Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 15
'held að henni takist ekki eins vel með E>íönu.“ ,,Og sonurinn, hann Bin, ■hann er heldur ekki eins og' venjulegur maður.“ „Hann þjáist af geðflækj- um og uppreisnarlöngunum, en hann er í raun og veru bezti strákur.“ „Hvað er milli hans og .stúlkunnar . .. sem var hér rétt áðan með föður Migu- el?“ „Ynez Ibarra? Þau elska hvort annað.“ „Var það það, sem var að?“ Maggie hló við. „Þau sýndu það einkennilega.11 „Ynez er spönsk,“ sagði John King eins og utan við sig og Maggiö leit spyrjandi á hann. „En mér skildist á Díönu að Flemingarnir hefðu einn- ig spænskt blóð í æðum.“ „Og það,“ sagði frændi hennar þreytulega, ,,er stað- reynd, sem Clfif Fleming vildi gjarnan gleyma. Hann vill ekkert hafa með Spán- verjana í Arroyo að gera. Hann kallar þá „helvítis heiðingjana“ og þú þarft að ■heyra hann segja það til að skilja hve mjög hann fyrir- lítur þá.“ „En 'hvers vegna?“ „Hver veit? Kaimske vill hann sýna yíirburði sína yfir þeim, hlut sem hann innst inni veit að hann hefur ekki til að bera. Margarita, fyrri kona hans, var af auðugri ætt, ætt, sem var ekki aðeins auðug af peningum, heldur og' að siðareglum. Ég tók sjálfur á móti bæði Díönu - og Bill, þau bjuggu í Sky River og v;ð Margarita vor- um góðir vinir. Hún var fal- - leg, gáfuð kona — en alltof stolt. Afi hennar hafði verið spanskur don og Cliff áleit að hún væri of stolt af spanska blóðinu í æðum barna þeirra og hann ásakaði hana fyrr að taka meira til- lit til fjölskyldustoltsins en hans. Hann fór smátt og smátt að hata hana — og hann var ekki góður við hana. Þau skildu samvist- úm. Ég held að Cliff hafi aldrei getað fvrirgefið henni að hún fór frá honum. Hún dó fáei'num árum seinna.“ „Og Bill -— og stúlkan þarna Ynez?“ „Ibarra fjölskyldan býr í Sky River. Faðir Ynezár var þrem’enningur við Margaritu móður Bills og ég held að • þau hafi alltaf vonast til að börn þeirra ætu eftir að eig ast. Bfll hefur allaf verið einmana. Ynez er eina mann eskjan, sem hefur þekkt hann vel. Þegar- Bill var átján ára sendi Cliff hann í ‘háskóla. Bill langaði til að skrifa. Hann tók próf í blaða- mennsku, en þegar hann hafði lökið námi sínu við háskólnn fannst Cliff að tími væri kominn til að hann kæmi heim og lærði allt um námugröft. Bill var þetta mjög gegn skapi, en hann kom heim svo hann hafði’ ekki enn lært að setja sig gegn vilja föður síns. Ég veit að það er ástæðan fyrir því að ekkert varð milli ’þeirra Ynez. Cliff vildi það alls ekki. Ynez er indæl stúlka. Hún hefði orðið Bill góð kona.“ „Mér finnst ekki líta út fyrir að hann sé sérlega vilja sterkur. Það er ekki beint í samræmi við stríðsþjónustu hans. Hann var álitinn hetja.“ 14 „Nú, svo ég verð það, ha?“ Hann starði reiðilega á hana. „Fáeinar mínútur enn, svo megið þér breiða ofan á mig!“ Hún fór út og hann leit biturlega á Maggie. „Þakkaðu guði fyrir að þú ert ekki hér,“ andvarpaði hann. „Hvenær geturðu kom ið mér af þessu bannsettu barnaheimili?“ „Ég er hrædd um ...“ „í fyrrimálið áttu að . . byrjaði hann ákveðinn. „John frændi,“ greip Mag- „Ég veitþað nú ekki. Hver getur um það sagt hvaða mað ur kemur fram sem hetja þegar umhverfið ki’efst þess? Bill var ekki svo voðalega lengi við háskólann og hann hefur alltaf verið kúgaður af föður sínum, það er ekki auð velt að breyta því.“ „Það er leitt að hann er ekki jafn sjálfstæður og syst ir hans,“ sagði Maggie. „Ég er viss um að Díana tæki ekki við fyrrskipunum frá föður sínum.“ „Hún bítur að tminnsta kosti rækilega frá sér ef hann reynir að standa í vegi fyrir henni — þó þau virðist vera sammála um allt sem stendur." gie fram í fyrir honum. „Það er eins gott að segja þér það núna ...“ Hún sagði honum frá samtalinu, sem hún hafði átt við Ramey lækni. John King fnasaði fyrirlitlega þeg ár hún hafði lokið máli sínu. • „Gamli syndarinn! Hann öfundar mig bara vegna þess að ég get haft það gott. Það getur hann ekki! Hann vill ræna mig eins miklu af gleði minni og honum er unnt!“ Hún hló að honum. „Það er barnalegt af þér að segja annað eins og þetta og það veiztu vel sjálfur. Hann vill aðeins að þú verðir heldur styrkari þegar þú ferð, svo þú neyðist ekki til að koma hingað aftur.“ Eftir Lenf Covert ■M- Hjúkrunarkona leit inn tim dyrnar. „Því miður, King ■læknir, það er orðið framorð ið. Þér verðið að fá fegurð- arblundinn yðar eins og þér vitið.“ ,„Og hvers vegna ætti ég að kpma bingað aftur? Hef ég ekki 'lækni á heimilinu, mér er spurn? Og það meira að segja nýjan lækni, sem kann allt það, sem nýjast er með- an gamli Joe hefur setið hér og skemmt sér við mislinga og hettusótt.“ „Það er leitt að þið Joe Ramey skuluð ekki báðir hætta samtímis svo þið getið notað þau fáu ár, sem þið eigið ólifað til að rífast!“ „Yitleysa! Ég verð enn á fótum þegar hann hefur dreg ið síðasta súrefnisvottinn að sér!“ En hann lét undan, þó hann gerði það ekki fúslega. „Hann veit að nú getur hann sveiflað keyrinu, en þú get- ur sagt honum frá mér, að ég skuli gera honum lífið svo leitt, að hann verði feginn að sleppa mér héðan! Ef mér tekst einhvern tjma að fá hann til að leggjast í rúmið, skal ég setja bæði hendur og fætur hans í gips og gefa honum hálsbólgumeðal níu sinmun á dag.“ Hún stóð (hlæjandi á fætur og kyssti hann. „Það er bezt að ég fari áður en þú færð slag!“ „Ferðu til Sky River í kvöld?“ ..Cleatus Fleming bauð mér að gista hjá sér £ nótt. Það er víst vissara fyrir mig að gefa réttu fuglunum að eta ef mér á að líða vel hérna. Ég held ég' hringi til hennar og segi já takk fyi'ir.“ Hann tók fast um hönd hennar. „Við skulum fá hús har.da okkur tveim, Maggie. Getum v'ð ekki fiengið okk- ur hús, sem er svo stórt að við getum haft læknignastof una þar líka? Það væri fínt.“ Þreytuleg augu hans voru brunrín þrá og Maggie minnt ist þess allt í einu og svo langt aftur í iúriann sem hún gat munað hafði hann aldrei árí neitt heinf li. Hann hafði alltaf búið á matsölustað eða hóte’i. „Eigum við að reyna að fá stofu, sem arínn er í. svo við getum setið við eldinn á k'bldin og talað saman?“ Hiarta hennar kimytist víð í bHóst.i b°nrtar Ho-gar hún sá augnaráð hans. Hann var eins og lítill drengur, sem á enga peninga, en stendur fvrir framan glugga le;kfangaverzl unar og lætur sig drevma. „Ég æt.laði nð eignast heim- ili einu sinni, en ég hafði víst of mikið að gera við að taka á móti bömum annarra til að meffa v»ra ag þvi að eignast mín eigin“. „Við skulum kaupa okkur hús þar sem er arinn og stóll, yndislega þægilegan stól handa þér,“ sagði Maggie blíðlega. „Og einn handa Joe gamla líka. Hann heldur að hann sé betri taflmaður en ég, en það er aðeins vegna þess að ég hef aldrei mátt vera að því að sitja alla nóttina og velta fyrir mér næsta leik. Nú skal ég svei mér sýna honum hvað skák er!“ „En þú veizt að þú verður að reyna að vera vingjam- legur við hann, ef þú býður honum heim sem gesti,“ sagði Maggie og gerði sér upp hlát ur til að leyna því hve mjög hún komst við. „Já, svo sannarlega skal hann fá að vera gestur,“ urr aði frændi hennar. „En þá verður þú að tala við hann á morgun. Maggie, og spyrja hann hve lengi hann hafi eiginlega hugsað sér að halda mér hér.“ 7. Maggie var að hátta sig í glæsilega búnu gestaherberg inu þegar Cleatus barði að dyrum og kom inn. Hún bar baðkápu á handleggnum. „Ég kom til að mæla með því að þú fáir þér smábað áður en þú ferð að hátta. Það er svo gott. Ég held að allir séu hát.ta*ir svo þú þarft ekki að reyna að vera kurt- eis. Ég veit að þú ert yfir þig þreytt. Chris er búinn að segja okkur hvað þú hefur haft erfitt í dag.“ „Ég er líka þreytt, en ég held ég fari að ráðum yðar. Það auðveldar mér ef til vill svefninn. Mig langar ekki til að l'ggja vakandi í marga klukkutíma og hugsa um það sem hefur skeð.“ „Ég veit alveg við hvað þú átt. Mér hættir líka til að ber allar áhyggjur heimsins á herðum mér þegar ég verð andvaka. Góða nótt, Magg- Jólasalan er byrjuð. Alls konar jólaskraut til skreytingar í könnur og skálar. Sanngjarnt verð. Blóma- og‘ grænmetis makaðurinn Laugavegi 63. Blómaskálinn v/ Kárnesbraut og Nýbýlaveg sem er opin alla daga frá kl. 10—10. í >i I Alþýðublaðið — 2. des. 1960 15 iv f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.