Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson Beztu frjálsíþróttaafrekin'60: JvÆST eru það stökkin, en í þeim erum við langsterkastir á alþjóðamælikvarða í frjálsí- þróttum. Islenzkir stökkvarar gætu næstum mætt hvaða þjóð sem er í Evrópu með góðum árangri. * MET VILHJÁLMS BER HÆST Þrístökksmet Vilhjálms Ein- arssonar, 16.70 m er langbezta íþróttaafrek ísiendings fyrr og síðar, enda var það jafnt stað- festu heimsmeti. Pólverjinn. Sshmidt hafði stokkið 17,03 m tveim dögum áður á pólska meistaramótinu. Töluvert hef- •ur verið skrifað um þetta af- Ttk Vilhjálms úti í heimi. ít- alski talnaprófessorinn Quer- eetani fór lofsamlegum orðum um Vilhjálm í bandaríska tíma ritinu „Track and field News“ Vilhjálmur Einarsson stekkur 16,70 m. 10 2. des. 1960. — og taldi hann ásamt Schmidt bezta þrístökkvara sem heim- urinn hefði alið, Pólverjann þó fremxi. Rússinn Fedosjev, sem einnig hefur stokkið 16,70 hef- ur hvorki fyrr né síðar nálgast það afrek. Vilhjálmur var ó- heppinn á Olympíuleikunum, að ná ekki a.m.k. 3ju verðlaun- um, en Kreer og Davis voru hin ir heppnu þar, náðu einu „lukkustökki“ hvor og sá fyrr- nefndi krækti í bronzið á því stökki. í þrístökki eru nokkrir efnilegir ungir stökkvarar, svo sem Ingvar Þorvaldsson, Kristj án Eyjólfsson, Þorvaldur Jón- asson o. fl. Þessir piltar ættu allir að nálgast 15 m næsta sum ar. Jón Pétursson getur hvenær sem er stokkið þá vegalangd, en hann hefur hástökk sem að- algrein og nóg af aukagrein- um. VILHJÁLMUR EINNIG LANGBEZTUR í LANGSTÖKKI Langstökkið er svipað og í fyrra og sömu menn á toppn- um. Einar með rúma 7 metra og Björgvin tæpa 7 m. Jón Pét- ursson tók einu sinni þátt í langstökki á innanfélagsmóti í sumar og náði hinu ágæta af- reki 6,80 m. í ógildu stökki náði Jón ca. 7 m og sýnir það hinn mikla kraft og fjölhæfni sem býr í Jóni. Húnvetningurinn Sigurður Sigurðsson náði sínum bezta árangri í greininni, 6,82 m og vafalaust búa 7 metrar og vel það í Sigurði. Kristján og Þor- valdur eru einnig efnilegir í langstökki. ir LOKSINS KOMU 2 M í HÁSTÖKKI Hástökkið var með bezta móti í sumar, en skemmtilegast var, að við skyldum eignast 2 metra stökkvara. Jón Péturs- son fór þá hæð á meistaramót- inu og oft var hann nærri því að fara þá hæð og stundum hærra. Enginn vafi er á því að að sjá 2 metra og kannski 2,05? Jón lætur ekki staðar numið, næsta sumar fáum við vonandi Nafni hans Ólafsson tók mikl um framförum á sumrinu og bezt stökk hann 1,88 m, sem er þriðji bezti árangur íslendings. Jón er enn kornungur, verður unglingur næsta ár. Hann hef- ur mikla hæfileika og þarf að- eins að tileinka sér einkunarorð Torfa Bryngeirssonar, eins okk- ar bezta keppnismanns: „Nerv- ös, það er bara verra!“ Hafnfirðingurinn Kristján Stefánsson, sem er okkar efni- legasti spjótkastari, kann einn- ig að stökkva hástökk, þar er mikið efni í afreksmann í frjáls íþróttum. ST.4NGARSTÖKKIÐ SVIPAÐ OG í FYRRA Síðasta stökkgreinin, stang- arstökkið er svipað og í fvrra, Valbjörn aðeins lakari, hann byrjaði vel á fyrsta mótinu, stökk þá 4,40 m, en náði síðan ekki betra, þó að stundum væri hann nálægt 4,50 m. Það búa 4,50 og hærra í Valbirni, hann þarf aðeins að æfa sig heldur betur. Það sama má reyndar segja um næstu-menn afrekask-rárinnar í þessari grein. Kristján Eyjólfsson stökk 14,13 m í sumar. Hástökk: 1. Jón Pétursson, KR 2,00 2. Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,88 3. Ingvar Hallsteinss., FH 1,81 4. Kristján Stefáns., FH 1,80 5. Ing. Hermannss., ÞÓR 1,76 6. Þorv. Jónasson, KR 1,75 7. Ing. Bárðarson, HSK 1,75 8. Eyv. Erlendsson, HSK 1,75 9. Sigurður Láruss., Á 1,75 10. Björgvin Hólm, ÍR 1,75 11. Valbj. Þorláksson, ÍR 1,74 12. Helgi Hólm, ÍR 1,72 13. Karl Torfason, HSH 1,71 14. Karl Hólm, ÍR 1,70 15. Birgir Helgason, KR 1,70 16. Egill Friðleifsson, FH 1,70 17. Þorb. Þórðars., UMSB 1,70 18. Hörður Jóh.s., UmsE 1,69 19. Eiríkur Svensson, KA 1,66 20. Þórður Indriða., HSH 1,66 » w 4t w» m| Jr+ ot.yrtað Verkfall hjá enskum ? Danskar gefraunh taka ítalska leiki Vegna yfirvofandi verkfalls enskra atvinnuknattspyrnu- manna hafa getraunirnar á Norðurlöndum komizt í nokk urn vanda, þar sem mest hefur verift um leiki úr ensku deilda keppninni á getraunaseðlunum. Ef ekki næst samkomulag mún verkfall þetta hefjast 13. des- ember. 15 stig, síðan kemur Inter með 14 stig, Milan 12 og Fiorentrna, Juventus, Catania og Samp- doria öll með 11 stig. Á Ieik NapolL og Milano horfðu 70 þúsund manns, en þeir síðar- nefndu unnu 2:1. Síðan korrt Inter-Sampdoria með 60 þús. áhorfendur, sem Inter vann 3:0. Danskar getraunir hafa nú þegar ákveðið að taka leiki úr ítölsku deildakeppninni á get- raunaseðlana. Norsku getraun- irnar hafa ekki enn tekið á- kvörðun, en sennilegast er, að þær fylgr á eftir, ítalska knattspyrnan er mjög sper.nandi þessa dagana eins og' svo oft áður og áhugi áhorfenda er gífurlegur. Um síðustu helgi var sett met í aðsókn. Fjölsótt- asti leikurinn var milli Roma og Juventus. Hann fór fram á Olympíuleikvanginum og var uppselt eða um 100 þúsund á- horfendur. Eins og er hefur Roma forystu í I. deild, en Ju- ventus vann í fyrra. Roma vann leikinn með 2:1. Þeir hafa nú Svíinn Liedholm, sem leikur með Milan var nú aftur með eftir hvíld í þrjá leiki. II Conte eða greifian eins og hann er kallaður, stóð sig frábær- Iega leiknum og var bezti mað- ur vallarins ásamt markmanni liðsins, hinum frábæra Chezzr. Langstökk: 1. Vilhj. Einarsson, ÍR 7,41 2. Einar Frímansson, KR 7,02 3. Björgvin Hólm, ÍR 6,93 4. Sig. Sigurðsson USAH 6,82 5. Jón Pétursson, KR 6,80 6. Þorv. Jónasson, KR 6,74 7. Ingvar Þorvaldss., KR 6,65 8. Pétur Rögnvaldss., KR 6,61 9. Kristján Eyjólfss., ÍR 6,60 10. Úlfar Teitsson, KR 6,58 11. Ól. Unnsteinsson HSK 6,56 12. Magnús Jakobs., UmsB 6,51 13. Þórður Idriðas., HSH 6,49 14. Valbj. Þorláksson, ÍR 6,48 15. Magnús Ólafsson, ÍR 6,38 16. Helgi Björnsson, ÍR 6,35 17. Ing. Hermansss., ÞÓR 6,35 18. Björn Sveinsson, KA 6,30 19. Unnar Jónsson UmsK 6,26 20. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 6,25 Steinar Hösk.s., HSV 6,25 Ágætur ár- angur í sundi j ÁGÆTUR árangur í suncli , hefur náðst í Berlín. Kruppers. setti met í 100 m. baksundi 1:03,6 mín. Tröger fékk 1:12,3 í 100 og 2:39,7 í 200 m. bringu- sundi. Urselman sigraði í sömu. vegalengd kvenna á 1:18,7 og 2,50,2 mín. MWVMWWWWWWWWVW Jungwirth æfir vel || Tékkneski hlauparinn !> Jungwjrth hefur verið frekar óheppinn undan- farið, en hann hefur átt við þrálát meiðslr að! stríða. Jimgwirth ætlár sanrt ekki að hætta, en er j; nú byrjaður að æfa af fullum krafti fyrir næsta keppnistímabil. Læknar hans hafa gefið góðar von ir um bata. 1 WMWtWWtWWWWWW Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.