Alþýðublaðið - 10.03.1961, Side 3

Alþýðublaðið - 10.03.1961, Side 3
 Við stöndum með Berlín Washington, 9. marz. (NTB-Reuter). DEAN RUSK, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna lagði á- herzlu á það í dag á hinum vikulega blaðamannafundi sín- að Banda- um ríkin ekki sem myndu á hverju á dyndi RUSK hverfa frá skuldbinding- um sínum varðandi V.- Berlín. ,,Þeir, sem lialda eitt hvað lannað, þurfa sannarlega að athúga að breyta um skoðun“ sagði hann. Hann kvað stjórn sína nú íhuga Berlínar-málið en á þeim grund velli að frelsi borgarinnar héld- ist enn., NÝLEGA fór fram skák- keppni milli Taflfélags alþýðu og Taflfélags Breiðfirðingafé- lagsins, Teflt var á fimmtán borðum. Taflfélag alþýðu bar sigur úr býtum, hlaut 9 vinn- inga, en Tafldeidin 6 vinningar. MMtMVMMMMMHMMHiHW ALÞYÐU- FLOKKSMENN ALÞYÐUBLAÐIÐ minn h- alla góða Alþýðuflokks menn á afmælishátíðina í Iðnó á laugardaginn kemur. Hún liefst með borðhaldi klukkan sjö. Til þessarar kvöld- skemmtunar er efnt í til- efni af 45 ára afmæli Al- þýðuflokksins, og standa cftrrfarandi aðilar að henni: Fulltrúaráðið, Al- þýðuflokksfélag Reykja- víkur, Kvenfélag Alþýðu flokksins og Félag ungra jafnaðarmanna. Tryggið ykkur miða í tíma! Þeir eru til sölu í skrif- stofu Alþýðuflokksins. Rusk ræddi einnig um aðild PekingJKína að Sameinuðu þjóðunum. Sagði hann, að ef ríkið tæki sæti Kína hjá SÞ í september og Formósustjórnin hyrfi þaðan myndi SÞ standa frammi fyrir mjög alvarlegum vandamálum. Ákvöröun um fram- sal I dag I GÆR var útrunninn gæzlu- tími sá, sem V-Þjóðverjinn Frank Franken var úrskurðað- ur í fyrir 20 dögum. Yfirsak- sóknarinn í Hamborg hefur far ið fram á framsal hans vegna afbrota í heimalandi sínu. Frank Franken var samt í fangelsinu að Skólavörðustíg s. 1. nótt. Sá var bara munur- inn, að hann var þar í geymslu útlendingaeftirlitsins, en ekki sakadómaraembættisins. Réttargæzlumaður Frankens, Þorvaldur Þórarinsson lagði fram í dómsmálaráðuneytinu í gær ýmis skjöl varðandi mál Frankens. Þau hafa verið þar til athugunar. í dag mun dómsmálastjórnin taka ákvörðun um, hvort Frank en verður framseldur vestur- þýzkum yfirvöldum. í fyrradag fékk Franken leyfi til þess að skreppa úr steininum til að kvongast ís- lenzkri stúlku, Ingibjörgu Pálmadóttur úr Kópavogi. Það var séra Sigurjón Þ. Árnason sem gaf brúðhjónin saman. — Strax að lokinni athöfninni varð Franken að snúa aftur í fangelsið — konulaus. Hvoh stóh í bréfinu ? Moskvu, 9. marz. (NTB). Bandaríski ambassadorinn Lle-vvellyn Thompson sagði í dag að loknum fjögurra tíma fundr með Krústjov í bænum Novosibirsk, að hann ætti erf- itt með að skýra frá því fyrr en hann hefði gefið Kennedy forseta skýrslu. Ekki vildi hann. heldur segja, hvort fundur þessr væri aðeins liinn fyrsti af mörgum, er fyrirhugaðir væru, en það er talið í Moskvu. KAMPAVINSGLAS, — orða í breiðum silkrhorða, mjallahvít skyrta og „sjakket“; það vantar ekki að maðurinn sé fínn. Og hver er greifinn? Eng- inn annar en forsetinn í Katanga í Kongó: hans há verðugheit Morse Tshom- be. Myndin var tekin við móttöku í Elísabethville. Hver er þessi í livíta jakk- anum og pilsinu, sem virð rst leiðast samkvæmið? — Bara réttur og sléttur hér aðshöfðingi, aumingja maðurinn. Genf, 9. marz. Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrrr Evrópu (ECCE) spáir því, að framleiðsla Vestur Evrópuríkja muni aukast um 4—6% á þessu ári (1961). Spá þessi kemur fram í yfir liti nefndarinnar um atvinnulíf þjóðanna í 'V.-Evrópu árið 1960. Kemur þar fram, að MWmVWMWWWWVMVMVWW Geimskip á loft og aftur til jarðar Moskvu, 9. marz. RúSSAR sendu í dag á loft fjórða geimskip sitt, sem sent er upp í tilraunaskyni vegna væntanlegra geimferða manna. Gehnskipið fór einn hring um jörðu og lenti síðan á fyrir- fram ákveðnum stað í Rúss- landi. Það vegur hálfa finnntu lest og hafði innanborðs ýms- ar lifandi verur, þar á meðal hund einn. Engum varð meint aukningin nam frá 6Ú2%. Við- skiptalíf jókst líka mjög. Inn- flutningur frá N-Ameríku jókst um 43% fyrstu níu mánuði árs ins fram yfir sama tímabil 1959. Útflutningur frá N-Amer- íku til V-Evrópu minnkaði hins vegar um 2%, en var samt þriðjung hærri en á sama tíma árið 1958. Útflutningur V.Evr- ópu til vanþróaðra landa jókst um 13% og til A-Evrópu um þriðjung fram yfir útflutning, þangað til 1959. Yfirlit nefnd arinnar segir, að einkenni við- skiptalífsins í V-Evrópu árið 1960 sé hin mikla aúkning þess. Yfirlitið bendrr á, að greiðslu lialli Bandaríkjanna og hið af og öll tæki unnu eins og til gagnstæðia hjá V-Þjjóðiverjum var ætlazt. í Moskvu lýsti tals- sé álíka mikið. Segir enn, að maður yfir því, að Rússar yrðu 1 grerðslujöfnuður beggja þess- fyrstir til að senda mannað ara ríkja myndi liafa verið í germfar á loft. í Washington hefur talsmað- ur Geimferðastofnunar Banda ríkjanna (NACA) lýst yfir því, að hann telji að Rússar séu nú nær tilbúnir að senda á loft mannað geimfar. Lýsti hann Framhald á 14. síðu. jafnvægi undanfarin þrjú ár, ef ckki væri vegna lierkostnað- ar Bandaríkjanna. Yfirlitrð seg- ir, að það jafnvægisleysi, er nú ríkir í þessum málum, myndi smám saman hverfa, ef hmar vel stæðu þjóðir V-Evrópu legðu meira af mörkum til van- þróaðra þjóða og til sameigin- legra varna. -wwwwtvwwwwwwiwwwv GIZENGA SETTUR AF? Leopoldville, 9. marz. (NTB-Reuter). ÓSTAÐFESTAR fregn- ir herma að Lundula, yfir- hershöfðingi Lumumb'a- sinna, hafi steypt Antoine Gizenga forsætisráðherra af stóli og sjálfur tekið völdin í sínar hendur. — Ekki hefur Dayal SÞ-fulI- trúi treyst sér til lað stað- festa þetta. Lundula er sagður miklu jákvæðari gagnvart SÞ og er talinn geta sætt sig við Kasavu- bu, sem forseta Kongó, en þó því aðeins að Mobutu ofursti verði settur af og þjóðþingið kallað saman, MMMWMMMMWMHWíyMMWV Alþýðublaðið — 10. marz 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.