Alþýðublaðið - 21.10.1960, Side 11

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Side 11
Markvörðurinn Noel Dwyer frá W. Ham er hér að æfa íiff í ;að kasta sér. Hann notar dýnur til að hlífa olnbog- unum — það er verst að fá ekki að nota þær í kapp- leikjunum, — sagði Dwyer við ljós- myndarann. 'iícjjn HSpfB VmMSSíí: 'SS#sásSí? SsMéíé: ii-v :■:■■' ó: ■■'.• ■:■. ■:. Íliiill Wwf'sC' •§ ; Yv.V'.v.- ■ .■’ | sppp wwfil 1 I i- - Mflfl 1 \ Pl™ 1 Pti I :SSi __;5 ''\"Æ iHfl Guðm. Þórarinsson 4 OFT ef talað um þegar Eg minntist í síðustu grein nýjar stjörnur koma fram á á Englending, Alfred íþróttasviðinu, að þeir æfi Shrubb, sem með afrekum svo mikið, að aldrei hafi ann sínum myndaði skóla meðal að eins þekkst. Þetta var Ianda sinna um æfingar, og sagt um Nurmi og Fihnana var af öllum talinn einn á sínum tímá, en einnig um bezti langhlaupari aldamót- Svíana, Zatopek, Pirie, Rúss anna. Hann átti þá öll ensk ana, Ungverjana, Pólverj- met frá 2000 yards og upp í ana og yfirleitt um allá, sem 11 enskar mílur (17.703 m) koma fram og slá í gegn sem og einnig 1 tíma hlaupi. En kallað er. Þetta er að .nokk- það er raunverulega það ru leyti rétt, því eiiginn sama og hann hefði átt heims kemst til hinna mestu áfreka metin, sem þá var ekki farið í íþrótt sinni án þess að að skrá, á öllum þessum leggja ótrúlega mikið_á sig, vegalengdum. og svo hefur verið frá upp- Til gamans skulum við hafi sagna um afreksmenn líta örlítið á það, hvernig hann æfði og tökum þá upp íþróttanna. úr dagbók hans sjálfs. Árið 1904 ásetti hann sér að setja nýtt met í 2ja enskra mílna hlaupi, og síð- ustu tvær vikurnar fyrir hlaupið æfði hann eins og eftirfarandi tafla sýnir: Fyrir hádegi: 16. okt. Sunnudagshvíld. 17. — 8 mílur (12.875 m.) jafn hraði Eftir hádegi: 2 mílur (3.218 m.) með rykkjum Fyrir hádegi: 18. — 4 míiur (6.437 m.) góður hraði Eftir hádegi; 2 mílur á tíma 9:18,0 Fyrir hádegi; 19. — sama Eftir hádegi: 10 mílur prófhlaup 51:10.0 Fyrir hádegi: 20. — 5 mílur (8.047 m.) jafn hraði Eftir hádegi: hvíld Fyrir hádegi: 21. — sama Eftir hádegi; 2 mílur með rykkjum Fyrir hádegi: 22. — 6 mílur (9.656 m.) góður hraðí Eftir hádegi:: 8 mílur létt hlaup 23. — Sunnudagshvíld Fyrir hádegi: 24. — 4 mílur jafn hraði Eftir hádegi: 2 mílur á tíma 9:17,8 mín. 25. 26.— 27 Fyrir hádegi: sama Eftir hádegi: 10 mílur prófhlaup 51:02.0 mín. Fyrir hádegi: sama Eftir hádegi: 2 mílur á tíma 9:18.6 Fyrir hádegi: 8 mílur jafn hraði Eftir liádegi; hvíld Fyrir hádegi: 4 mílur jafn hraði Eftir háegi: 8 mílur létt hlaup Fyrir hádegi: sama Eftir hádegi: sama Fyrir hádegi: Sunnudagshvíld Fyrir hádegi: 3 mílur (4.828 m.) jafn hraði Eftir hádegi: 10 mílur prófhlaup 50.55,0 Fyrir hádegi: 1. nóv. 2 mílur góður hraði Eftir hádegi: 5 mílur jafn hraði Fyrir hádegi; Framliald á 10. síðu. 28 29,— 30. 31 Erlendar fréttir Bobby Smith ALFRED SHRUBB MiÐFRAMHERJI Tottenham Bobby Smith hefur skorað fiest mörkin í I_ deild það sem af er keppnistímabilsins í ensku knattspyrnunni. Hann hefur skorað 14 mörk. Næstir eru Greaves, jChelsea 12, Robson WBA, 11 og Singer, Birming- ham 9 mörk. EVERTON keypti Billy Bingham (Uuton) á laugardag og greiddi 10 þúsund sterlings- pund og að auki tvo ónefnda Ieikmenn. — Það verðp fjórir leikmenn frá Tottenham í lands liði Skotands, sem mætir Wales á laugardag. FYRRI Ieikur AGF frá Ár- ósum og Fredrikstad fór fram Þeir skoruðu 3 gegn engu. Dananna eins og búiztl var vi'ð. Þeir skoruðu , EIlNIS og skýrt var frá á frétta . síðu blaðsins í gær sigruðu Sví- ar Belgíumenn í knattspyrnu með 2 mörkum gegn engu. Þetta var leikur í undankeppni! heimsmeistarakeppninnar. Sví- ar áttu algjörlega frumkvæðið í leiknum og sigur þeirra var fyllilega verðskuldaður. Þriðja landi'ð í riðli með Svíum. er Sviss, eins og kunnugt er. Aðalfundur Frjálsíþrótta- deildar ÍR AÐALFUNDUR Frjálsíþrótta deildar ÍR fer fram í ÍR-húsinu á morgun kl. 4.30. Skoráð er á meðlimi deildarinnar að f jöl- menna á fundinn. Rætt) verður m. a. um vetrarstarfið. Alþýðublaðið — 21. okt. 1960 JJ|j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.