Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 4
Tvær skákir Friðriks Benedikt Gröndal skrifar UM HELG8NA í þessum þætti verða raktar tvær af skemmtilegustu skák- im Ftiðriks Ólafssonar frá ivæðismótinu í Hollandi. j’yrri skákin er úr fyrstu um- í'erö, hin síðari úr áttundu umifcrð i. Philidorsvörn. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Barendregt (Holl.) 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Kc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. g3 (Þó að 5. Bc4 virðist í fljótu bragði vera eðlilegasti leik- txrinn er þess að gæta að á e4 er staða biskupsíns ótrygg t. d. vegna c6 og b5 eða eftir hrókun hjá svörtum Exe4 með gaflinum d5. Ennfremur va'.d- ar biskupinn miðborðið enn ■betur á g2 en c4. Þegar á ailt þetta er litið virðist mér sið- asti leikur Friðriks því hljótn að vera betri heldur en 5. • Bc4). o. Be7 ri. Bg2 0—0 1. 0—0 He8 a. b3 (Friörik gefur sér góðan' tíma tii að staðsetja biskup- ana á ákjósanlegasta hátt). 8. — _ c6 9. Bb2 Dc7 10. h3 b5 11. Ilfel Bb7 12. Dd2 Bf8 13. a3 a6 14. Kh2 Had8 15. Hadl c5 16, d5 - (Friðrik lokar miðborðinu vegna þess að hann hefur held ur meira svigrúm en andstæð- ingurinn og getur auk þess 'romið í veg fvrir f5-spreng- : ngu á miðborðinu). 16. ----- gð 17. Hdal tliiddaranum á c3 er ætl- aður dl reiturinn til að kom- ast á e3 og valda f5-sprengÍ2ig- una). 17. — Bg7 18. De2 He7 19. Rdl Hf8 20. Rh4 Re8 21. Re3 f6 (Þetta er greinilega veiking á kóngsstöðunni, en svartur er enn að reyna að koma fram f5-sprengingu og ætlar með He7—f7, en hvítur sér við því og það kemur í ljós að kóngs- staða svarts er orðin of við- kvæm). 22. c4 b4 23. Bf3 (Hvítur svarar nú He7—f7 með 24. Bg4). 23. ------------ BhG? 24. Ref5 gxf5 25. Rxf5 gefst upp. II. Rússneskt tafl. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Lopez Garcia (Spáni). 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 exd4 4. eö Rd5 5. Dxd4 d5 6. exd6 Rxd6 7. Bd3 Rc6 8. Df4 g6 (Hvítur er greinilega mun öflugri á miðborðinu. Svartur ætlar nú að reyna að andæfa honum með Bg7). 9. Rc3 Bg7 10. 0—0 0—0 11. Be3 (Baráttan stendur enn um miðborðið og hvítur hefur mun betur. Það munar mikið um Df4 og ekki er hlaupið að því að hrekja hana þaðan). 11. ----------- bf6? 12. Rd5 Dd8 (Svartur þoldi ekki drottn- ingakaup, 12.-----— Dxf4, 13. Bxf4, því þá fellur peðið á c7). 13. Bc5 HeS 14. Rxc7 Dxc7 15. BxdS Db6 16. Rg5 Be6 17. Haell Dxb2 (Þessi leikur var þvingaður. Framh. á 14. síðu ALÞINGI kemur saman á ný á morgun. Má fastlega bú- ast við, að það fái mörg mik- ilsverð mál til meðferðar, áður en það lýkur störfum, hvort sem það verður fyrr eða síðar á kcmandi vori. Stjórnarandstaðan beitti sér gegn því, að þingi væri frestað, þar sem frestun veitti ríkisstjórninni heimild til að gefa út bráðabirgðalög. Ótt- uðust forustumenn framsókn- ar og kommúnista, að stjórn- in mundi nota tækifærið, með- an þingmenn sætu í makind- um við jólatré sín, og leysa landhelgismálið með bráða- birgðalögunum. Svo ómerki- legir reyndust ráðherrar að sjálfsögðu ekki vera, þar sem þeir höfðu lofað að hafa sam- ráð við alþingi, áður en málið kæmist á lokastig. Hins vegar notaði stjórnin sér réttinn til að gefa út ein bráðabirgðalög, um lánamál útgerðarinnar. Þótti nauðsyn- legt að sú ráðstöfun kæmi til framkvæmda þegar í byrjun vertíðar, enda nauðsynlegt fyr ir útgerðina að vita um þau mál, er gengið væri frá fisk- verði og samningum við sjó- menn. Stjórnarandstaðan mun vafalaust hafa sitthvað um þetta mál að segja, þegar það kemur til umræðu næstu daga, en ótrúlegt virðist, að hún muni greiða atkvæði á móti því. Að öðru leyti er ó- gerningur að segja, hve mál- efni útgerðarinnar muni koma við sögu á alþingi. Þau verða auðvitað rædd mikið eins og ávallt hlýtur að vera. it NÚ KOMA BANKAMÁLIN Búizt er við, að tvö stór- verkefni komi nú til kasta þingsins, bankamálin og skattamálin. Hefur ríkisstjórn in boðað frumvörp á báðum þessum sviðum, og hefur ver- ið unnnið að undirbúningi. þ-i.ra. í bankamálum hefur það komið æ betur í ljós, sem raunar var vitað fyrir löngu, að skipulag Seðlabankans er óhæft til frambúðar. Það er ekki um deilt, að vinstri stjórnin var á réttri braut, er hún beitti sér fyrir stofnun Seðlabanka. Hins vegar steig hún ekki skrefið til fulls, og er Seðlabankinn enn alltcf tengdur og flæktur í Lands- bankann. Þykir nú óhjákvæmi legt að skilja ‘þarna á miHi og gera þessar tvær peningastofn anir sjálfstæðar hvora gagn- vart hinni skipulagslega, enda hlutverk þeirra ólík. Varla fer hjá því, að stjórn Seðlabankans komi til endur- skoðunar um leið. Þessi banki hlýtur að vera þýðingarmesta tæki hverrar ríkisstjórnar í efnahagsmálum, og getur hverri stjórn reynzt erfitt að koma fram vilja sínum á því sviði, ef bankinn snýst gegn henni. Nú standa sakir svo, í fjarveru Vilhjálms Þór, að stjórnarandstaðan getur stöðv að mál fvrir stjórninni í bank- anum. Þar sitja Ólafur Jóhann esson og Ingi R, Helgason fyr- ir andstöðuna, og geta fellt mál með jöfnum atkvæðum gegn Jóni Axel Péturssyni og Jóni Maríussyni. Vilhjálmur er þarna fimmti maður, en hann hefur sem embættismað- ur stutt efnahagsstefnu stjórn- arinnar. Ekki er tímabært að ræða þessi mál frekar, en smávægi.. legar breytingar á hinum rík- isbönkunum koma einnig til geina. Því til viðbótar hefur lengi verið rætt um sameiu- ingu Framkvæmdabankans og hinna bankanna, þótt skoðan- ir séu mjög skiptar á því máli meðal kunnugustu manr.a. Loks hafa heyrzt raddir um að sameina hina miklu pen- ingastarfsemi húsnæðismá! í- stjórnar bönkunum, en þeir vinna nú þegar mikið starf í sambandi við þau útlán. Ekki er það síður flókið mái en Framkvæmdabankinn. í skattamálum hafa tvær nefndir starfað á vegum rík- isstjórnarinnar, hinar sömu sem undirbjuggu og sömdu frumvörp þau, er afgreidd voru í fyrravor. Var þá þegar sagt, að þær mundu starfa áfram, og vænta mætti frek- ari tillagna frá þeim. ^ BITLINGAR OG FLEIRA Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, birti í Morgunblað- inu grein í vikunni, þar sem hann talaði um skattamál og benti m. a. á, hve ráðamenn þjóðfélagsins hefðu lág laun. Hann gat þess um leið, að þeir hefðu ýms störf og bit’inga til að drýgja tekjur sínar, en nauðsynlegt væri að gera þá fjárhagslega óháða til a5 persónuleg peningamál hefðu sem minnst áhrif á stö.'f þeirra, Þessi athyglisverða grei.n minnti enn einu sinni á þá staðreynd, hve hin eiginlegu laun eða aðalkaup manna hér á íslandi veita litlar upplýs- ingar um efnahag eða lífs- kjör viðkomandi manna. Stjórnmálamaður eða hátt- settur embættismaður hér á landi, sem er óduglegur að ná sér í aukastörf-, getur búið við miklu lélegri lífskjör en mað- ur í sambærilegri stöðu me3 sömu föst laun, sem er dug- legur að afla aukahýrunnar. Sama má segja um margar aðrar stéttir þjóðfélagsins. Þau laun, sem raunverulaga •eru greidd á ýmsuir. sviðu;ii, Framhald á 12. síðu. mum»v!AV..-yí v. wr.'ivww.w Vinsælir j[ sfrákar j| MYNDIN í Bæjarhíó í If Hafnarfirði gengur eins og !; í sögu. Aðsókn er sifellt <► jafngóð að þessari jólamynd <[ bíósins. Hun heitir Vínar- <► drengjakórinn og er sögu- !► þráðurinn spunninn um <► þann ágæta kor. Hér er í> svipmyng af strákunum. MHtUmMWmVMWMUIWVM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.