Alþýðublaðið - 02.12.1960, Page 1

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Page 1
>%»W*MWWWWWM»WWWW*tWWW»WWMWWWWWW»WWMW%W%WWMW*»%WM SLÆLEGT EFTIRLIT MEÐ Sjá grein um ör- GÚMMIBATUM ? yggi sj6manna á Ms 2 j|W*WWMWWWWWWWWWWWWWW*WWW«WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW» KOMMÚNISTAR svívirtu í gær Háskóla íslands og samtök stúdenta með því að gera skipulagða tilraun til að snúa fullveldishátíðinni 1. desember upp í pólitíska múgsamkomu. Gengu 60—70 k ommúnistar, sem fæstir eru nemendur í háskólanum, út úr salnum með nokkru háreisti, er utanríkisráðherra tók til máls, og allmargir af þéssum sömu mönnum stóðu ekki upp, er forseti íslands gekk í salinn. ____________________________________________________________Háskólastúdentar héldu 1. ^desember hátíðlegan með sam- konni í hátíðasal. Hins vegar smöluðu •kommúnistar undir forustu Þorvaldar Þórarinssqn- ar nokkru liði til að gera upp- steit, en meirihluti jxess var ekki úr hópr lióskólastúdenta. Allt var þetta vandlega skipu- lagt, því ljósmyndari Þjóðvilj- ans var tilbúinn á réttum stað til að taka myndir. síldveiði í fyrrinótt MIKIL SÍLÐ barst á land lijá verstöð'vum hér sunnan- lands í gærmorgun. Ilöfðu h ri ngnó.tab á tar fengið þessa síld um 8 sjómílur suðaustur af Reykjanesi. Síldrn var nokk- úð misjöfn. en nxest af henni yar millisíld, og fór nokkur lxluti hennar j salt. Frá Akranesi voru fáir bát- ar á sió, en 8 hringnótabátar komu þangað í gærmorgun með Umferðarslys SÍÐDEGIS í gær varð slys í Reykjavík. 7 ára dreng- ur, Pétur Sighvatsson Ránar- írötu 3, varð fyrir bifreið. Var liann fluttur á Slysavarðstbf- uná og mun hafa hlotið nokkur meiðsli á fæti mikla síld. Hæstur var .jiöfr- ungur II. með 1386 tunnun. Sig- ui'ður var með 1123 tunnur. Sveinn Guðmundsson var með 739 tunnur Böðvar 733 tunnur, Sigurvon með 620 tunnur, Sig- urfari með 310 tunnur og Sæ- fari og Sigrún með um 400 tunnur hvor. Um helmingur af þessari síld fór í bræðslu, en hitt í salt og frystingu, Rek- netabátarnir höfðu engan afla. Bátarnir fói'u strax út aftur. Til Hafnarfjarðar bárust um 2000 tunnur af 3 bátum. Eld- borg kom nxeð 700 tunnur, Auðumi með 850 tunnur og Heiðrún með 580 tunnur. Öll síldin fór í ís. Þessi síld reyndist betri, en sú sem komið hefur undanfarna daga og var minna af smælki. í henni. Allir bát- arnir fara aftur út í kvöld, og einnig reknetabátarnir. Framhald á 5. síðu. Þegar forseti íslands gekk í salinn, stóðu samkomugestir upp samkvæxxxt fastri venju hér á landi. Þó sátu allmargir kommúnistar sem fastast, — þeirra á meðal Einar Bragi, Kjartan Ólafsson, Sigurjón (,,rúbluprestur“) Einarsson og fieirr. Þegar Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkjsráðherra stóð upp til að flytja ræðu um landhclgismálið, reis hin smalaða sveit kommanna imdir forustu Þorvalds upp, skellti sætuxn og gekk út. í þessu lrði voru ofantaldir menn, en auk þeirra til dæmis Guðmundur Magnússon, fyrrum formaður Æskulýðsfylkingarinnar, Ólaf- ur Hannibalsson, Guðgeir Magnússon, auglýsingastjóri Þjóðviljans, og ýmsir fleiri, sem ekki hafa áður sést á sam- Framhald á 5. síðu. Sigur þrátt fyr- ir ofbeldi Guðmundur í. flutti liófsama og fræðilega 1. desember-ræðu um land- helgismálið. Kommúnist- ar þorðu ckki að hlusta á ræðu hans, og svívirtu Háskólann og forseta Is- lands. En þjóðin hlustaði á mál ráðherrans í út- varpi. Við skýrum frá ræð unni á baksíðu. ^WWWW%*WWWW%WWWWWWWWWW*WWWWWWMMWW»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.