Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 8
AUGU hinnar 17 ára gömla barónassu, sem lá í gagn~æjum silkináttslopp með spenntar greipar, í rúminu í svefnherbergi veiðikofans störðu svip- lausum augum dauðans út í loftið. Um varir hennar lék bros ánægju en ekki ótta. Síðustu orð hennar voru: — „Elskan, nú göng um við saman út í óviss- una fyrir handan.“ Rúdólf krónprins, hinn 31 árs gamli erfingi aust- urrísku krúnunnar beygði sig yfir hina fallegu, and- vana stúlku og kyssti kalt hörund hennar. „Einhver,“ sagði hann, „varð að deyja með mér. Eg varð að taka konu með mér úr þessum heimi. Það er synd að þú skulir vera svona ung.“ — Hann tók rauða rós úr vasa á borðinu og lét hana í kalda hönd Maríu Vetsera, hinnar rómantísku Vínar- stúlku, sem af fúsum vilja gekk með honum í dauð- ann. Prinsinn snéri sér við með dularfullu brosi og svipaðist um í svefnher- bergi hins íburðarmikla veiðikofa, er hann hafði byggt sér í hinum frægu Vínarskógum. Það var draugalegt um að litast. Við honum blasti tákn um dauðann í ýmsum myndum. Á veggjunum voru myndir, sem tákna áttu dauðann. Á litlu skrif borði var glottandi haus- kúpa. Dauðinn hafði um alllangt skeið heltekið huga hans. Þegar Rúdólf krónprins þreif silfurbúna skamm- byssu, sem bundið hafði endi á líf barónessunnar skömmu áður, rak hann upp vitfirringslegan hlát- ur, sem bergmálaði draugs lega £ kofanum. Síðan tók hann svarta kúlu úr brjóst vasa sínum, sem þar hafði legið nákvæmlega í fimm mánuði og 29 daga. Hann lauk úr vínglasinu, gekk að rúminu, — og setti skammbyssuna á gagnaug- að. — Daginn eftir fund- ust þau tvö í rúminu. Þegar fréttin af atburð- inum síaðist út, þrátt fyrir ákafar tilraunir Habsborg- ara að halda honum leynd- um, komst sú saga á kreik, að hér hefði verið um að ræða dásamlegt ástarævin- týri, sem lyktað hefði með dauða eingöngu vegna þess að Rúdólf hefði verið mein að að ganga að eiga stúlk- una, sem hann elskaði. kærri prinsessu af Belgíu. Kvennafar hans og drabb sem verið hafði hirðum Evrópukonunga efni í slúðursögur í hartnær ára- tug, olli föður Rúdólfs, — keisaranum Franz Jósef, miklum áhyggjum. Sennilega hefði um- heimurinn haldið áfram að trúa Rómeó og Júlíu út- gáfu harmleiksins í veiði- kofanum ef rykfallin skjöl í Þýzkalandi hefðu ekki kornið fram í dagsljósið fyrir nokkrum árum. Sam- kvæmt þeim hefur orðið að skrifa þetta fræga May- erling-mál — en svo var málið kallað eftir veiðikof- anum í Vínarskógi — á nýj an leik til þess að sýna Rúdólf krónprins í réttu svipast um eftir vænlegum „viðskiptavinum' ‘. í þá daga, þ. e. í lok síðustu aldar, var siðferðið við kóngshirðir Evrópu ekki upp á marga fiska og flestir brostu góðlátlega að drabbi hins unga krón- prins. En þó fór svo, að mælirinn varð fullur. Þeg- ar Rúdólf var að gera hos- ur sínar grænar fyrir Ag- laiu von Auersberg gerði hann þá skyssu, að segja henni að hann mundi skilja við konu sína til þess að ganga að eiga har>a. —■ Rúdólf vissi vel, að þetta gæti aldrei orðið, vegna trúarskoðana föður síns. Þetta var bara venjuleg að ferð hans að lofa konum sukúlan harmleikurinn / I Krónprinsinum hafði tekizt að villa samtíma- mönnum sínum sýn — og síðari tíma sagnfræðingum einnig. Hann drap ekki Maríu Vetsera af því að hann elskaði hana — hún var aðeins ein úr hópi fjöl margra hjákvenna. Hann myrti hana vegna þess, að hann vildi, að einhver kona — honum var sama hver — gengi með honum í dauðann, sem hann gat ekki flúið. Rúdólf, krónprlns af Austurríki, sonur Franz Jósefs keisara, hafði hlotn- azt margt í vöggugjöf. — Hann var greindur vel, fríður sýnum, hraustur hermaður, ritfær í bezta lagi. Hann var róman- tískur elskhugi, kvenfólk- ið — leikkonur jafnt sem stúlkur af háum og lágum stigum — féll að fótum hans. Hann var óham- ingjusamlega giftur heima ljósi. Sýna verður hann sem manninn er tældi unga og saklausa stúlku til þess að deyja með sér. Lykillinn að þessu óskemmtilega máli er svört byssukúla. Það var eins konar „vegabréf“ Rúdólfs krónprins til dauð ans. Sagan af þessari svörtu kúlu er svo furðu- leg, að jafnvel hugmynda- ríkustu rithöfundar hefðu ekki látið sér hana til hug ar koma. Sem fyrr segir, var Rú- dólf óhemju mikið kvenna- gull. Þegar í ljós kom, að kona hans, Stefanía prin- sessa frá Belgíu, gat ekki alið honum barn, beitti hann þessum hæfileika sín um óspart. Hann lagði lag sitt við fjölda kvenfólks og varð hungur hans eftir því brátt óseðjandi. — Réði hann sérstakan mann í þjónustu sína, sem fékk það hlutverk í hendur, að gulli og grænum skógum og svíkja þær síðan. Það sem krónprinsinn gerði ekki ráð iyrir, var stolt hins unga bróðurs prinsessunnar von Auers- berg, sem sveið sárt að sjá heiður ættar sinnar þannig fótum troðinn. Prinsinn hélt þegar til fundar við Franz Jósef keisara, sagði honum upp alla söguna, og krafðist þess að hann fengi að heyja einvígi við krón- prinsinn og afmá þar með þennan blett á heiðri ætt- arinnar. Franz Jósef, sem var heiðarlegur maður og seinn að hugsa, sá sér ekki annað fært en að verða við þessari kröfu þrátt fyr ir mótmæli konu sinnar, Elízabetar keisaraynju. Franz Jósef var í klípu. Hann gat ekki útskúfað von Auersberg frá hirð- inni — og ef hann gerði það, væri sagan af þessu háttalagi sonar B allra vitorði. Hanr því að fallast á, að ið færi fram. En allt í einu da um nokkuð einkeni hug, sem honum snjallræði. Hann lai fyrir, að einvígið vera „amerískt e: í staðinn fyrir, að göngumennirnir andspænis hvor öði hleyptu af byssum skyldi einvígið verí í vali á tveim kú' hvítri og svartri. í drægi þá hvítu yrði ur sigurvegari. Franz Jósef að krc inn fengi fyrst val ættgöfgi sinnar. Daginn sem < skyldi háð mætti I búningi ofursta á gönguvellinum, hr ur og rólegur. Á liti í skógarrjóðrinu v inn með kúlunum Hólmgöngumenni gengu úr sinn hvc inni að borðinu. prinsinn stakk hei pokann og dró han, upp aftur. Hann 'kúlu í hendinni < henni upp, svo s mættu sjá lit he daufri morgunsk Hún var svört. Engrar svipbr< varð vart á andlil prinsins, sem stal unni { brjóstvass sem hún átti eftir í hálft ár. Hinn p sem var náfölur í gaf frá sér fagnaðí Rúdólf krónprins r< um hendina og kvac að mál þetta væri „Og í áheyrn vi votta,“ sagði hanr ég því yfir, að im mánaða verð ég ek enda tölu.“ Öllum til undn aðdáunar hélt Rí fram sínu fyrra líi sukki, svalli og ' fari — eins og hefði í skorizt. 1 ynjan Elísabet, mói sárbændi hann a eiðinn og faðir hi niðurbrotinn maðu: hins óumflýjanleg láts sonar síns. reyndi að finna lei ógöngunum, en án urs. Heit sem ki hafði unnið, var ek að rifta. Þegar dró að loh mánaða tímabilsir taugar Rúdólfs að Hann sem áður h gjöra stjórn á skc var orðinn uppstöl óþolinmóður. Han; aði að sér hauí beinagrindum og dauðatáknum. Ham sér niður i ranns dauðanum og lesti um það efni. \ ve 0 15. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.