Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 12
ATOMKRAFTEN TEMMF.S. Nár denne-fantast'rske sprengkraftet skal temmes, tar man Cbl.a. i Eng- lands forste atomverk i Calder Hall) L farten av kjedereaksjonen ved S innförejsj 10.000 uranstenger Ca) som atombren- sel i reaktorens betonqskjerm (b)i et 1150 tonns grafittlegeme Cc). Tnn- t^pumpet kjöleqass Cd) overförer sprenq- ningsvarmen (550gr) til 21 km rörled- mnger (f) i et ombytninqskammerCe), Vanndampen i rörledningene drivtec turbiner (g) og dgnamoer (h); Den bremsede atomsprenqningen leverer ná fredelig stróm (Neste: Kraften i bruk) <Sf> aS, GRANNARNIR DfsA!! atómkraft- URINN BEIZLAÐUR: Þegar betzla þarf hið stórkostlega sprengiaíl, þá er (m. a. í fyrstu atómstöð Englands, Calder Hall) hraðinn á keðjuverkuninni minnkað- ur með því að koma fyrir stöðvunarefnum í orku- ofninum. í ofninn eru sett- ar 10 þús. úranstengu: (a) sem atómeldsneyti í binn steinsteypta atómofn (b) sem er innan 1 1150 tonna grafítgeymi. (c) Kæligas, sem dælt er inn í skiirúm- ið (d) flytur varmann, sem stafar af sprengingunni (350° C), í 21 km. langar leiðslur (f) í skiptiklefa (e) vatnsgufan knýr „túrb- ínur“ og rafla (h). Hinar stöðugu atómsprengingar framleiða nú rafmagn til friðsamlegra nota. (N-æst: Krafturinn í notkun). Ég gæti sagt þér síðustu orð þess, ef það gæti til eiiiliverrar hjálpar. orðið Um helgina Framhald af 4. síðu. eru að vísu mun hærri í hinu friálsa athafnalífi en hjá hinu opinbera. En svo kemur ótal- margt annað. Fyrirtæki eru yíirleitt lítil og rekstur þeirra ekki í föstum skorðum hér á landi. Til eru mörg dæmi þess, að fjölskyldur lifi óbeint á fyrirtækjum, taki út vörur sem koma fram í rýrnun, láti þau eiga og reka bíla, sem eru notaðir til einkaþarfa, láta þau greiða ferðakostnað, risnu og margvísleg hlunnindi. Þetta er oft skýringin á því, hve menn hafa lág föst laun og hafa greitt lága skatta, sem sýnilega lifa mjög hátt. Mikið af slíkum kostnaði kemst ixm á kostnaðarliði fvrirtækja og dregst þannig frá skatti þeirra. Má því með nokkrum rétti segja, að margir lifi lúxus- lífi að verulegu levti á kostn- að ríkisins — eða nánar til- tekið hinna, sem mei’’a greiða af sköttum. Að sjálfsögðu er allur gang- ur á þessum hlutum og n.-.arg- ir menn heiðarlegi.r, sem að- stöðu hafa til annars, en skúrkarnir eru nógu margir og nógu áberandi til þes.s. að ekki verður komizt hjá því að benda á þá. Hins má einnig gæta, að þetta fyrirbrigði er ekki bundið við ísland, heidur er slík hlunnindaveiting að vissu marki leyfð í lögum er- lendis, Og oft eru menn neydd ir til að veita skattfrí hlunn- indi til að standast hina hövðu samkeppni um vinnuaflið. Hér á landi reyna skattayfirvölám að fylgjast með sumum þess- ara atriða, en hafa litla að- stöðu til að gera það svo sem ástæða væri til. Allt styður þetta þá kerxn- ingu, að fastakaup manna segi ekki alla söguna um liískjör þeirra. Þess vegna má ekki mæna á kaupið eitt í Öllum umræðum um kjör hínna ýmsu stétta. fAPPDRÆTTI (ÁSKÓLANS VAGN E. JGNSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 Gíafur R. Jónsscn, B.A. Iöggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi úr oe á ensku. — Sími 12073. Lesið Áiþýðubíaðið Augiýsingasíminn 14906 12 15. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.