Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn ElSaioi Frá norskri knattspyrnu: NORSIÍA knattspj'rnusam- bandig hefur valið 34 knatt- spyrnumenn til sérstakra vetr- aræfinga undir leiðsögn lands- þjálfarans, Wilhelm Kment. Við lásum þessa frétt í norsku blaði og datt í hug um leið, hvað Knatpyrnujsamband Islands hefði áformað í sam- bandi við þjálfun íslenzkra Iandsliðsmanna fyrir næsta keppnistímabil. Nú er að vísu aðeins 15. janúar, en þrír mán- uðir eru ekki lengi að líða. Eftirtaldir norskir knatt- sþyrnumenn voru valdir til áð- upiefndra æfinga: Sveinung Aarnseth, I-yn, Bjft'-n Oddmar Andersen, Örn, Sverre Andersen, Viking, Kjell Andreassen, Fredrikstad, Finn Amesen. Kvik, Rolf Björn Backe, Gjövik/Lyn, Arne Bak- ker, Ajsker, Axel Berg, Lyn, Björn Borgen, Fredrikstad, Gunnar Dybwad, Steinkjer, Edgar Falck, Viking, Asbjörn að Bandaríkjamaðurinn Drew, sem komst í úr- slit í 100 m á Olympíu- leikunum í Stokkhólmi 1912, mætti ekki í úr- slitahlaupið! að fyrsti frjálsíþróttamað urinn, sem krækti í 4 gullverðlaun ó Olymp- íuleikunum var Kra- cntzlein, USA, sem sigraði í 60 m hlaupi, 110 m grind, 200 m og langstökki í París 1900. að Ari Guðmundsson, Ægi, var fyrsti íslend- ingurinn, sem náði betri tíma en 1 min. í 100 m skriðsundi. Hansen, Sarpsborg, Harald Hennum, Frigg, Svein Erik Jacobsen, Rosenborg, Roald Jensen, Brann, Odd Erland Jo hansen, Sandefjord, Roar Jo- hansen, Fredrikstad, Jack Kra- mer, Válerengen, Per Kristof- fersen, Fredrikstad, Einar Bru- no Larsen, Válerengen, Finn Gjerken Larsen, Larvik Turn, Ragnar Larsen, Sandaker, Ar- ne Legernes, Larvik Turn, Hans Jacob Mathisen. Fredirk stad, Jens E. Möller, Sande- fjord, Ame Natland, Eik, Odd Oppedal, Brann, Rolf Birger Pedersen, Brann, Oddvar Ric- hardsen, LiIIeström, Kare Rönnes, Rosenborg, Kjell Saga, Lyn, Thorbjörn Svens- son, Sandefjord, og Per Sæt- hcr, Lilleström. knattspyrnan Enska Úrslit í gær; I. deild. Arsenal Manch. C. 5:4 Birmingh. Fulham 1:0 Blackburn Leichester 1:1 Blackpool Wolves fr. Cardiff Burnley 2:1 Chelsea Bumley 1:1 Manch. Utd. Tottenh. fr. Everton A. Villa fr. Newcastle Nottingham 2:2 WBA Preston 3:1 West Ham. Sheff. W. 1:1 II. deild. Stoke Charlton 3:1 Brighton Liverpool 3:1 Ipswich Bristol R. 3:0. Leeds Sunderland 1:2 Lincoln Sunderland 3:2 Luton Plymouth 2:2 Middlesbro Rotherham 1:3 Portsmouth Huddersf. 1:2 Scunthorpe Derby 4:1 Sheff. Utd. Leyton fr. Swansea Norwich 4:1 ■ ' y'TJ-': -c . ■ ■ ;■ ; . ■ ' : ■.' . '. .-. •■ ...:••' / f ■:■■ ■ . Ullevi og forstióri Við skýrðum frá því í gær, að héimsmeistara- keppni í skautahlaupi færi fram í Gautaborg dagana 18. og 19. febrúar nk. — Vegna þrengsla gát um við ekki birt þessa mynd, sem er af Ullevi leikvanginum, þar sem keppnin verður hóð. Hún er tekin veturinn 1958, þegar EM fór fram á leik- vanginum.— Það eru ekki þrír að keppa, innsta brautin er notuð til upp- mýkinga, það er Knut Johannesen, sem er að mýkja sig upp, en hinir tveir eru í hörkukeppni. — Sænska framkvæmda- nefndin reiknar með, að UUevi verði fullsetinn báða dagana, þegar HM fer fram í næsta mánuði, eða 50 þús. hvorn dag. aWWMWWtWWWWMMW Erlendar íþrótta- fréttir í stuttu máli NORÐMENN hafa alls háð landskeppni í hraðhlaupi á skautum 35 sinnum. Þeir 'hafa sigrað 27 sinnum, 7 sinnum tapað (þar af sex sinnum fyrir Rússum) og ein endaði með jafntefli. Fyrsta keppnin fór fram 1929. ÓVÆNTUSTU úrslit í ensku bikarkeppninni í vikunni var sigur Huddersfield yfir ÚLfun- um 2:1. lír Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Stanford, Kaliforníu setti Hal- berg, NýjaJSjlálandi ibanda- rískt(!) met í 2ja mílna hlaupi á 8:40,8 mín. Ástralíumaður- inn Henderson átti það gamla, 8:46,3 mín. ERNIE CUNLIFFE setti met í 1000 yards — 2:07,3 mín. ☆ Rússneskar fimleikastúlkur, sem dvalið hafa í Bandavíkj- unum undanfarið, sigruðu bandarískar í landskeppni með yfirburðum. Þetta var eina kcppni flokksins, stúlkurnar hafa haldið margar sýningar og verið fagnað innilega, enda er flokkurinn mjög snjall. ☆ Rússar h'afa valið keppendur sína á EM í hraðlilaupi á skaut- tun, sem fram fer í Finnlandi 4. og 5. febr. Keppendurnir cru: Stenin, Kositsjkin, Kotov, Gont sjarenko, Gurov, Voronin, Mer- kulov, Grisjin og Kmtsov. Xí- undi maðurinn verður valinn síðar. 10 15. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.