Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1960, Blaðsíða 3
ónsstofnun næsta ár? ÍSLENDINGAR eiga að lialda; ræðu, er hann flutti á fullveld- upp á 150 ára afmæli Jóns Sig- urðssonar 17. júní næsta ár með því að koma upp Stofnun Jóns Sigurðssonar til ramisókna í íslenzkum fræðum, sagði Þór- hallur Vilmundarson í snjallri mMWWMWWWIWMWWW Ræða Guðmundar í. I Framhald af 1. síðu. Utanríkisráðherra benti á, að baráttan í landhelgismálinu hefði frá upphafi verið þríþætt. I fyrsta lagi var baráttan fyr- ir viðurkenningu á beinum grunnlínum, sem dregnar eru fyrir firði og flóa Væru slík- ar grunnlínur nú ekki lengur véfengdar, og teldu fiskifræð- ingar, að rétting grunnlína vs^ri mörgum/ sinnum meira Virði en útfærslan úr 4 í 12 mílur. í öðru lag hafa íslend- ingar barizt fyrir aðskilnaði á almennri landhelgi og fisk- véiðiíandhelgi í von um að ná meiri árangri á sviði fiskveiði anna. Hefði nú einnig fengizt ótvíræð viðurkenning fyrir þeirri reglu. Loks væri í þriðja lagi að vinna að sem víðtæk- astri útfærslu fiskveiðilögsög- unnar. í raun og veru væri 12 mílna reglan nú viðurkennd, en aðeins deilt um það, hve fljótt hún skuli koma tþ fram- kvæmda í heiminum. Þá hefði verið viðurkennd viss sérstaða sumra þjóða utan 12 mílnanna. Guðmundur rakti landhelgis baráttuna allt frá þvi land- grunnslögin voru sett 1948, samningunum við Breta frá 1901 var sagt upp árið eftir, og íslendingar tóku málið upp á vettvangi sameinuðu þjóð- anna. Gerði hann ítarlega grein fyrir þessari þróun undanfar- inn áratug og þeim mikla ár- angri, sem náðst hefur. Þá vék utanríkisráðherra máli sínu að deilunni við Breta. Kvað hann ófyrirsjáanlegt, hvernig deilan geti orðið, ef henni yrði haldið áfram, en enginn gæti fullyrt, hver end ir deilunnar- yrði, ef svo færi; Það væri að leika sér að frelsi þjóðarinnar að horfa á alþjóð lega illdeilu halda áfram án þess að hafast neitt að, Fyrir smáþjóð væri slíkt hættulegur leikur, hættulegri en svo, að honum geti haldið áfram. Ráðherrann benti á, að með an alþjóðlegar ráðstefnur stóðu yf ir eða voru fyrirhugaðár, komu ekki til samningar. En nú er slíkum ráðstefnum lok- ið og ekki vitað, hvort eða hve nær til þeirra verður aftur grip ið, og hljóta því íslendingar að athuga aðrar leiðir. Alþjóða- dómstóllinn í Haag er ein af stofnunum Sameinuðu þjóð- anna. Hafa íslendingar áður boðið Bretum að leggja fyrri útfærslu undir dóminn, Bretár tMMMHWMMVHHHHHMHU Jún'i með síld til Þýzkalands Þegar hringnótabátarn- ir Eldborg og Auðunn komu til Hafnarfjarðar í gær með um 1550 tunnur af síld, var öll síldin flutt um borð í togarann Júní, í og sett þar í ís. Togarnn lagðj af stað til Þýzka- lands í gær með síldina, og um 100 tonn af fiski, sem liann liafði komið með af veiðum fyrir nokkru. HHMHMHWHWMMWMMH Skall á hliðina hafa boðið að leggja síðustu úrfærsiuna í þannydóm og hann útkljáði deilu Norðmanna og Breta 1951. Þess vegna verð ur ekki hjá því komi^t að skoða þessa leið til lausnar" deilunni. Er, .utanríkisráðherra hafði gert ítarlega grein fyrir dóm- stólnum í Haag, benti hann á, að deila okkar við Breta; yrði ekki lögð fyrir dómstólinri nema með samkomulagi aðila. Mundi úrskurður ekki fást í nokkur ár, og því vaknaði spurningin, hvað yrði á með- an. Taldi ráðherra samkomu- lag um mfillibilsáistand þeirfi annmökum háð, en dómstóls- leiðin yrði torfarin. Þess vegna hafði ríkisstjórnin ákveðið að hefja samræður við hinn deilu aðilann Guðmundur kvaðst engu sþá um það, hvort viðræðumar leiddu til samkomulags. Kraf- an um einhver réttindi væri frá Bretum komin. Þegar fyrir lægi, hvað gæti komið á móti, yrði að meta málið. Sé. hugsan leg lausn, sem er íslendingum aðgengileg, beri að hegða sér eftir því. Sé hugsanleg lausn ó aðgengileg, mundi henni hafn- að. Ef engin lausn fæst á deil- unni við Breta, hélt Guðmund- ur í. Guðmundsson áfram, þá hafa íslendingar reynt friðsam lega leið og verða miklu betur búnir en ekki undir það, sem á eftir kann að koma. í upphafi máls síns ræddi utanríkisráðherra almennt um utanr|kismál Íslendinga og hvatti landsmenn til að blanda þeim ekki inn í innanríkisdeil ur sínar, en skilja algerða sér stöðu þeirra. Kvað hann það ekki vænlegt, þegar ábyrgðar- laus sérhagsmunaaðstaða er látin ráða afstöðu í utanríkis- Mynd þessr er tekin í fyrradag eftir að mikill á- rekstur hafði orðið milli tveggja bifreiða við Al- þingishúsið. Ford-sendi- ferðabifreið rann í hálku og ók á bifreið, sem stóð við gangstéttina við Al- þingishúsið. Tókst sú bif- reið á loft og kastaðist á hliðina upp að húsinu. — Forð-bifreiðin skemmdist lítið sem ekkert, en hægri hlið hinnar bifreiðarinn- ar skemmdist svo mikið að hún er talin ónýt. — Mynd þessi er tekin nokkru eftir að minni bifreiðin hafði verið reist við. — (Ljósmyndavi; Sv. Þormóðsson). HMMMMMHMMMMHHHMV ishátíð stúdenta í Háskólanum í gær. Þórhallur taldi ríka þörf á slíkri stofnun, enda stæðu ís- lendingar að baki Dönum í framlögum til þeirra vísinda- starfa. 'Vildi hann, að verkefni Jónsstofnimar væru útgáfa fornrita, handritarannsóknir, útgáfa handbókar íslenzkra fræða og fleira slíkt. Hann taldi eðlilegt, að önnur stofnun, — Árnastofnun, væri í Kaup- mannahöfn og ynni að norræn um verkefnum, þar á meðal ís- lenzkum, og mætti vera heil- brigð samkeppni þeirra j milli um starfsaðstöðu og starfs- hætti. Þá benti Þórhallur á, að 1963 væri þriggja alda afmæli Árna Magnússonar, og væri engin stund betur fallin til lausnar á handritamálinu, —•' handrita- heimtar. _ Þórhallur ræddi fjárútvegun til Jónsstofnunar og benti í því sambandi á margvíslegan menningarmunað, sem þjóðin veitti sér og hefði ríkuleg ráð á. Gagnrýndi hann harðlega, að opinber stofnun skyldi með al- mannafé gefa út skemmtibæk- ur á yfirfullum markaði slíkr- ar útgáfu. NÝri RÚSSATUNGL Rússar sendu í morgun upp geimfar sem er hálft fimmta tonn að þyngd. Er geimfarið nú komið á braut um jörðu. í því eru tveir hundar ásamt fleiri dýriun, auk þess eru þar jurtir ýmsar. — Merki frá geimfari þessu heyrðust mjög greinilega í rannsóknarstöð- rnni Jordell Bank í Englandi. Fo*rstöðiunaður henar sagði í dag, að enginn vafi væri leng- málum. Hann benti á samstarf lýðræðisflokkanna í nágranna- löndum okkar í utanríkismál- um, að hvað það ekki að undra, þótt illa gengi samstarf við þá, sem ekki vinna að frelsi og hafa því annað takmark. Ráð herrann kvað það fremstu ósk íslendinga að lifa í friði og stuðla á sína vísu að friði og frelsi — og þeir væntu hins sama af öðrum. Hörður Sigurgestsson, for- maður Stúdentaráðs, stýrði samkomunni í Háskólanum. Auk utanríkisráðherra flutti Þórhallur Vilmundarson erindi, sem getið er á öðrum stað í blaðinu. Loks voru tónlistarlið ir ur á því, að Rússar gætu nú hvenær sem væri sent upp mannað geimfar. Ný bók um Bólu-Hjálmar KOMIN er út hjá ísafold ný bók um Bólu-Hjálmar. Er það sjötta bindið af ritsafni um skáldið. Finnur Sigmundsson landsbókavörður hefur tekið bókina saman og kallar hann bókina „æviágrip, þætti cg sagnir“. Meginkafli bókarinnar er um ævi Bólu-Hjálmars. Þá segir nokkuð frá börnum Hjálmars og birtir eru ýmsir þættir og sögum um skáldið. m. a. þrjár gerðar af andlits- Margar myndir prýða bókina, myndum af Bólu-Hjálmari, teiknaðar af Ríkharði Jóssyni og Jónasi Jakobssyni. Árið 1949 voru rit Bólu- Hjálmars í bundnu og óbundnu máli gefin út í 5 bindum og svo til ætlazt að sjötta bindið kæmi fljótlega og fjallaði um ævi skáldsins en það hefur dregizt þar til nú. Alþýðubíaðið 2. des. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.