Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 16
I aWMWWVWWVWWWWWWMMW i II J j !| Svona || Sag/ Jboð vero 42. árg. — Sunnudagur 15. janúar 1961 ■— 12. tbl. JÁ, stúlkur, vorið er komið — til tízkufræðinganna. Þeir hirða ekk- ert um árstiðir. Þeir vinna sumar- tízkuna á vetrum og vetrartizkuna á sumrin, Svona viija þeir að unga kvenfólkið kiæði sig í vor — hafi það vöxtínn til þess. Takið eftir töskunni pilsklæddu stúlkunnar. Hún er úr sama efni og fatnað- urinn. ) i I iVi VWW.WiWMVkWWniMVMVWVMM Ráðherra sýknaður fyrir bæjarþingi ÁRIÐ 1959 svipti utan- ríkisráðherra, Guðmund- ur I. Guðmund&son, félag- ið Byggi hf. leyfi til at- vinnurekstrar á Keflavík- urflugvelli. Bvggir hf. sfefndi utanríkisráðherra og krafðist skaðahóta á aðra milljón króna. Dóm- i Kosningu er lokið ur er nýlega fallinn í mál- anríkisráðherra, fyrir hönd . ríkissjóðs, og krafðist skaða- inU- • bóta á aðra milljón króna. Það var árið 1957, að, ]yjái þetta var rekið fyrir Guðmundur í. Guðmundsson bæjarþingi Reykjavíkur. Sigur utanríkisráðherra, svipti; gejr Sigurjónsson hrl. fór með Byggi h.f. leyfi til atvinnu- málið fyrir hönd utanríkis- rekstrar á Keflavíkurflugvell.i ■ ráðherra, en Benedikt Sigur- Ástæðan fyrir þessari ákvövðjjónsson hrl. fyrir hönd Bygg- un ráðherrans var sú, að þ f Byggir h.f. hafði flutt út af j Keflavíkurflugvelli til notkuu- i Dómur í málinu féll í bæj- ar í Reykjavík tæki, sem arþini fyrir nokkru. Var þá flutt voru til landsins töll- kröfu Byggis h.f. vísað á bug frjáls, þar sem þau voru æíl- j og atyinnuleýfíssvipting utan úð til varnarliðsframkvæmda. | ríkisráðherra þar með stað- I' GÆR klukkan tólf á i' hádegi lauk kosningu í Sjómannafélagi Reykja- víkur. í dag verður svo aðalfundur félagsins hald inn og hefst hann kl. 1,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, en þar verð- tir skýrt frá úrslitum í kosningunni. Á fundinum í dag verða rædd félagsmál, venjuleg aðalfundarstörf fara fram og síðan verða rædd önn ur mál. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, sem sýna skirteini við dyrnar. IWMMMMWWWMMWMMMM Utanríkisráðuneytið áleit, að Byggir h.f. hefði með þessú brotið tollalög landsins og misnotað atvinnuleyfi sitt á flugvellinum. Byggir h.f. var hins vegar ékki á sama xnál'i og utanríkis- ráðuneytið. Félagið stefndi ut- fest. Ekki er vitað, hvort málinu verður áfrýjað til> hæstaréttar. ÁTTA íslenzkir togarar, einn smátogari, og einn bátur murtu selja afla sinn í V-Þýzkalandi í þessari viku. Samtals eru þessi skip með 1000 lestir af blönduðum fiski, svo og 230 lestir af síld. Búizt er við miklu fiskmagni á þýzkum markaði í vikunni. Einn togari seldi afla í Þýzkalandi í vikunni, sem leið. Surprise frá Hafnarfirði seldi í Cuxhaven 106 lestir fyrir 75,302 mörk og 31 lest af síld fyrir 18,548 mörk. Er hér um ágætt verð að ræða. LANDAÐ MILLI SKIPA. ■ Nokkrir togarar komu til Reykjavíkur í síðustu viku af heimamiðum. Talsvert var um það, að landað væri milli skipa, þannig að togarar, sem sigldu, tóku úr öðrum annað en þorsk og fóru utan með sinn afla og slatta úr öðr.um. Hefur þetta fyrirkomulag sem virðist að mörgu leyti heppi- legt, tíðkazt áður, en er ekki alimennt. FLESTIR Á HEIMA- MIÐUM. Flestir af togurum okkar eru nú að veiðum á heimamið- um. Tveir eru þó við Græn- land, Júpíter og Narfi. Þá var Freyr við Grænland, en hanr> mun landa í Rvík á morgun. Reyndu að brjóta upp peningaskáp INNBROT var framið í fyrri- nótt í Nóa, Hrein og Síríus. Stolið var þaðan nokkru af sígarettum og ennfremur var gerð tilraun til að brjóta upp peningaskáp, en þjófarnir urðu frá að hverfa. Sigurður Björnsson syngur í Hafnarf. SIGURÐUR BJÖRNSSON söngvari heldur söngskemmtun í Bæjarbíó í Hafnarfirði nk. þriðjudagskvöld kl. 9,15. Und- irleik annast Jón Nordal. Efnis- skráin er breytt frá hljómleik- unum í Reykjavík. Þetta verður síðasta tækifærið til þess að heyra í Sigurði að þessu sinni þar eð hann er á förum til út- landai Allur ágóði af söng- skemmtuninni rennur til Slysa Varnardeildarinnar Hraun- prýði, Hafnarfirði. Eldfljót og lipur Það cr vél, sem gefur stúlkunni eld. Hún kvað geta gert þetta auðveld- lega. Vélin var og smíð til þess að „jhandf jatla“' geisla vi|rk efni. Ilún er fjarstýrð. tlMMMMMHMMMMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.