Alþýðublaðið - 02.12.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Qupperneq 5
ára mál >rÁ LFUN'DA FÉLAGIÐ (Hafna-Flóki og Yífill gáfti* Magni í Hafnarfirði var stofnaS Magna á 25 ára afmæli hana 2. des. 1920 o-g er þvi 40 ára nú ^ kr. 25 þúsund til að láta gera höggmynd af Bjarna ridd'ara í dag. Frumkvöðiar að stofnun gæöaflokkun NÝLEGA eru byrjaðar við ræður fulitrúa útvegsmanna og frystihúsanna um fiskverðið í vetur Er m. a„ rætt um það að f jölga verðílokkunum og greiða mismunandi verð eftir gæðum fisksins. Mikið hefur verið rætt um það undanfarin ár að gera þyrfti sérstakar ráðstafanir til þess að koma á aukinni vöru- vöndun í sjávarútveginum. Hefur einkum verið um það rætt í því sambandi, að greiða mismunandi verð fyrir fiskinn eftir gæðum. Sú skipan hefur fyrir línufisk en netafisk en tíðkast, að greiða annað verð útvegsmönnum og sjómönn- um hefur þó þótt of lítill verð xnunurinn. Er nú um það rætt að hafa verðmuninn meiri og einnig að hafa mismunandi verð fyrir einnar nætur fisk og þessi skipan vafalaust Jeiða til þess, að línuveiðar yrðu stund aðar lengur fram eftir en tíðk ast hefur. En sem komið er eru viðræðurnar um þessi mál á frumstigi en búast má við, að skriður komist á þær á næst- unni Einnig munu standa fyr ir dyrum viðræður um báta kjarasamninga sjómanna en ekkert er unnt að segja um þá ennþá. í gær opnaði Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal máíverkasýningu í boga- sal þjóðminjasáfrtsins. — Guðmundur várð 65 áta 5. ágúst s.l., og eru þá um 50 ár Hðin síðan hann hó£ listamannsferil sinn. — Sýning þessi er því eíns- konar afmælrssýning í tvö földum skilningi. Hann sýnlr 14 olíumálverk, 40 vatnslitamyndir og 6 högg myhdir. Flestar myndirn- ar eru frá íslandi, Lapp- landi og Grænlandi. Allar myndrrnar á sýn- ingu Iians eru nýjar, að undanskildum 4 málverk- um. Myndin er tekin af einu málverká hans — Gamla eldhúsið, að Lauga- bóli. félagsins voru þeir Þorleifur Jónsson, framkveemdarstjóri og Valdimar Long,'bóksali. Stofn endur voru 18. Fyrstu síjórn skipuðu: \T,aldimar Long, form., Ásgrímur Sigfússön, ritari, og Þorleifur Jónsson, gjaldkeri. Tilgangur félagsins var ! fyrst og fremst áð æfa menr. í að flytja mál sitt í ræðúformi og í heýranda hljöði. Fundir eru haldnir í félaginu a tíma- bilinu frá 1. nóv. tii 1. apríl. í upphafi voru fundir haldnir ( Kommúnistar svívirða . . . Sívertsen, sem og nú prýðir Gerðið. Þá hefur og framlag bæjar- sjóðs skipt mestu máli. Allt frá árinu 1936 hefur bæjarsjóðúr Hafnarfjarðar lagt Hellisgerði til nokkurt fé. Fyrstu árin kr. 500 en síðan hefur sú upphæS- farið síhækkandl og nú hin síðk ustu árin kr. 50 þúsund. Bæj - arsjóður hefur og á- fleiri hátt lett undir með starfseminni þaí Ingvar Gunnarsson, kennari, vikulega en nú hih slðarú ár Ihefur verið starfsmaður Hellia hálfsmánaðarlega. gerðis og umsjónamaður þess , Én verkefni félagsins. hafa ekki eingöngu verið málfundir. A vegum Mágr.á yar unhið áð ! alþýðúfræðslu. meg fyrirlestr- | um.og kvöldvökum. geruis og frá því að ræktun hófst Jiar 1924 og leyst þar af hendi mifc ið og göfugt dagsverk. Frá áv inu 1943 hefur Sigvaldi Jó- hannesson verið og fastur starfn komum ekki í þeirra hóp. Þessi tilraun til uppsteits er bein svívirðing á háskólann og tveggja natta fisk. Er talxð að háskólastúdenta, því kommani- slíkt fyrirkomulag múndi .geta orðið til þess að auka vöru- vöndun stórlega. M. a. mundi Sænska leik- aravikan SÆNSKA leikaravikan verð ur í Stokkhólmi dagana 5.—11. þ. m. íslenzkum leikurum var fooðið áð senda fulltrúa og varð Steindór Hjörleifsson fyrir valinu. Þetta er í þriðja skiptið, sem slík leikaravika er haldin í Svíþjóð. Kramhald af 1. síðu. aðila,. sem stóðu að samkom- háskólastúdenta, enda uimi. Ekkert gctur verið fjær sönn um háskólaanda en neita að hlýða á mál manna, hverjir sem þeir eru. Því er stófnunin gróf lega misvirt, þegar smalað er æsingantÖnnuhi, sem ekki eiga heima ínnan hehnar yeggja, til svo niðrandi athafna sem þarna óítu sér stað. r stóðu upp áður en utanríkis ráðherra hóf mál sitt. Þeir voru því ekki að mótmæla íieinu, sem hann sagði, því þeir viidu ekki hlýða á mál hans. — Gafst raunar ekkert tækifæri til þess, því ræða Gúðmundar í. Guð- mundssonar (sem sagt er frá á bls. 3) var í fyllsta samræmi við tilefni tíagsins, yfirlit yfir mikMsvert hagsmunamál þjóð- arinnar og án þess að nefndir væru flokkar eða menn eða á- rásir gerðar á einn eða neinn. Kommúnistaliðið koxn ekki aftur rnn £ salinn, Svívirðihgin með framkomu þesg gékk því jáfnt út yfír tónlistarnienn Musica nova, stúdentakórinn, Þórhall Vilmundarson og alla I samlcgar. RáðsfefnuJok Moskva. 1. desember, LGKIÐ er. leyniráðsteínu kommúnistaforingja, sem hald in hefur verið hér undanfarn- »r þrjór vikur. Gomulka hélt á leiðis heim.. til Varsjár í, dag. Þeir Krustjov og forseti Kína ræddust við í dag ,og voru .við ræður þeirra sagðar mjög yin En það.verk, sem víðast haf ur borið hróður félagsins, er stofnun og rekstur HellisgerS- is. Guðmundur Einarsson, for stjóri, hóf umræður um það mál á fundi í Magna 1922, með þeim árangri, að landið Var gírt 1923 og ræktun hafin þar vor- ið 1924. Hefur Magni , rekið Hellisgerði alla tíð síðan og gerir enn. Bæjarstjórn sam- þykkti á árinu 1922 að veita Magna yfirráð yfir Hellisgerði endurgjaldlaust með. því. skil- yrði, að skemmtigarður sá, er þar yrði komið upp, yrði opin fyrir almenning á suxiiiudögum á sumrin. Svæði það, er Magni fékk þannig til umráða var að stærð um 400 ferm. En með. samþykkt bæjarstjórnar frá 5. ápril 1960 stækkaði svæði þetta upp í rúmlega 10,000 ferm. Mikið af starfi Mágna hefur í vaxandi mæli gengið í það að annast rekstur Hellisgerðisins og afla fjár til framkvæmda. Hafa félagsmenn ekki légið á' liði sínu í því sámhandi. Hin 24. júní 1923 var skemmt un haldin í HeUisgerði, ■" og hlaut hún nafnið Jónsmessxxhá tð. ÉTær alla tíð síðaii hafa slik ar skemmtanir verið haldnar á vegum Magna. Og.'hefur'.þétta yerið fastur liður í skémmtana- lífi bæjarins. Þa hafa.og stúnd um verið seld styrktarfélags- kort. Ýmsir hafa ; greitt götu, Hellisgerðis á margan veg, með 'fjárgjöfum smærri og.. stærri vinnu og á annan hátt. Bjarni læknir Snæbjörnsson og kona hans gáfu t. d. myndastyttu, sem i tjörn gar.ðsjns.stendur og vatninu gýs. Útgerðarfélögin i maður þar og unnið því af mik illi alúð. Á 25 ára afmæli Magna vas'* gefið út myndarlegt minning- arrit samið af Ólafi Þ. Krisí- jánssyni, skólastjóra. Nóg verkefni bíða Magna á öllum sviðum. Meðal annarr liggja nú fyrir tillögur unx skipulag á hinu nýja svæði, er fellt hefur verið undir Hellin gerði. En rekstur þess og rækf. ■ un viðaukans krefst mikiiia vinnu og fjármuna. Séi'stök nefni svonefnt Gam ráð hefur með höndum stjór: <. Hellisgei'ðis. mmwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwy|wwwwwww**w*w*w***w******ww* Alþýðuflokksfólk! MuniÖ spilakvöldið í kvöld WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW%WWW»WWWWWWWWWWWWWW%WWWW» Góðsíld veiði Framhald aí 1. síðu. Til Sandgerðis bárust 168-k tunnur. Þangað komu 7 báta-v þar af nokkrir reknetabátc.r með lítinn sem engann afla. - . HæStur hringnótabátanna vs. • Guðbjörg með 694 tunnuiv Víðir II. var nieð 654 túhnur Freyja með 291 tunnu. Síldí > var frekar léleg. Bátarnir fóra aftur út í gærkvöldi. Keflavíkurbátar fengu góðn veiði, og munu um 4000 tunnu. ~ hafa borist þangað í gær. Hæst - ur var Árni Geir með 737 tunn - ur. 9 bátar komu til Keflavík - ur, og var síldin nokkuð góo. Engin veiði var hjá reknetaba't unum. Til Vestmannaeyja komu ;► bátar með síld. Hæstur vaV Gjafar með 1100 tunnur ott Hring\-er var með 700 tunnux. Hinir bátamir munu hafa ver- ið með um 300 tunnur hver. — Öll síldin fer í bræðslu. — Ah • ir bátarnir fóru aftur ut í gær * kvöldi. Alþýðublaðið — 2. des. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.