Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Diane Stórfengleg sannsöguleg kvikmynd í litum og Cinema Scope. Lana Turner. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞYRNIRÓS Walit Disrneys Sýnd kl. 3 og 5. Stjörnubíó Sími 189-36 LYKILLINN (The Key) Víðfræg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope, sem hvarvetna hefur vafcið feikna athygli og hlotið geysiaðsókn. Kvikmynda- sagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Holden Sophia Loren Trevor Howard. Sýnd kl. 7 og 9,15 Bönnuð börnum. BYSSA DAUÐANS Hörkuspennandi litfcvik- mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. DROTTNING DVERGANNA Johnny Weissmiiller (Tarzan). Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Stúlkurnar á rísakrinum ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. í myrkviðum Amazon Hin spennandi ævihtýra- mynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Tripolibíó Sími 1-11-82 Blóðsugan. (The Vampire) Hörkuspennandi og mjög hollvekjandi ný, amerísk mynd. John Beal. Coleen Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: ÆVINTÝRI HRÓA HATTAR Sími 2-21-40 Vikapilturinn (The Bellboy) Nýjasta hlægilegasta og ó venjulegasta mynd. Jerry Lewis Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Gullöld skopleikanna. (The Golden Age of Comedy) Bráðskemratileg amerísk skopmyndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmynd- um hinna heimsþekktu leik- stjóra Marks Sennetts og Hal Rocah sem. teknar voru á ár unum 1920’ — 1930. Á mynd inni koma fram: Gög og Gokke — Ben Turpin Harry Langdon - Will Rogers Charlie Chase - Jean Harlow o. fl. Komið, sjáið og hjæjið dátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLT í FULLU FJÖRI Hið sprellfjöruga smámynda- safn. Sýnt kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Frænka Charles DIRCH PASSER * iSAGAs festlige Farce- stopfyldt i.med Ungdom og tystspiltalent 'faryefilmek' CHABLES .TANTE ’tfk- Ný dönsk gamanmynd tek- in í litum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. Aðalhlutverk: Direh Passer Ove Sprogöe Edde Langberg Ghita Nörby öli þekkt úr myndinni Karl- sen stýrimaður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TOM OG JERRY Nýtt teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Eldgleypirinn Samy Wild Og Kari-Kari systur sýna eldgleypingar Og frumskógadansa Áskriíiasíminn er 14900 í iti ÞJÖDLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. 50. sýning. Uppselt. næsta sýning fimmtudag kl. 19. ENGDLL, HORFÐU HEEVl Sýning í kvöld kl. 20. GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFEIAGi RJEYKJAYÍKUR^ PÓKÓK Sýning í kvöld kló 8.20. eftir Jökul Jakobsson Komið, sjáið og hlæið Græna lyftan Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. — Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 MEÐ HNÚUM OG HNEFUM Afar spennandi og viðburða rík frönsk mynd um viður- eign fífldjarfs lögreglumanns við illræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðuistu sýningar. Bonnu, innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Ævintýrasafn nr. 1: TÖFRABORÐIÐ o. fl. myndir. Aðgöngumiðasala frá M. 1. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Baby Doll Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Tennessee Williams. Carroll Baker, Karl Malden. Leikstjóri: Elia Kazan. Sýnd kl. 7 og 9. INDÍÁNAHÖÐINGINN SITTING BULL Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Simi 50 184. Vínar-drengjakórinn (Wiener-Sangerknaben) (Der schönste Tag meines Lebens) Söngva og músikmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni m. a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen“, „Das Heid- enröslein“, Ein Tag voll Sonnen shein“, „Wenn ein Lied erklingt“ og „Ave María”. Aðalhlutverk: Michael Ande. Sýnd kl. 7 og 9. Kvennagullið Amerísk gamanmynd. Frarik Sinatra. Kim Novak. Sýnd klukkan 5. Snædrottningin Heimsfræg ævintýramynd í lit- um, sem er byggð á sögu eftir H. C. Andersen. Myndin hefur verið sýnd við miklar vinsældir bæði austan hafs og vestan. Sag- an hefur komið sem myndasaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Áskriffarsíml ilþfðn blaðsin* er 14900 XXX NQNKIN 111111 * * | KHP.KIJ 0 15. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.