensku knattspyrnunni.
I. deild;
Birmingh.-Nottingh. 3:-
Blackburn-Bolton 3:1
Blackpool Chelsea 1:4
Cardiff Arsenal 1:0
Everton West Ham 4:1
Fulham-Preston 2:0
Framhald á 14. síðu,
Antao frá Kenya, sem
kom á óvart í Róm hefur
verið sigursæll á mótum
eftir Olympíuleikana. í
Cardiff sigraði hann bæði
í 100 og 220 yds á 9,4 og
21,3 sek. í 100 yds varð
Jones annar á 9,7 og Gos-
per, Ástralíu, fékk sama
tíma.
hafi hallað á Skagamenn og gþf
ið KR-ingum vafasama auka-
sem Fram gaf á sínum tíma.
Boðaði formaðurinn að bikar
þessi myndi brátt verða tekinn
úr umferð og nýr verðlauna-
gripur kæmi í hans stað.
GOÐ EFNI
LAGT
VERÐ
Kristleifur Guðbjörns- 5
son setti nýtt íslenzkt met JJ
í 3000 m. hindrunarhlaupi 1
á Rudolf-IIarbigmótinu í 1
Bresden á sunnudaginn |
— hann varð f jórði í hlaup |
inu á 9:07,6 mín. Gamla <;
metið, sem Kristleifur %
átti sjálfur var 9:16,2 mín. <j
svo að hann hefur bætt j!
það verulega. Það stóð jj
til, að Kristleifur færi í ;[
5000 m. hlaupið, en hann Jí
hefur hætt við það.
Valbjörn Þorláksson S
varð annar í stangarstökk- $
| inu með 4,33 m. Farar- |
stjóri fslendinganna er 1
Sigurður Helgason, skóla- 1
stjóri, Stykkishólmi. |
Föt
Jakkar
Terrylinebuxur
Flannelbuxur
kr. 1929,00
— 1051,00
— 582,00
— 519,00
j þróttafrétti r
í STUTTU MÁLI
Alþýðublaðið — 27. sept. 1960