Öldin - 01.07.1894, Blaðsíða 3

Öldin - 01.07.1894, Blaðsíða 3
ÖLDIN. 99 licilsa frú Mörtu þar á tröppunum. Frúin t'ik sjr það þó ekki til. Hún tók um báðar hendur jungfrúarinnar, skók þær duglega og kinkaði að henni kolli, rétt eins og hún heilsaði henni og hótaði hörðu um leið. Því næst skoðaði liún hana hátt og lágt, og að þeirri skoðunargerð endaðrí, sagði hún í lágum rómi: “Yaxin eins og kóngsdóttir... .ekki skaðar það ; hrafnsvört aiigu eins og í tart- arakind.... ekki skaðar það; hvít á hör- und eins og rjómatrog.... ekki skaðar það; drambsöm vel....já, já, það er nú verri sagan.... það skulum við báðar bítast um, góðin mín bezta.” Regína varð óþolinmóð og ætlaði að halda áfram, en frú Marta var ekki á því að sleppa takinu. “Bíddu við, ijúfanmín,” sagði hin stranga frú og var að tína sam- an þau fáu þýzku orð, sem hún gat fundið í ruslakistu minnis síns. “Með liægð kemst eggið í humalpokann. Enginn sem stígur hér inn yíir þrepskjöld minn, má verahöfði hærrl en dyratréð. Betra er að beygja sig í æskunni en að skríða í elli sinni. Svona fer unglingurinn að heilsa þcim, sem eldri er og vitrari.” Og áður en jungfrúiiegína varaðist, liafði hin sterkbygða frú lagt hægri hendina á hnakka liennar, en hina á hana miðja, og neytt sinn stórláta gest til að hneygja sig eins djúpt cins og með sann- girni varð heimtað. Iiinar fölu kinnar jungfrúarinnar. roðnuðu eins og lcvöldský, sem spáir ofviðri. Ilún leit á frúna enn hærri vexti og ríklátari cn áöur og lét hin dökku augu sín gjósa eldingum, sem hin brá sér þó ekki við. Regína þagði, en gömlu Dóróþeu fanst án efa tími til kom- inn að bjóða frú Mörtu dálitla tilsögn í kurteisi; hún tók nú til máls með ijörlegu látbragði, fettum og brettum, að sið kvcnna á suðurlöndum, steig tveim stigum hærra upp og æpti þaðan með hamslausri bræði : “Þú aigvítuga flnnska galdraskass, ekki skammastu þín fyrir að fara svo svívirði- lega með stórborna jungfrú. Yeit ekki þín arma fangakerling, hverri þú hefir þá æru að heilsa í þínum húsum ? Þá skal ég segja þér það: það er hin hávelborna, stór- furstalega jungfrú Regína af Emmeriz, fædd furstainna af Emmeriz, Hóhenlóhe og Salfeld, greifainna af Wcrtheimi og Bisk- upsliæð, erflngi Dcttclbachs og Kissingens, og svo framvegis, og svo framvegis. Fað- ir hennar var hinn stórborni fursti af Em- meriz, sem átti fleiri slot, en þú, hin arma norn, átt kofa í þínum stað; móðir hennar var prinsessa af Wurtenberg, náskild hinni bæversku kjörfurstaætt, og móðurbróðir hennar, sem enn lifir, er sá háæruverði og stórgöfugi fursti og biskup af Wurzborg höfðingi yfir Maríuborg staðnum Wurzborg og löndum sem þar liggja til. Þú skákar 1 því liróksvaldi, að villukonungurinn þinn heflr tekið okkar land og borg og okkur sjalfar til fanga ; en sá dagur mun koma, að Sankti Gcorg og hin heilaga María nið- urstíga til að tortýna ykkur, þið heiðingj- ar, og snertir þú eitt hár á okkar höfðum, slculum við jafna þetta slot ykkar með jörðunni og afmá þig, hin illa seiðkerling, og allan þinn bæ og hyski.” Það er «ujög llklegt, að mælska gömlu Dóróþeu hafi átt töluvert eftir, ef frú Marta hefði ekki geflð bending mönnum sínum ; tóku þeir kerlu umsvifalaust, þó að hún brytist um, og færðu hana niður I klefa undir lægra lofti kastalans; var hún þar látin ein og henni gefið nóg næði til að brjóta betur hcilann um liinn stórborna ættarhring jungfrúar sinnar. En frú Marta tók jungfrúna nauðuga, viljuga við hönd og leiddi hana I hús það, sem henni var ætlað, inn af herbergi húsfreyju; mátti þaðan sjá yfir bæinu. Þar skildi hin stranga frú við gest sinn fyrst um sinn, og þó fanst henni full þörf á að gefa henni frá dyrastafnum eftirfylgjandi heilræði: “Ég vil láta þig vita, góðin mín, að það er betra að hlýða en gráta; sá fugi, sem of snemma fer að syngja, lendir I klóm hauks- ins áður kvöld ér komið. Maður skal iands- siði fylgja eða land flýja. Nú er klnkkan

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.