Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 7
Kqlt btíHp|hádegínu Kristjáns Magnússonar - Söngvari El!y Vilhjálms 5 ár hefst svo endurgreiðsla Asswanlánsins og það þýðir á- framhaidandi straum ég- ypz'kra vara til Rússlands. VERZLUNARPÓLITÍSK SAMRÖND Það sem hvetur Austur- Evrópulöndin til þessara verzlunarpólitísku sambanda við nýstofnuð ríki er sá mögu leiki að geta á þennan hátt komið á nánum tengslum við þessi ríki, sem geta átt eftir að borga sig stjórnmálalega, auk þess sem vestrænum ríkj Fjárhagsaðstoð Sovétríkjanna til þróunarríkjanna frá 1954 til 31. okt. 1960 (milljónum dala). Efna- Hernað- hagsaðst. araðst. Ails Nálæg Austurlönd: Afganistan 217 Iran 6 Irak 214 Tyrkland 17 Arabíska Sambandsl. 767 38 255 6 120 334 17 441 1208 múnistaríkjunum var líka hagnaður að því að kaupa hráefni frá vanþróuðu lönd- unum og selja fullunnar iðn- aðarvörur í staðinn. Komm- únistalöndin hafa einnig oft notað sér bæði erfiðleika þesg ara landa og gamlar erjur þeirra og vestrænu ríkjanna til að losna við hráefni sín. —• Á þennan hátt hafa þau oft getað knúið fram náin vferzl'- unarsambönd við vanþróuð lönd. Hér eru bæði Egypta- land og Guínea góð dæmi. Efnahagsaðstoð koimmún- istaríkjanna til erlendra ríkja hefur ankizt mjög á síð ustu árum. Sendinefndir hafa verið sendar til fjölda landa, menningartengsi stofnuð, samið um tæknilega og vis- indalega samvinnu1, sendir sérfræðingar til aðstoðar, iðn aðarmenn þjálfaðir o'g styrk- ir veittir stúdentum. Ein að- albeita austanlandanna er hinn langi greiðslufrestur, sem þau gefa. Áætlunarbú- skapur Rússa, sem miðast við margra ára áætlanir, auð- Jemen 44 17 61 veldar þeim að gera samn- Afríka: inga íil langs tíma. Uppbygg- Etíóþía. 114 114 ing á sé-, enn stað bæði í Ghana 50 50 Rússlandi og Kína og vinna Guínea 67 1 68 því báðir vig að koma upp Asía: auknum iðnaði hjá sér, þótt Burma 12 12 Sövétríkin séu auðvitaV á Ceylon 58 58 undan í þessum efnum, og Indland 932 932 hefurþað í för með sér vissa Indónesía 513 206 719 kostj fyrir þróunarlöndin. Kambódía 35 35 Aðalókosturinn við verzlun Nepal 41 41 við austanríkin eru hinir Evrópa: ströngu vöruskiptasamni n gar, ísland 5 5 sem ley.fa ekki einu sinni að Júgó'slavía 111 iii verzlað sé við önnur komm- Suður-Am. : únistaríki fyrir það fé, sem Argentína 104 104 viðkomandi la«d á t. d. inni Brazilía 3 3 hjá Rússum. Menn verða að Kúba 14þ 148 'sætia sig við þær vörur, sem Önnur lönd 3 300 303 í boði eru. Fyrst í stað virð- Áíls 3461 1123 4584 ast lánin afar bagstæð, enda _ nema t d vextir af 12 ára láni aðeins um 2,5%. Þessi um er upi leið ýtt frá þýð- ingarmiklum mörkuðum. — Kommúnistaríkjunum eru viðskiptamálin einn þáttur stjórnmálanna. Fyrir dauða Stalins var verzlun við ,,ka- píta1istalöndin“ ekki álitin mjög æskileg, en það viðhorf hefur breytzt mjög síðan. Það hefur hins vegar alla tíð þótt handan við allan vafa að þvi fylgdu vissir kostir að verzla við 'hin vanþróuðu liönd. Þannig var hægt að full- nægja éigin hráefnaskorti með vöruskiptum án þess að nota dýrmætah gjaldeyri og losna um leið við offram- leiðslú iðnaðarvamíngs. Kom lán. sem virðast vera sérlega hagstæð, rýrna hins vegar oft við að verð vöruskiptavar anna er oft óhagstæðara en á hinum frjjálsa markaði. Kommúnistaríkin hafa einn ig stundum selt vestrænu rikjunum undir markaðsverði vörur, sem þau hafa keypt hjá þróunarlöndunum, sem, hefur komið þeim ’síðar- nefndu mjög illa. Hrís frá Burma og bómull frá Egypta landi hefur verið fflutt út aft ur frá kommúnistalöndunum með lægra verði en fram- ieiðslulöndin sjálf hafa selt þau á. Svipaðar kvartanir Framh. á 14. síðu Cecil B.DeMille's HIÐ kunna þýzka blað Die Welt birti nýlega grein um fjárhagsaðstoð Rússa til van- þróaðra landa. Fer hún ihér á eftir í lauslegri þýðingu: Sovézka fréttastofan Tass sagði frá því fyrir skömmu að Sovétríkin hafi veitt kon- ungsríkinu Nepal rausnar- lega efnahagsaðstoð. Þessi til. kynning er ein af mörgum. Síðan 1954 hafa kommúnista ríkin keppzt við að vinna hylli hinna nýstofnuðu ríkja og hafa Sovétríikin verið þar fremst í flokki auk Kína, Tékkóslóvakíu og Austur- Þýzkalands. í hverjum mán- uði er skrifað undir nýja samninga um vöruskipti, lán, tækniaðstoð og menningar- legt og vísindalegt samstarf. Þetta hefur töluverð á'hrif á efna'hag og verzlun hinna vestrænu ríkja vegna verzlun arpólitískra sambanda, sem s-kapazt hafa um lengri tíma milíi hinna ungu vanþróuðu ríkja og kommúnistaríkj- anna. Al'la fjárhagsaðstoð, vöruskipti og tæknihjálp verður fyrr eða síðar að borga og venjulega með vöru skiptum. Og það er föst regla kommúnistalandanna, að und anteknum nökkrum tilfellum hjá Kínverjum, að gefa ekk- ert, nema hvað þau hafa látið óafturkraeft framlag til tækni hjálpar SÞ. Þelta „aðstoðarlána“-kerfi austantjaldslandanna hefur marga kosti. Þeim er hægara að veita lán en gefa, auk þess sem vaxta- og skuldaskyldur ungu landanna eru þeim vörn gegn óhóflegum kröf- um, Sem kommúnistaríkin gætu orðið fyrir ef þau tækju að bjóða rausnarlegar gjafir. Auk þesg geta áróðursmenn kommúnista lýst gjöfum vest rænna ríkja sena mútum og- sagt lán þeirra okurlán. Það er engin tilviljun að helmingur utanríkisvérzlun- ar Afganistan er við Rúss- land, því að 70% utanríkis- skulda þess er hjá Rússum. Það er heldur engin tilviljun að verzlun Arabiska sam- bandslýðveldisins við Rúss- land hefur aukizt upp í þriðj ung allrar verzlunar Egypta. Þróunin í þessa átt hófst með vopnasölu við Austur- lönd, seinna seldu þeir þang- að vélar og að jokum urðu til samningar um efnahagsað- stoð vegna Asswanstíflunnar. Eins og er fær Rússland um 60% allrar bómullarfram- leiðslu Egyptalands. Eftir um .HARt’ON f'Ji *NNt f.OV/ARu G KKL. HL5T0N BRVNNÍR BAXT[R R0BIN50N M OCBRa jOmn OtCARLO PAGH OtRER M | SIR CrDR't NINA MARThA JUÐHH i^NCtNTtkS-Á? ihaRDwiO'I fOC" iCOn ANDER50N'PRICEé/>S «,««« *«.iuiuw -a.'jo. jt aac* OR153 'siwar-.* *ranr.u. » A— ’.w. *•_______ .. [•. rtOt» - ---------- ~L~r »-J_. *• ------ p-w- VlSUVlSlOT <us-wxar Sýnd kl. 4 og 8,20. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 1. Sími 32075. Krefjast gjalds af segulböndum BONN (UPI). Vera má að eigendur segulbandstækja í Ves tu r-Þýzkaland i verði brátt að borga fyrir að taka upp tónlist af hljómpl'ötum vina sinna. Hið þýzka Stef Gema heif- ur þegar unnið fyrir rétti tvö má:I, sem þetta varðar og virð íst vera búið að sannfæra þýzku stjórnina um að þörf sé laga um þessi mál. Félagið fer fram á það að eigandi hvers segulbandstækis greiði sér 10 marka skatt (rúmar 9 krónur) á ári, því gera megi ráð fyrir því að alhr eigendur taki ein'hvern tíma tónlist upp af útvarpi eða hljóm- plötum, sem þeir hafa að láni. Tekjur tónlistarmanna eru mikið komnar undir sölu hljómplatna og hefur aukin notkun segulbandstækja vald ið þeim nbkkrum áhyggjum. Hlj ómplötufy rirtækin fylgja tónlistarmönnum í þessu máli og vilja að framleiðendur seg ulbandstækja geri grein fyrir og skrái sölu hvers einasta tækis svo hægt sé að inn- Iheimta skattinn. Framleiðend urnir eru hins vegar á móti þessu og er þýzka firmað Grundvig þar fremst í flokki. Gema hóf baráttu sína við framleiðendurna fyrir 5 ár- um og tókst þá að fá þá til að greiða sér árlega ákveðna fjárupphæð fyrir það tap, sem það teiur sig verða fyrir vegna notkunar segulbands- tækjanna. En fyrir fjórum árum síðan riftuðu þeir þess- um samningum við Gema og neituðu að greiða meira. Gema fór þá í rnó'l við þó, sem það vann. Etftir það urðu framleiðendur að skrá í alla leiðarvísa með tækjunum að bannað væri að taka upp tón list af hljómpiötum. Grundvig gekk í kringum þau lög með því að minnast ekki ó það í auglýsingum sín um eða leiðarvisum að hægit væri að nota tækin til að taka upp áðurskráða tónlist. Nú hefur Gemá farið í tvö önnur mál við Grundvig og heimtar níu milljóna króna skaðabætur í stað þóknana, sem það telur sig bafa misst vegna segulbandstækjanna. Þar að aúki heimtar það nöfn þeirra, sem segulbandstæki kaupa. Alþý'Öublaðið — 15. jan. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.