Alþýðublaðið - 21.10.1960, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Qupperneq 10
Það lækkar reksturskostnað bifreið- arinnar að láta okkur sóla hjólbarðana. Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8. Sími 17984. Barnaverndardaprinn __& SKH*AU K.t RB KIK I S'l > S er á morgun. Seld verða merki Bamaverndarfélagsins og ihin vinsæla barnabók Sólhvörf. Sölubörn komi í: Skrifstofu Rauða Krossins, Thorvaldsenstræti 6. Melaskóla Hlíðaskóli ísaksskóla Lan gholtsskóla Vogaskóla, barnaskólinn Laugamesskóla Bamaskóla Vesturbæjar Kópavogsskóla Poreldrar, leyfið bömum ykkar að selja fyrir Bamavernd arfélagið. Sölubörn komið hlýlega klædd. Góð sölulaun. Bjrrjar kl. 9. Barnavemdarfélagið. Kársnesskóla Drafnarborg Barónsborg Grænuborg Brákarborg Steinahlíð Breiðagerðisskóla Hekla vestur um land í hringferð 26 þ. m. Tekið á móti flutningi á laugardag og mánudag til Patreksfj arðar, Bíldudals, Þingeyrar, Fláteyrar, Súganda fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Dalvíkur og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Gólfíeppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull’ hampi og sísal. Tökum einnig að okkur að breyta og gera við. Sækjum — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Gúmmíslimplar Prentun STIMPLAGERÐIN Hverfisgötu 50 — Sámi 10615 — Rvík (Gengið inn frá Vatnsstíg). fÞRÓTTIR Framhald af 11. síðu. 2. — 8 mílur jafn hraði Eftir hádegi: 4 mílur allgóður hraði. 3. — alger hvíld 4. — alger hvfld 5- — 2ja enskra mílna keppni, nýtt met á 9:09,6 mín. og það met var ekki slegið fyrr en tuttugu árum síðar í einvígi þeirra Finnans Nurmi og Svíans Edvin Wide. Þegar Shrubb æfði fyrir þetta hlaup var hann enn á- hugamaður, en síðar gerðist hann atvinnumaður og náði þá talsvert betri tíma. — □ — Þegar rætt er um æfinga tímann, þá má einnig gera þennan samanburð: Maður, sem ’þarf að ganga 20—30 km. á dag vegna at- vinnu sinnar, hefur marg- falt úthald á við mann, sem aðeins þarf að ganga 20 mínútur á dag. Það er langi æfingatíminn, þar Sem gangan og joggið skapa kraftinn og hinir eldsnöggu sprettir, — sem auka hraða og úthald, en allt saman eykur þetta afreks- getu mannslíkamans. N ý k o m i ð 95Alpexu harðtex 4x8 fet 72.00 platan 4x9 fet 81.00 platan Véfar & verkfæri h.f= Bókhlöðustíg 11 — Sími 12760. AUGLÝSING Kjör fulltrúa Alþýðuflokksfélags Reykjavík ur á 27. þing Alþýðuflokksins, fer fram í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu n.k. laug ardag og sunnudag, 22.—23. okt. Á laugardaginn hefst kosning kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h., en á sunnudag hefst hún kl. 2 e. h. og lýkur kl. 8 e, h. 2 bifreföar til sölu Verðtilboð óskast í 2 bifreiðar, rússneskan jeppa, smíðaár 1957 og 5 manna Skodabif reið smíðaár 1955. Bifreiðamar verða til sýn is austan við Sjómannaskólann, laugardag- inn 22. þ. m. kl. 13—16, Tilboðum sé skilað í skrifstofu Veðurstofunnar Sjómannaskólan um fyrir miðvikudaginn 26. þ. m. Veðurstofa íslands. ÚTBOÐ Þeir sem gera vilja tilboð um hita og hreinlætislögn í Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins við Sunnutorg, vitji uppdrátta og útlboðslýsingar í skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6_ gegn 300 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Próf í pípulögnum Pípulagningarmeistarar,, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf október og nóvem- her sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar Benonýs Kristjánssonar Heiðargerði 74, Reykjavík fyrir 26. október. Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamnmgur 2. Fæðinga og skírnarvottorð prófþegans 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verklegu námi. 4. Burtfararskírteini frá Iðnskóla 5. Prófgjald kr. 600.— Prófnefndin. 10 21. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.