Alþýðublaðið - 05.11.1960, Qupperneq 5
L.R. frumsýnir
iminn og vioá4
LEIKFELAG Reykjavíkur
Erumsýnir á sunnudag kl. 8.30,
leikritið „Tíminn og vi3“, (Tlie
4ime and the Conways) eftir
J. B. Priestley. Leikritig er í
þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar.
Leikstjóri er Gísli Halldórsson,
og Ieiktjöld»n málaði Steinþór
Sigurðsson.
Leikendur eru 10, og eru þar
samankomnir allir yngri leik-
arar L. R. þau eru: Helga Val-
týsdóttir, Helga Bachmann,
Þóra Friðriksdóttir, Guðrún
S'tephensen, Guðrún Ásmunds
dóttir, Sigríður Hagalín, Helgi
Skúlason, Guðmundur Pálsson,
Birgir Brynjólfsson og Gísli
Halldórsson.
Leikritið er ,,drama“, og er
eitt af hinum svokölluðu tíma-
leikritum, og Priestley sagði,
að það var eitt af sínum upp-
áhaldsleikritum. Priestley er
einn af þeim, sem í verkum sín-
um hvetur menn til íhugunar,
og verk hans fjalla oft um þjóð-
félagsleg mál, blönduð heim-
spekilegum hugleiðingum og
tillögum um endurbætur á
ýmsum sviðum. Þó eru leikrit
hans'ávallt skemmtileg, því höf
undurinn er góður „húmoristi“>
og hefur næmt auga fyrir um-
hverfinu.
Hann skrifaði þetta leikrit
árið 1937, og hafði þá verið bú-
inn að semja nokkur áður. L. R.
hefur sýnt tvö leikrit eftir
hann. 1943 sýndi það leikritið:
„Eg hef komið hér áður“. Og
45 „Gift eða ógift“. Einnig
sýndi Þjóðleikhúsið fyrir nokkr
um árum leikritið „Óvænt
heimsókn'1, eftir Priestley.
Á sýningum á leikritinu
>,Græna lyftan“, leitaði L. R.
álits sýningargesta hvort þeim
líkaði betur sýningartíminn 8
eða 8.30, og kom upp ur kafinu
að 75% þeirra vildu heldur, að
sýningar hæfust kl. 8.30, og
verður þeim sýningartíma hald-
ið fyrst um sinn. Leikskrá L. R.
kemur nú út í nýjum búningi.
Hefur hún verið stækkuð.
Næsta viðfangsefni Leikfé-
lags Reykjavíkur verður leik-
ritið Pókók, eftir ungan ísl.
rithöfund, Jökul Jakobsson. Er
það fyrsta leikritið sem hann
skrifar, og er gamanleikur úr
Reykjavíkurlífinu. Leikstjóri
verður Hélgi Skúlason, og leik-
tjöld málar Hafsteinn Aust-
mann.
Kæra S-Afríku
fyrir Haag-
dómstólnum
New York, 4, nóv.
(NTB-Reuter).
EÞÍÓPÍA og Líberíá gerðu í
dag ráðstafanir til að koma S.-
V.-Afríkumálinu fyrir Alþjóða-
dómstólinn í Haag. Á blaða-
mannafundi í SÞ-byggingunni
tilkynntu fulltrúar landanna,
að þau hefðu ákært Suður-Afr-
íkustjórn um að hafa brotið
skilyrðin fyrir stjórn S.-V.-Afr
íku í ýmsum atriðum. Biðja
ríkisstjórnrnar þessara tveggja
ríkja dómstólinn um að úr-
skurða að stefu kynþáttaskiln-
aðar, sem S.-afríska stjórnin
hefur einnig innleitt. í S.V.-
Afríku, verði þegar hætt.
ÁSGRfMSSAFN
OPNAÐ f DAG
Mér varð ekki um sel
þegar ég las auglýsingu
Tjarnarcafés hér í blaðinu
í gær. Ég sá ekki betur en
stæði meðal annars: „Hin
nýsofnaða veisluhljóm-
sveit... mun Ieggja sér-
staka áherzlu á að gera
gestum til hæfis“. — Ég
veit elikí hvað ritstjórarn-
ir gera, en mér finnst á-
stæða til að bijða hlutað-
eigendur afsökunar.
Framh. af 16. síðu.
listaverka hans. í húsi Ásgríms
er aðeins hægt að sýna 30—40
myndir í einu. Gert er því ráð
fyrir að skipt verði um myndir
á nokkurra vikna fresti.
Eftir lát Ásgríms fundust í
húsi hans margar fullgerðar
olíumyndir frá fyrri árum, sem
munu ekki hafa komið fyrir al-
menningssjónir. Um 400 myrid-
ir í römmum eru í húsinu. -—
Sumar þeirra þurftu að hreinsa
og gera smávegis við, og ákvað
menntamálaráðherra Gyifi Þ.
Gíslason í samráðí við ofan-
greinda ættingja listamannsins,
að senda nokkrar af myndum'
þessum til Ríkislistasafnsins
danska í Kaupmannahöfn. —
Hreinsun og viðgerð fram-
kvæmdi Poul Lunöe af mikilli
snilld, en hann er umsjónar-
maður safnsins. Kom hann til
íslands á vegum Listasafnsins
hér, skömmu eftir andlát Ás-
gríms, og skoðaði þá þessar
myndir í húsi hans.
Nú er ákveðið að opna Ás-
grímssafn með sýningu á mynd-
um þessum, Hefur þeir verið
komið fvrir í vinnusal lista-
mannsins.
Heimili Ásgríms stendur ó*
breytt frá því sem það var, er
listamaðurinn skildi við það.
í tveim litlum stofum þar verða
til sýnis vatnslitamyndir.
Ákveðið er, að Ásgrímssafn
verði opið alla daga, nema mið-
vikudaga, til 5. desember, frá
kl. 1,30—6 e. h. Eftir þann
tíma verður safnið opið 3 daga
í viku hverri, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga frá
kl. 1,30—4 e. h.
Ef skólar óska að skoða safn-
ið á sérstökum tímum, má
hringja þangað í opnunartíma
í síma 13644 eða 14090.
Á morgun, sunnudag, verður
safnið þó opið frá kl. 10—12
f. h. og kl. 2—10 e. h.
KOMINN er til landsins hóp-
ur Rússa, fjórir listamenn og
einn vísindamaður, prófessor
Smirnov, sem er fararstjóri
hópsins. .Tveir aðilar standa
fyrir komu hópsins, félagið ís-
land—Sovétríkin og rússneska
Menntamálaráðuneytið.
Listamennirnir, tveir' karlar
og tvær konur,- eru alUr vel
kunnir, jafnt innan Sovétríkj-
anna sem utan. Einn þeirra er
íslendingum að góðu kunnur
síoan hann „íék hér á vegurn
MÍR árið 1953. Er það fiðlu-
snillingurinn Rafail Sobolévskí.
Hinir listamennirnir þrír
koma á vegúm félagsins ísland-
"Sovétríkiri í Moskvu. Tveir
þeirra eru starfandi við Bol-
sjoj-óperuna í Moskvu, söng-
konan Valentína Klépátskaja
og bassasöngvariip Mark Res-
hetin. Ungfrú Klepatskaja var
ein af sigurvegurunum í aiþjóo:i
keppni söngvara í 'Varsjá árið
1955, en hefur síðan sungið sem
einsöngvari við Bolsjoj-óper-
una, auk þess sem hún hefur
haldið sjálfstæða hljómleika
víða um lönd.
Bassasöngvarínn Reshetín er
einnig ákaflega vinsæll og eft-
irsóttur söngvari og hefur víða
haldið hljómleika. Hann hefur
farið með fjölda óperuhlutverk,
svo sem BasiHo í Rakaranm.nt
frá Sevilla eftir Rossini. —-
Fjórða í hópi Hstamannahna er
píanóleifcarinrt Evgenía Kalin-
kovitskaja, sem þykir snja.lt
undirleikari. Hefur hún m. a.
ferðast víða um lönd sl. 12 ár
með R. S-obolevski á hljóm-
leikaferðum hans.
• Listamennirnir munu veræ
hér aðeins stuttan tíma :>g
hverfa héðan allir þann 10. —•
nema fiðluleikarinn SoboíévsM;
Fárarstjóri lístamannarina, —.
prófessor Smimov,: er afkasta-
unglin
BOKAÚTGÁFAN Logi í
Kópavogi hefur sent frá sér
þrjar nýjar unglingabækur. —
Fyrst skal frægan telja, en það
er Benni í Indó-Kína eftir Capt.
W. E. Johns í þýðingu Haralds
Ólafssonar. Hefst þar með út-
gófa Benna-bókanna að nýju,
en áður hafa komið út 10 bæk-
ur og hlotið miklar vinsældii*.
Benni í Indó-Kína segir frá
mörgum hættuferðum þeirra fé
laga, viðureign við forherta
glæpamenn, þjófa og njósnara.
Bókin er 158 spennandi blað-
síður,
Þá gefur Logi út aðra bók
ef'tir sama höfund, Konungur
Tékkar unnu 22:13
•Á* TEKKNESKA handkn'att-
leiksliðið T„ J. Gottwaldov lék
sinn fyrsta leik í gærkvöldi og
mætti Víking, sem hafði styrkt
lið sitt með þrem ágætuin láns-
mönnum. — Leikar fóru þann-
ig að Tékkar unnu með 22
mörkum gegn 13. (7:7).
Víkingum gekk vel í uppliafi
— skoruðu f jögur fyrstu mörk-
in, var vörn Tékka nokkuð opin.
í síðari hálfleik lék tékkneska
liðið af mikilli snilli og vann
verðskuldaðan sigur. Nánar á
íþróttasíðu á morgun,,
geimsins, frásögn af ferð fjög-
urra manna til tunglsins, Mars
og Venusar. Segir þar frá dýr-
um og mönnum, sem heyja erf-
iða baráttu í ólíku umhverfi, en
aðalsöguhetjan er Rex Ciint-
on, ungur og kjarkmikill piltur.
Konungur. geimsins er 176 bls.,
prýdd nokkrum myndum. Áður
hefur komið út í sama bóka-
flokki „Út í geiminn", sem Logi
gaf út í fyrra.
Þriðja bókin nefnist Shirley
verður flugfreyja eftír Judith
Dale í þýðingu Ragnheiðar
Árnadóttur. Þetta er bók um
unga og fjörmikla stúlku, sem
á þá ósk heitasta að verða flug-
freyja. Lendir hún ásamt vin-
konu sinni £ margvíslegum æf-
intýrum, sem of langt yrði upp
að telja. Bókin er 176 bls.
Bókaútgáfan Logi er nýtt út-
gáfufyrirtæki, sem hóf starf-
semi sína í fyrra með útgáfu
bókarinnar Sayonara, sem vakti
mikla athygli. Er von á fleiri
bókum frá forlaginu fyrir jól.
Bækurnar eru allar prentaðar
í Alþýðuprentsmiðjunni h. f.,
og er frágangur þeirra ágætur.
Klepatskaja
mikill jarðfræðingur og ligg-ja
eftir hann meir en 200 bækui'
og ritgerðir. Á fundi með blaða
mönnum lét hann rljós ánægjtt
sína yfir komu sinnni hingað og
sagði að þetta væri fyrsta he.m
sókn sín til íslands. Sagði han»
að hann hefði áhuga á að ran.n-
saka hér jökla og eldfjöll, enda
væri ísland „páradís jarðfræð-
inga“, Hyggst hann fara austur
að Eyjafjöllum í fylgd með Sig
urði Þórarinssyni- jarðfræðing.
Enn er óráðið hvort hann mu.tr*
halda hér fyrirlestra.
Áskorun
Framhald af 3. síðu.
son, Einar G Baldvmsson, Ste.ii>
þór Sigurðsson, Gunnlaugur
Scheving, Ásgerður Búadótrir,.
Pétur Friðrik Sigurðsson,
Kjartari Guðjónsson, Ásmund-
ur Sveinsson. Valtýr Pétursson,
Magnús Á. Árnason, Barbara
Árnason, Sigurjón Ólafsson,
Þorvaltjur Skúlason.
Stokkhólmi, (NTB—TT).
18 meðUmir Norðurlandaráðn
frá Svíþjóð, Noregi og Ðan-
mörku hafa lagt fram tillögu-
um, að' ráðlð skori á sænski*
stjórnina að koma á hægri
akstri í Svíþjóð, cins fljótt og
bægt sé. Forsendan er auktn a5->
þjóðíeg bílatimferð.
Alþýðublaðið
.0. . Tí'
ov. 1960 SJ