Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 14
Aðstoð Framhald af 7, síðu. ■koma nú frá Indlandi vegna lindurútflutnings indverskra vara tii Vestur-Þýzkalands iþar sem þær eru seldar und- ir markaðsverði. Burma fékík vegna 'slæmrar reynslu á þessu sviði bann við endur- útflutningi sett í næsta verzl unarsamning, sem það gerði við Sovétríkin. Það hefur iheyrzt að Egj’ptar vilji h'ka snúa sér meira að hinum gamla frjáisa verzlunarmáta á ný. Léleg vörugæði frá austur- svæðinu hafa valdið tíðri óá- nægju, sem í nokkrum tilfell um hefur kastað nokkurri rýrð á þær vonir, sem þessar þjóðir hafa bundið við þau hagstæðu lán, sem þau hafa fengið þaðan. Elkki er þó 'iiægt að segja að lánaboð austursvæðisin's bafi nema að iitlu leyti misst aðdráttarafl isitt fyrir þróunarlöndin. HJÁLP VESTRÆNU RÍKJANNA ER LANGTUM MEIRI Taflan, sem hér er birt. er toúin til úr bandarískuim skýrslum. Af þeim l'ánum, sem þar er gefið um. munu Rússar þó aðeins hafa enn isem komið er látið af hendi um fimmtung. Liánin eru bundin samkomúlagi um veit ingu til einstakra ’frarn- lcvæmda, sem veitt er til eft- ir því 'sem unnið er að þeim og þess vegna oft greidd á nokkrum árum. Af þes'sum lánum síðan 1954 hafa Rúss- ar aðeins gneitt enn sem kom ið er 600 til 800 mi'lljónir dala, afgangurinn er ógreidd ur enn. Bandaríkin ein hafa aftur á móti greitt árlega 3 Verður verkfal ? Frh. af 1. síðu. Nokkuð hefur dregið saman með deiluaðslum undian'líaúð. Hafa útgerðarmenn boðið 27% af aflaverðmæti, en sjómenn gera kröfu um 33%, en upphaf- Ieg krafa þeirra var um 37% af aflaverðmæti. Á síðustu vetrarvertíð reyndist meðal- prósenta 12 staða 27,25% af aflaverðmæti. Samkomulagið á Suðurnesjum gerði ráð fyrir 27.5% ea, en þar var prósentan éíiur undir meðallaginu. Rússa —4 milljarða dala til aðstoð- ar við erlend ríki. Síðan aust ursvæðið hóf aðstoð sína við þróunarlöndin ihafa vestræn ríki veitt um 20—25 millj- arða dala í sama tilgangi. Vegna þess að stundum get- ur verið álitamál hvað nefna skal þróunaraðstoð og hvað ekki skakkar 5 milljörðum dala. I samanburði við þetta er aðstoð kommúnistaríkjanna smáræði, þótt hún hafi vissu- lega komið að miklu liðl í einsítökum löndum vegna þess að hún hefur dreifst nið ur á tiltölulega fá lönd (um 20 í stað 40 hjá Bandaríkja- mönnum). í seinni tíð hefur austur- svæðið lagt æ meiri áherzlu á eina tegund efnahagsaðstoð ar, sem er að mörgu leyti þýðingarmeiri en peningar eða verksmiðjur. Það er þjálf un og menntun ungra manna frá þróunarlöndunum, iðnað- armanna, verkfræðinga og hvers konar vísindamanna. Á þessu sviði gætu kommún- istaríkin auðveld'lega unnið kapphlaupið, ef vestræn ríki leg-gja ekki ineira á sig en þau hafa gert til þessa. Skák Framh. af bls. 13. Að öðrum kosti fær svartur peðið ekki aftur). 18. HxeG fxe6 19. BxgG! Df6 (Hefði svartur drepið bisk- upinn var hann óverjandi mát í 4. leik). 20. Bxh7t KhS 21. Dg4 Bh6 22. h4 e5 23. Dh5! (Nú strandar 23. Bxg5, 24. hxg5 Dxd6 á 25. Bg6t og mát í öðrum leik). 23. Kg7 24. Bd3 Hh8 25. Re4 De6 26. Hbl! b6 27. Bc4! Dxc4 28. Dg4t gefst upp. Frahaldið hefði getað orðið: 28.------Kf7, 29. Df5t Ke8, 30. Rf6 Kf7, 31. Rd5t Kg7, 32. Df6 Kh7, 33. Df7 Bg7, 34. Df7t Bg7, 35. Rf6 Kh6 36. Siggi litli sat við mið- degisverðarborðið, og horfði andvarpandi á graut inn. — Gerðu svo vel að borða grautinn undir eins sagði mamma hans. — ,lá, en mér þykir svo vondur grautur. — Hvaða vitlevsa, þú skalt bara láta, sem þér þyki grauturinn gcður, þá gengur það eins og í sögu. — Má ég þá ekki heldur lát ast vera búinn með hann, Dh5 mát. Ingvar Ásmundsson. Útför mannsins míns, PÁLS ÞORLEIFSSONAR, bókara, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóð Fé- Jags ísl. leikara, — minningarspjöld afgreidd í Baðstofu Ferðáslkrifsfofu ríklsins — eða líknarstofnanir. Anna Guðmundsdóttir, Hagamel 29. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræítis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Tvær finnskar stúlkur hafa skrifað Alþýðublaðinu, og látið í ljós ósk um að kom- ast í bréfasamband við ís- lenzkan pilt eða stúlku. — Stúlkur þessar eru báðar tvítugar, og skrifa sænsku og dönsku. Nafn þeirra og heimilisfang er: Lena Kanula, Santahamina, Finland, og LeaWecksten, Outakoski, Koulu, Finland. Langholtsprestakall. Messað í safnaðarheimil- inu kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10 árd. Sr. Árelíus Niels. son. Frá Kvenréttindafélagi íslands: Fundur verður haldinn í félagsheimilj prentara, Hverf isgötu 21, þriðjudaginn 17. jan. kl. 8,30 e. h. Aðalefni fundarins: Erindi um frjálst stöðuval (Guðrún Gísladótt- ir). Hafskip: Laxá er á leið frá San Di- ego íil Havana. Piltarnir af sjóvinnunám- skeiðinu eru minntir á skemmtifundinn í Slysavarn- arhúsinu í dag kl. 2. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu annað kvöld kl. 8.30. &0M. F1lugfelag ’wíSí! íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til ^E5Kií5:í::|i Rvíkur kl. 15:50 í dag frá Ham- S borg, Kaupm.h. in fer 1:11 Glas_ 8°w °S Kaupm. hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vesttn.eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestm.eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafeli kem ur í kvöld til Gre aker í Noregj frá Walkom. Arnar- fell er á Flat'eyri, fer þaðan vænt- anlega í kvöld áleiðis til Bret- lands. Jökulfell fór frá Mal- mö 12. þ. m. áleiðis til Rvúk- ur. Dísarfell er í Odense. Litlafell fór í gær frá Rvík til Hornafjarðar, Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar og Reyðar- fjarðar. Helgafell er væntan- legt til Reyðarfjarðar á morg un frá Riga. Hamrafell er í Helsingborg. Hafnarfjörður: Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur fund n.k. mánudags- kvöld, 16. janúar, kl. 8.30. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Félagsmál Upplestur. Kaffi- drykkja. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Sunnudagur 15. janúar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson 13.00 Afmæliserindi útvarpsins um náttúru íslands; Lifið í sjónum (Ingvar Hall grímsson) 14.00 Miðdegistón leikar. 15.30 Kaffitfíminn 16.05 Endurtekið leikrit: Óskalindin, gamanleikur eftir Eynon Evans. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 17.30 Barnatími. 18.30 Þetta vil ég heyra: Ásgerður Jónsdóttir velur sér hljómplötur. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Samtalsþáttur: Sigurður Benediktsson talar við ís lenzkan fallhlífarhermann, Júlíus Magga Magnús. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur mansöng fyrir strengja sveit eftir Karlowich. Stjórn andi: Bohdan Wodiczko. 20.45 Spurt og spjallað í útvarpssal — Þátttakendur: Freymóður Jóhannsson málari, Gunnar Dal rithöfundur, Hinrik Guð mundsson verkfræðingur og Pétur Sigurðsson alþingis maður. — Sfjórnandi Sigurð ur Magnússon. 22.05 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagnr 16‘janúar. 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ræðir við mjólk urfræðing, sem gerzt hefur bóndi. 13 30 Við vinnuna. 18.00 Fyrir unga hlustendur. 20.00 Um daginn og veginn. (Séra Sveinn Víkingur) 20.20 Einsöngur: Erlingur Vigfús- son syngur; Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. 20.40 Úr heimi myndlistarinnar Björ,n Th. Björnsson) 21.00 Tónleikar: Píanókonsert í f- moll op. 92 eftir Glazunoff (Svjatoslav Rikter og Nýja sinfóníuhljómsveitin í Mosk- vu) 21.30 Úívarpssagan: Læknirinn Lúkas. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson) 23.00 Dag- skrárlok. 14 15. jan. 1961 — Alþýðublaðið mamma?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.