Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 4
Neyzlan er mikil og MISJAFNT ÖLIO UNITED PRESS, frétta- •stofan lét nýlega safna sam- an skýrslum um áfengis- neyzlu í 'Vestur-Evrópu. Sést á henni að mest er drukkið af bjór í Þýzkalandi, Belgíu og Bretlandi, en mest af víni í Frakklandi, ítalu og Spáni. Opinberar takmarkanir á neyzlu eru aðeins á Bret- landi, írlandi og Norðurlönd- um, aðallega þó á sterkum drykkjum. Þjóðverjar drekka mest af bjór. Fer neyzlan vaxandi og hefur á níu mánuðum þessa árs orðið töluvert meiri -en á öllu síðasta ári, eða um 94,2 lítrar á hvert manns- barn í landinu. Neyzla sterkra drykkja hefur einnig aukizt, frá 3,84 lítrum á mann í fyrra og upp í hvorki meira né minna en 7 lítra á níu mánuðum þessa árs, og er það gífurleg aukning. Þetta er að nokkru leyti talið stafa af vaxandi áfengisneyzlu kvenna, sem margar virðast hal'a örðið fyrir vonbrigðum í ástamálum, segir í skýrsl- unni. Bjór og brennivín sem er vinsælasti sterki drykkurinn, fæst í ódýrum börum sem unikið er af í Þýzkalandi og sem oft eru jafnframt kúia- leikjasalir. Á seinni árum heíur drykkja í heimahúsum farið mjög í vöxt og eru þar líklega að verki áhrif frá mikilii fjölgun sjónvai'ps- íækja í landinu. í Þýzka- Aðalfundur Sölutækni ADALFUNDUR Sölutækni var haldinn 19. nóvember sl. JFormaður félagsins, Þorvarður J. Júlíusson, flutti skýrshi ♦stjórnar, sem bar með sér blóm Jiegt starf. í surnar var haldinn hér í fyrsta sinn stjórnarfundur nor *ænna sölutæknisambandsins og komu hingað fulltrúar frá iilium hinum Norðulröndunum. í Sölutækni eru nú 59 ein- «takhngar og 71 fyrirtækþ eða fills 130 meðlrniir. Stjórnin var -endurkjörin, en hana skipa ZSÞorvarður J. JúUusson, for- aaiaður, Sigurðux’ ÍMagnússon, tóigurgeir Sigurjónsson, Ás- Tsjörn Magnússon, Kristján Arn jgríxnsson, Kristinn Ketilsson og Sveinbjörn Árnason. Fram- ikvæmdastjóri er Gísii V. Ein- arsson, viðskiptafræðixxgur. landi kostar bjórinn um 10 kr. lítrinn, Frakkar drekka á svonefnd um „bistro", sem eru venju- lega vel innréttaðir barir og þar er oftast kaffi, og létt vín einnig til sölu. Engar takmarkanir eru á lokunar- tíma þeirx-a. Árið 1959 var vínneyzlan í landinu um 5500 milljónir lítra og sterkra drykkja um 170 milljónir líti’a. í París kostar glas af rauðvíni eða hvítvíni að með- altali um 4 kr., koníaki um 8—9 kr., innfluttur bjór 5— 11 kr. og skozkt viskí um 30 kr. glasið. Ofdrykkja lxefur lengi yerið mýkið vandamál í Frakklandi, Þár dóu á síðasta ári um 4.600 manns af sjúk- dómum sem stafa af of- drykkju. sém var þó töluvert minna en árið áðui’, — þegar 5.800 dóu. af þeim sökum. Úr lifrarskémmd dóu tæp 12000 í fyrra, er það um 40 af hverj um ÍOO’þús. íbúum eða um tvisyar sinnum hærri tala en í nokkru öðrú landi -Evróþu og meira en tíu sinnum hærri • en í Bret-landi. Flestir Brétar drekka í ,,pöbbunum“ frægu. Þeir eru venjulega fremur þröngir, dimmir og óþrifalegir, en þó sæmilega þægilegir. Venju- lega er ,,pöbbunum“ skipt þannig, að annars vegar er salur, þax-. sem menn geta setið og hins vegar barborð sem menn geta staðið við og er verðið þar eitthvað svo- lítið lægra. Eins og kunnugt er drekka Bretar langmest bjór, en nevzla hans hefur þó stórminnkað síðan um síð- ustu aldamót. Þá dnikku Bretar þx’iðjungi meiri bjór en nú, en -.voru þá-þriðjxxni færri. Á síðastliðnu ári natn neyzlan um 74 lítrum á mann, Neyzla víns nam hins vegar aðeins 1,5 liti’uxix á mann og 'brenndra drykkja 0,8 lítr-. um. Bjórflaskan (1 pint) kostar eirxn' til tvo j shiliinga (5—11 kr.) eftir tegund hans/ borg- arhverfum .og gæðum bars- ins. Meðalstórt glas af víni. kostár '8 -ll kr. og lítið glas af viskí um 11 kr. í Bretlandi er áfengi aðeins selt; á ákveðn um; tíinum sóiarhringsihs. í Englandi eru' „pobbarmri4 ophir frá kl. 10—15 og 17,30 —23.00 og nokkrum stund- um - skemur á sumxudögum. í Skotlahdi ' ér lokxmartími nokkru fyrr á kvöldin. Því má bæta við að vissir nætur- klúbbar í London *Belja á- fengi, en þeir éru svo dýrir að almenixmgur notar sér þá ekki. Áfengisneyzlaix er al- mennt ekki álitin alvarlegt vandamál í Bretlandi. ítalir di’ekka mikið létt vín, flestir með liverri mál- tíð, en sú óhóflega drykkja, sem tíðkast í norðlægári lönd- um er ekki algeng og ofdrykkj an hefur ekki orðið að alvai’- legu vandamáli. Fiestar vxn- stofur á ítalíu ein jafnframt almennar veitingastofur. Ryk ugar flöskur sterkra drykkja á hillum vínstofanna sýna aug ljósast hve létt vín eru vin- sæl á ítalíu. Flestum vínstof- um á Ítalíu er lokað um 11 á kvöldin, en í stórboi’gunum geta þeir sem það vilja þó drukkið állaix sólarhringinn'. Mest er notað af víni á Spáxxi af ölluxxi áfengum drykkjum, það er ódýrt og fæst alls staðar, þar sem kaup menn kæra sig um að verzla. Soánverjar di’ekka þó ekki mikið. Koníak og anis, sem er líkjör. eru líka vinsæl. Ekki eru fáanlegar neinar opinber- ar skýrslur um áfengisneyzlu á Spáni, Eins og áður er sagt eru Belgar ein mesta bjórdrykkju þjóð heims, drukku um 10 þús. millj. lítra síðastliðið ár. Bjórstofur eru hvergi fjöl- mennari í heimi en þar, eða ein á hverja fermílu og er það heimsmet. Þær eru alls unx 83 þús. talsins í landinu. — Bjórstofunum er bannað að selja sterka drykki, en þeir ex’u fáanlegir á fínni og dýr- ari skemmtistöðum og í sér- stökunx vinverzlunum. Tæp- ur hálfur lítri af bjór kostar um sex krónur í Belgíu og þriggja pela flaska af víni frá 11—17 kr. og þar upp úr. Á- fengissj úklingar eru taldir um 30 þús. en ofdrykkjumoxm : ,ertx taldir þrisvar . sinxmx fleiri, þó er ástandið talið nokkru beti’a nú en fyrir fyrra stríð, þegar Belgir drukku árlega að meðaltali 220 lítra hver. Þá kemur röðin að Austur- í’íki, Þar er áferxgi . mest selt á veitingastofum og „Gast- háuser“, sém loka um eða rétt fyrir miðxxætti eða ekki fjrrr en 4 að morgni. Bjórnéyzlan hefur stóraukist frá 1950, var þá 2871 héiktólítri en 4791 hektólitri 1958. í>ar hefur heyzla allra tegunda áfexxgxs aukizt stórlega síðan 1950, víixs t. d. um 50G , bg sterkra drykkja um hvorki meira né minna en 300% — þrjú hundr uð prósent. Engar opinberar Skýrslur eru til um áfengisneyzlu í Fortúgal. Þar er mest drukk- NEW YORK — Verið er að setja upp nýja tegund ratsjáa á flugturna við marga umferðarmestu flugvelli Bandaxíkjanna. Þetta nýja ratsjárkerfi (Airport Surface Detecti- on Equipment) er ekki ætlað til að fylgjast með flugvélum á lofti, heldur er því ætlað að fylgjast nxeð uniferð á flugbraut- um vallarins og fyrir- byggja umferðartruflanir þar. Á sérstöku tjaldi í flugturninum gefur rat- sjáin 60 sinnum á mínútu uákvæma mynd af öllu sem á flugbrautunum er. Er þessi nýja ratsjá mjög til hægðarauka stjórnend- um í flugturninum og flugvélum til aukins ör- yggís. Ratsjáin er eins og háif kúla í laginu eða höfuð á sveppi, en það er reyndar aðeins hvítur nylondúkur til þess að hlífa sjálfri rat- sjánni. Ratsjáin er þánnig gerð að hún sér ekki nyl- onhlífina senx skýlir henni Búið er að setja þetta nýja kerfi til reynslu bæði við Idlewild og Newark flug- velliua í New York, auk 8 annarra flugvalla. ið af víni og bjór. Stórt vin- glas kostar þar aðeins,um 2— 4 krónur, .en bjórinn er ixokkru dýrari. Flestar víixstof ur eru opnar fram yfir mið- nætti og næturklúbbar. fram undir morgun. Drykkjskapur virðist ekki'vera mikill hxeðal almennings. í Sviss eru litlar hömlur á sölu áfengis, en mörg veitinga hús hafa ekki leyfi til að selja sterka drykki. Á fyrri helm- ingi þessa áratugs nam árleg neyzla léttra vína 33,9 lítrum á mann, bjórs 48,5 lítrum og brenndra drykkja um 3 lítrum á hvert mannsbarn. Drj-kkju- sjúklingar eru um 100 þús. í Sviss Og .er nxannf jöldinn. þar þó. aðeins um 5 millj. og erú þeir því fjölmennári. nú en fyrir 20 árum, og véldur það Svisslendingum töluverðúm áhyggjum. ý ‘ f ’ Áfengissala er nokkuð tak- mörkuð á Norðurlöndúm. £ Noregi er ríkiseinkasala á víni óg sterkuni drykkjum, með útsöiustöðöm í 27 borg- um og bæjum. Á- nokkrum veitingastöðum fæst áfengi til kl. 11 á kvöldin, en ekki um helgar eða á heigidögum. Ofdrykkja var aivarlégt þjóð- Framhald á 14. 6Íðu. 4 2. des. 1960. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.