Lögberg-Heimskringla - 01.11.1991, Side 20
20 • Lögberg-Heimskringla •. Föstudagur 1. nóvember1991
Allra veöra sl kál Id
Finnbogi
Guömundsson
Sumarið þetta árið á íslandi var eitt
hið blíðasta og bezta í mannaminnum.
Þó hef ég ekki orðið þess var, að skáldin
heima hafi lofsungið það í kvæðum
sínum. Þau eru ekki veðraskáld í neinni
líkingu við það, sem Stephan G.
Stephansson var á sínum tíma. En allir
þekkja vísubrotið hans kunna:
Ég er bóndi allt mitt á
undir sól og regni.
Ég rifja nú upp fáeinar veðurvísur
Stephans, fyrst þessa frá 1912, er hann
kallar Hlýindi:
Hýmar strind og himinninn,
hressast lyndissjúkir
við það yndi, að anda um kinn
árdagsvindar mjúkir.
Sumarvíðsýni heitir hin næsta, frá
1914:
Útifegurð! Ekki er sá
auðkýfingum minni,
sjónarvætti sem að á
sín í hátign þinni.
líður, annars væri ég
orðinn geðveikur
íyrir löngu.”
Stephansérmargt
í náttúrunni og
veðrinu, t.a.m.
sjálfan sig í fyrsta
erindi kvæðis frá
1899, er nefnist
Hlákuasinn:
Haralyndur
hlákuvindur,
höfundur, semengan
stælir,
sitt í eigin orðum
mælir,
hvað sem hugsar tún
og tindur,
starfar, stundar
straums og gmndar
öflin leysa úr ísatjóðri,
opna dyrnar fyrir gróðri,
rumska því, sem bundið blundar.
Hugur neins þig hending bindur,
hlákuvindur.
Kristjana Gunnars þýddi þetta erindi
einu sinni fyrir mig snilldarlega, og læt ég
þýðinguna fylgja hér með til gamans:
Rough-tempered
thawwind,
author who imitates
no one,
who speaks in his
own words
whatever fields and
peaks may think,
who invariably works
with the stream and
ground
releasing the forces
from the tethers of
ice,
opening the doors to
vegetation,
rousing what has
dosed in bondage.
No one else’s poetiy
binds you,
thaw-wind.
Stephan G. Stephansson
Þótt Stephan væri
allra veðra skáld, er
sumarið honum hjartfólgnast. I kvæði,
er hann birti haustið 1912 og nefndi
Dægradvöl, ávarpar hann sumarið og
hefur á þessa leið:
Áður en, sumar, að þú ferð
út í lang-gleymskuna,
upp úr þögn ég þakka verð
þér fyrir samveruna.
í brjóst þitt er að koma kul
og klaka og skugga minnin,
og byrja að verða granagul
þín græna skógarkinnin.
Og ofsinn hefur oft og títt
um yllivið þinn rokið
og mjúka lausahárið hvítt
af hnappa kollum strokið.
En fyrst þú lítur ennþá inn
og ert mér sólskinshæli:
Um háls þér legg ég hugann minn
í hlýju eftirmæli.
En kvæðinu lýkur hann á þessum
erindum:
Svo ég fann hjá mér þörf um það
að þána upp úr hljóði,
og fyrr en vetrar alveg að
að eiga þig í ljóði.
í mánuð eirðu enn hjá mér
og óaðu vetri löngum -
nei, kveddu ei fyrr en allur er
ómur úr þínum söngum!
Um leið og Stephan þakkar þannig
sumarið, vill hann halda í það, meðan
kostur er.
Þó að aldurinn færist yfir hann, á
hann enn maigt ógert, sem hann vill
takast á við, eins og fram kemur í þessari
stöku, er hann orti 1915 og heitir
Skipakoman:
A „Emigrantahúsinu“ I Ottawa
Eða þessi, er hann nefnir Sumarnætur
og er frá sama ári:
Fangað hafa feginshug minn faðmlags
þýðar
sumarnætur,
drottins dætur,
drauma blíðar.
Stephan minnist oft á veðrið í bréfum
sínum, svo sem í einu bréfi hans til Helgu
konu sinnar, er var að heiman á ferðalagi.
En bréfið skrifar hann að kvöldi 2. ágústs,
kominn heim af Íslendingadagshátíð í
Markerville. Ég læt fljóta með kostulega
lýsingu hans á hátíðarhöldunum:
“Yfir höfuð var dagurinn góður.
Ræðumar voru bull, söngurinn átti ekki
við neitt af því, sem annar ágúst þýðir,
bara einhver lög út í loftið, en kannske
ögn betur sungin en venj a er—en svo var
allt gott - því fólki líkaði allt vel (nema
hvað seint var byrjað). Allar
almenningshátíðir verða að vera flónska,
til þess að fólk geti skemmt sér. Það er
lögmálið. Úti er logn-nótt, kollheið og
úrsvöl, með stimdri hvelfing og svörtum
skýja-baug milli lofts og lands, nema í
norðrinu, þar er heiðbjart, eins lágt og
eygist, og örlar á norðurljósum. Það var
tunglskin áðan, nýlýsi, sem nú er gengið
undir. Bakkinn niðurað ánni og Flagghóll
er kafinn blautum heydrýlum, því ekki
hef ég getað stakkað enn, sökum
óþurrkanna. En, ég sé ævinlega eitthvað
fallegt í náttúrunni úti, hvað sem öðru
Miðaldra bóndi og sjómaöur
frá íslandi segir frá för sinni
og komu til Kanada 1887
Framhald
Þegar við vomm komnir í vagninn og
lestin lögð af stað og komin nokkuð
áleiðis kom maður og heimtaði af okkur
fargjaldið sem var 25 cent, en enginn var
svo ríkur að hann hefði 25 cent til að
borga fyrir sig, svo lestin rann aftur til
jámbrautarstöðvarinnar og var okkur
skipað út, en lestin fór sína leið.
Úr vöndu að ráða
Nú vorum við ekki vel staddir,
allslausir og mállausir að heita mátti. Ég
fékk enska kennslubók um veturinn og
var búinn að læra dálítið í henni og gat
því ofurlítið talað og var skárstur, þótt
lítið væri. Þarna var gamall maður
húsráðandi, mjög stilltur og alúðlegur og
fór hann að spyrja hvernig stæði á ferðum
okkar. Ég varð fyrir svörum og sagði
honum frá því svo greinilega sem ég gat
og sýndum við honum bréfið. En hann
sagði að það væri ráð að senda nokkuð af
mönnunum til að láta vita hvar við væmm
og koma svo aftur að sækja okkur. Það
buðust fjórir til þessarar ferðar og skrifaði
hann miða með þeim en við höfðum
bréfið. Sagði hann þeim sem fóm til vegar.
Við biðum þarna matarlausir.
Ég fór að skoða mig um í þessum litla
bæ og sýndist hann lítilfjörlegur. Ég sá
mikla hlaða af allskonar söguðum
borðvið og sá að menn vom að hlaða
honum. Ég sá að viðurinn kom eftir
vatnsrennu sem kom úr sömu átt og
mennimir fóm sem við sendum. Þama
vom og nokkrar sölubúðir og eitt gjstihús.
Ég kom inn í eina sölubúð og sá þar mörg
brauð. Bað ég kaupmanninn sem ég áleit
vera að selja mér eitt brauð og sagði
honum ástæður okkar og ætlaði að fá
honum nokkra aura heiman frá íslandi.
En hann hristi höfuðið og tók ekki við
þeim. En þarna var maður sem ég þóttist
sjá að væri franskur. Hann talar eitthvað
við kaupmann og tók hann eitt brauð og
fær honum, en hann fær mér og svo fær
kaupmaður mér annað. En í þessu kom
stúlka innan úr húsinu með kúfaðan
disk með steikt kjöt og margs konar
brauð og segir mér að eiga þetta, en skila
diskinum. Eg þakkaði alúðlega fyrir mig
en þakkaði guði jafnframt. Fór ég með
þetta til fólksins og varð það fegið. Þetta
var besta máltíð handa öllum. Við vorum
þarna um daginn og nóttina og var
kvenfólkið og bömin látið vera inni um
nóttina en við karlmenn vorum úti. Ekki
komu mennimir aftur og þótti öllum
undarlegt.
Framhald í næsta blabl
Sit ég úti á yzta sandi,
er að rökkva og daprast sýn.
Komin eru ýms að landi
ósjófær, en hin í strandi,
morgunskipin mín.
Samt á ég úti æskuvilja
enn á reki milli bylja.
Þegar heilsan að lokum þvarr og hann
átti jafnvel örðugt með að skrifa, yrkir
hann þessa vísu til gamals vinar síns, sem
gott er að minnast hér í lokin:
Enn er gamla höndin hlý,
þó henni seinki að skrifa.
Og aldrei gleymt við getum því,
hvað gaman var að lifa.
GENGÍSSKRÁNING
Nr. 200 21. október 1991
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi
Dollari 59.74000 58,90000 59,28000
Sterlp. 102,89300 103,16900 103,90000
Kan. dollan 52,99600 53,13800 52,36100
Dönsk kr. 9,16330 9.18780 9,24590
Norsk kr. 9,02890 9,05310 9,11720
Sænsk kr. 9.71070 9,73670 9,77490
Fi. mark 14,45960 14.49840 14,66780
Fr. franki 10,37600 10,40380 10,46750
Belg. franki 1,71840 1,72300 1,73120
Sv. franki 40,40450 40,51270 40.93920
Holl. gyllini 31,39500 31.47910 31,65060
Þýskt mark 35,37420 35,46900 35,67320
ít. líra 0.04732 0,04745 0.04767
Austurr. sch. 5,01810 5,03150 5,06860
Port. escudo 0,41130 0,41240 0,41210
Sp. peseti 0,56080 0,56230 0,56330
Jap. jen 0,45790 0,45913 0,44682
írskt pund 94,59800 94,85200 95,31900
SDR (Sérst:) 81.41250 81,63050 81.08730
ECU, evr.m. 72,41380 72,60780 72,97660
Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
ICEL6NDIC EXERCISE
e-^úrú- úffefa (7. /f&tóór&fon
mw. SiúGA V/66/jíW,
lV4Z LáÖífAS VÉR 49
L'ÓáGöSALl^ÚYt
KÍTr/Vtf Vfi&l AS> S?T)4J
V/tS \ ToKrwós/ú/
1) Shame on you, Sigga Vigga! It was bad of you to steal his cop
uniform! The right thing to do would be to put you in jail!
kn éo W f
'fOKrdÚí>/NO.
MfRR-4 LVKLA-
WbTAWl
y,
v:
4N/R 0G LKKVHT
MAVSAKAmí
OfVíRNtó í-VOlK
vn/lLA V)Ó0
ÍK*\Ul£&A!
2) But l'm in jail Sir Key Master!
3) Excuses, excuses and nothing but excuses.
What will become of this poor nation.