Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 4
j 1 I, i Myndin er frá út- rýmingarbú<öiitn í Tre- blinka, og sýnir Jiún mæð- ur með börn á hamllegg bíða þess að ganga í gas- klefann. Þetta var algeng sjón þegar útrýmingaræði nazista stóð sem hasst. — Efri myndin er af um- búðum imi eiturgasið, sem nazistar notuðu. Það beið þessara nökíu kvenna VIÐ höfum fylgt Adolf Eich- Eiann eftir í undanförnum (grfeinum, þar sem segir frá uppvexti hans, inngöngu í naz- istaflokkinn og hvernig grun- semd um gyðinglegar æt-tir að honum varð til þess að 'hahn gekk enn ibetur fram í því en aðrir að berja á Gyðingum. Þegar hér er komið sögu er heimsstyrjöldin síðari hafin, Balkanlöndin hafa heitið að berjast með nazistum og inn- rásin í Rússland er í vændum. Þann 15. maí 1941 hringdi Himmler til Auschwitz og ívvaddi Rudoif Hoess. yfir- anann fangabúðanna, til Ber- l'ínar á sinn fund. Eichmann (hafði þekkt Hoess árum sam an og hafði lagt til við Himm- ler; að honum yrði falið að annast aitökur .Gyðinga, enda Væri Hoess bæði ,,hæfur og ,áreiðanlegur‘; í því starfi. (Hoess kom frá Baden-Baden og hafði myrt fólk á eigin Tspýlur áður en hann gekk naz istum á hönd. Þegar hann kom tií Berlínar daginn éftir, sagði ÍHimmler honum einslega, að ,.leiðtoginn hefur skipað s-vo fyrir að Gyðingavandamálið skuli leyst í eitt skip.ti fyrir «11, og við eða SS eigum að fylgja þeirri skipun eftir. Út- rýmingarstöðvarnar eystra hafa ekki aðstöðu til að annast svo umfangsmikið verkefni og hér um ræðir. Af þeim sökum ihef ég valið Auschwitz til þessa verks, bæði vegna þess áð búðirnar eru vel stJaðsettar (hvað aðflutninga snertir og áuðvelt er að einangra þær óg dylja. Þú hefur verið valinn til starfsins og Eichmann mun ■skýra þér nánar frá því í smá atriðum nú alveg næstu daga.“ Síðan kom dómsorðið; Gyðingarnir eru svarnir fjendur þýzku þjóðarinnar og verða að hverfa. Allir þeir dyðingar, sem við getum kom ið höndum yfir, verða að deyð asf nú, meðan á stríðinu stend •ur, undantjekningarlaust. Get- um við ekki nú náð fyrir ræt ur kynstofns Gyðinga, manu íþeir eyðileggja þýzku þjóðina •síðar. Hoess hvarf aftur til fanga- feúðanna, en þann 20. maí sendi Eichmann leyniskjal til allra þýzkra sendiráða og stjórnardeilda í hernumdum löndum, þar sem kynntar voru lokaráðstafanir vegna „endan legrar lausnar Gyðingavanda- málsins11. Nema sérstaklega væri ákveðið voru allar frek- ari' sendingar Gyðinga úr landj. bannaðar .Jafnframt voru send fyrirmæli um, að Adolf Eichmann 4. grein augu hans bar á einum stað, og saga hans, í senn hryllileg og viðbjóðsleg, var lesin upp í Núrnberg rétifarhöldunum af saksóknara Breta, Sir Hartley Sawcross: Oömul kona með snjóhvítt hár . , á eins árs gömlu barni í f rir.;i og vaggaði því og raul' við það. Barnið skríkti af k:3ti. á'oreldrarrdr horfðu á þeíia tárvotum augum. Faðir- inn hélt í höndinta á drtng, sem virtist um tíiu ára gamall og talaði við hann í lágum hljóð- um; drengurinn barðist við gerðir skyldu nafnaHstar yfir alla Gyðinga og eigur þeirra skáðar „Það er bráðnauðsyn- legt,“ skrifaði Eiehmann, „að á þeim tíma, sem. nú er fram- undan, vinni hver og einn sem bezt hann getlur að því verkg sem fyrir höndum er.“ Tuttugasta og annan júní þetta sumar tilkynntj Hitler að í dögun hefði verið ráðizt á ,,versta óvin -siðmenningarinn ar“. Stríðið við Rússa var haf- ið. Eichmann haíðj ekki tima til að tala við Hoess um þessar ■mundir. Hann hafði enn þann starfa á hendi að fylgja hern- um eftir. En nú voru verkin fljótunnari vegna þeirrar skip unar leiðtogans, að öllum Gyð ingum skyldi útrýmt. Nú þurfti ekki að eyða tíma í feluleiki_, Sérstakar aftöku- sveitir voru stofnaðar. Áætlað var að um þettla leyþ væru um 2 350 000 Gýðinga. í Rúss- landi og baltísku löndunum. Og á sínum tíma, og sem yfir- maður Gyðingamála, gat Eich •mann tilkynnt, að 1 724 000 þeirra liefðu látið lífið. Lýsingar sjónarvotta á því, er gerðist í innrás nazista í Rússland, eru ófagrar. Aftöku sveitir drápu alla jafnt, hvort heldur var um Gyðinga eða fóik annarrar ættar að ræða. Furðulegt munu margir telja, að þessir atburðir skuli vera hluti af sögu vorra tíma. Þeir sem tóku þátt í hryðju verkunum vilja ekkj tala í dag og fáir komust undan til frásagnar. Þýzkur verkfræð- ingur, sem starfaði hjá hern- um, hefur lýst því sem fyrir síns Sá síðarnefndi taldi um tuttugu manns úr hópnum og vísaSi þeim bak við upp- moksturinn. Fjölskyldan, sem grátinn. Faðirinn benti til him ins, «trauk drengnum um kollinn og virtist vera að skýra eitthvað fyrir honum. í þessu hrópaði SS-maðurinn við gröfina eitthvað til félaga ég hef lýst var meðal þeirra. Eg man vel eftir stúlku, grannvaxinni með dökkt hár, sem benti á sig um leið og hún g'ekk framhjá mér og sagði; „Ég er tuttugu og þriggja ára gömui.“ Síðan gekk ég á þak við uppmokst- urinn og gein þá við mér feiknarleg gröf, Fólkið lá í kös, hver röðin ofan á ann- arri, þannig að emungis höfuð þeii-ra voru sýnileg. Úr næst- um öllum rann ölóð úr höfði- út á axlir þeirra. Sumt af því fólki sem hafði verið skotið’ hreyfðist enn. Sumt lyfti hand leggjum og bylti höfði til aö sýna að það væri lifandi, Gröfin var þegar orðin fuli að tveimur þriðju. Ég reiknaði með að hún tæki um þúsunci manns. Ég litaðist um eftií’ manninum sem skaut. Það vai’ SS-maður, sem sat við enda grafarinnar og' lét fætui’na lafa fram af barminum. Hann hafði vélbyssu á hnjánum og reykti vindling. Fólkið, sem v.ar kviknakið, gekk niður nokkur þrep, sem voru stung1 in í grafarbiakkann, og stikl- aði á höfðum þeirra, sem fyrir voru til þess staðar, sem SS maðurinn vísaði þeim. Það lagðist niður fyrir framan klöppuðu þeim, sem voru særðir og töluðu við þá lágum andi og töluðu við þá lágum rómi. Síðan heyrði ég nokkr- ar skotgusur. Erásögn verkfræðingsins er enn lengri og jafnvel enn hroðalegri. Þetta var hin end- anlega lausn Gyðingavanda- málsins, og það eru ekki nema tuttugu ár liðin síðan hún var boðuð af miklum krafti af Eichmann og öðrum pótlentát- um nazista. Nú gæti einhver haldið, að t ,d, Ei'chmann hafi ekki vitað hvernig skipanir 'hans og áætlanir voru íram- kvæmdar. En það eru sannan- ir til fyri'r því að hann tók sjálfur þátt í manndrápunurn og lýsti þeim síðar aí áíergju fyrir vinum sínum. Útrýmingin þótti ganga hægt fyri'r sig þegar notuð voru skolvopn. Fyrst kemur gas til sögunnar sumarið 1941 í Celmno. Það var þá notað með þeim hætti, að þrjátíu tif fjörutíu Gyðingum var skip- að upp í vagna og sagt að þeir ættu að fara til annarr- ar stöðvar ti'l „aflúsunart!. En ferðinni var heitið tii. fjölda- Framhald á 14. síðu. S 21. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.