Alþýðublaðið - 13.12.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Page 11
r ■ TJtgerðarfélag Akureyringa h.f., óskar eftir að ráða til sín skrif'stofustjóra. Umsóknir sendist félaginu eigi síðar en n.k. áramót. Nánari upplýsihgar verða veittar á skrifstofu félags ins. Lampar Skermar Allt með gamla verðinu. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15 Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Freyjugötu Kleppsholti. Afgreiðsla Alþýðublaðsins — sími 14900. Nauðungaruppboð á húseigninni T-2497 á Keflavíkurflugvelli, sem aug lýst var í 101., 102. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs- ins og fram átti að fara 14. desember 1960, fellur niður. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 9. des. 1960. Björn Ingvarsson. Strauborð þýzk og amerísk. sérlega vönuð fyrirliggjandi. G E Y S I R H.F. Teppa- og dregladeildin. Kjirgarður l»augaveg 59. AIIs konar karlmannafatnaB nr. — Afgreiðnm föt eftii máll eða eftlr númerj met stnttnm fyrlrvara. liltíma Fatadeildin. Rúmdínur barnadínur. Baldttrsgötu 30. Allar stærðir. á hvítum skautaskóm nr. 35—41. Verð kr. 691,00. Hockey-skautar á svörtum skautaskóm nr. 37—46. Verð kr. 657,00. ff B A N K A S T R A.T I A Hjartanlega þakka ég yður öllum vinum mínum, sejp.: glöddu mig svo mikið á afmæli mínu 1. desember. Með innilegum kveðjum og jólaóskum. , j Eggert Stefánsson. S b s s s s s s s s «1 s s s s s s s s s s s s s s s s c ÞAÐ ER ÓTREJLEST B Ó K B I N D A R A R hve margir iðka bókband sem tómstundavinnu. Við getum boðið yður hvers konar áhöld og tæki fyrir' bókband. Yður verður því Auðvelt að velja gójða og gagn lega jólagjöf. Við eigum fyrirliggjandi frá V-Þýzkalandi og íslandi: Heftistóla, bókapressur, gyllingapressur, plóga, kjölklo ssa, bókaspjöld, hnalla, höggpípur, gullhnífa, hókbind- arahnífa, þynningarhnífa, heftiskaeri, registerskæri, pin settur, falsbein, úðagrindur, pappahnífa, pappasöx, kappajárn, brúnajárn, strikajárn, sköfur, ali, o. fl. Eigum einnig venjulega hverskonar handverkfæri fyr ir prentara. KOLIBRI skóla- og ferðaritvélin eftirsótta er komin. Pantanir sækist strax. FÉLAGASAMTÖK, SKRIFSTOFUR. NÝUNG! Eigum fyrirliggjandi frá V-Berlín stimpla fyrir stencil. Fámenn og meðalstór félög geta notað þetta handhæga verkfæri til að útbúa fundarboð, og skrifstofur ífeta ú tbúið hverskonar tilkynningar og heimilisföng að vild. Mikill vinnusparnaður við utanáskrift bréfa. Einnig gott leikfang fyrir eldri börn. BORGARFELL H.F. Klapparstríg 26, sími 11372. T Ó M S T U N I D A H E I M L I S S s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s Fischersundi -- Langholtsvegi 12& Laugarásvegi 1 — Ásgarði 24 iiiiriiiiiiw»i»iiiiiiiiiiwiiiiwiiiiiiiniwiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiii ... ... maaBnnnHimBMBÍHiiiiijiiM................................... Alþýðublaðið — 13. des. 1960 Ödýrt í TOLEDO-búdyn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.