Alþýðublaðið - 15.03.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Síða 10
Ritstjóri: Örn Eiðssoi MIAMI BEACH, 14. marz. (NTB-AFP). Svertinginn Floyd Patterson sigraði Svíann Ingemf.r Jo- hannsson í keppninni um heims nieistaratitilinn í boxi £ þunga- vlkt á ,,knock-out“ í Iok 6. lotu. Sigurhöggið kom algjörlega á ©vart. Boxararnir höfðu átt jafnan bardaga í fyrstu lotun- um og allt benti til, að bardag- inn mundi verða lengri en hin tvö skiptin, sem þessir menn hafa liitzt í hringnum. Einkum virtist Ingemar frískiari nú en í síðasta bardaga. Skíbaterbir Skíðadeild KR hefur ákveðið *ð efna til skíðaferða að Skála- felli daglega næstu daga og verður farið frá BSR kl. 13.30 og aftur í bæinn kl. TS?30. Nökkrir færustu skíðamenri KR veita fólki tilsögn, en gjaldið er aðeins 5 kr. á klst. Nægur snjór er nú á fjöllum. En svo gerðist það rétt áður en bjallan hringdi í Iok sjöttu Iotu, að Patterson lcom inn vinstri handar ,,hooki“ á hök- una, nákvæmlega eins högg og það scm varð Ingemar til falls í fyrra, og svo fast hægri hand ar högg á kjammann, og þar með féll Ingemar £ gólfið, eins og skotinn uxi. Patterson lýsti því yfir eftir keppnina, að nú myndi hann ekki berjast oftar við Ingemar um heimsmeistaratitilinn, það væru margir aðrir snjallir 'i hnefaleikarar, sem vildu reyna sig. Ingemar lýsti því yfir, að hann myndi ekki hætta, síður en svo. Hugsast gæti, að hann myndi berjast við hinn snjalla hnefaleikara Johnny Liston á næstunni, en hann er af mörg- um álitinn bezti hnefaleikari heims, jafnvel betri en Patter son. Rétt áður en keppnin hófst sl. nótt, var Ingó 93,4 kíló og Patterson tæp 89 kíló. Einn beztr markvörður heimsmeistarakeppninnar var Donald Lindblom, inarkvörður sænska liðs- ins. Hann var sá bezti, sem Islendrngar mættu i keppninni. WIMWWWWWMVWMWW ÁRSÞING íþróttabandalags Reykjavíkur hefst í kvöld og verður haldið í Tjarnarcafé. Þingið sitja 70 fulltrúar frá 22 aðildarfélögum og 7 sérráðum, auk gesta frá heildarsamtökun- um. Á fundinu leggur banda- lagsstjórnin fram ársskýrslu og reikninga og kosnar verða nefndir, sem starfa milli þing- funda, en síðari fundur þings- ins verður 22. marz. Á þessari mynd er Patterson að taka við heiðursmerki New York borgar úr hendi borgarstjórans. Hann hlaut það tskömmu eftir að hann hafðí endurheimt heimsmeistaratitil- inn til USA í fyrra. J0 15. mar 1961 — Alþýðublaðið Austurríkismaður- inn Rieder kem- ur hingað Nýlega barst Skíðaráði Reykjavíkur bréf frá fyrrver- andi þjálfara austurríska ung- lingaliðsins, Otto Rieder, þar sem hann tilkynnir að félagar hans og hann séu að koma til Islands, laust fyrir páskana. Austurrísku skíðakapparnir bjóðast til að æfa með íslenzk- I um skíðamönnum og þar sem Otto Rieder hefur dvalið hér á landi áður, er það íslenzkum skíðamönnum mjög mikið gleðiefni að hann skuli leggja leið sína aftur til íslands. Skíðalandsmótið verður, eins og kunnugt er á ísafirði um páskana og mun Otto Rieder og félagi hans verða skíðamönn- Framhald á 11. síðu. „ÁNÆGJULEG FÖR EN ERFIÐ", segja Einar og Ragnar ÞRÍR af íslenzku Ieikmönn- unum £ belmsmeistarakeppn- inni, Ragnar Jónsson, Einar Sigurðsson og Karl Benedikts- son komu heim með Loftleiða- vél £ fyrrinótt. Ragnar og Einar litu inn á ritstjórn Alþýðublaðsrns £ gær og við notuðum tækifærið og spurðum þá nokkurra spurn- inga. — Þetta hefur verið mjög á- nægjuleg för í hvívetna, en erfið var hún. Sex landsleikir á ellefu dögum er meira en við erum vanir, sögðu þeir fé- lagar. Ragnar og Einar eru jafn- aldrar, 24 ára og báðir úr hinu sigursæla félagi, FH. Skemmtilegasti leikurinn? — Tvímælalaust gegn Sviss, það var okkar stóra augnablik í keppninni. Ef okkur tækist að sigra í þeim leik, vorum við nokkuð öruggir um að fá að halda áfram. Sá leikur ein- kenndist af sigurvilja beggja liða. Allt var undir því komið að sigra. Gleði okkar var mik- il, þegar dómarinn flautaði af. Ekki er heldur hægt að neita því, að leikurinn gegn Tékk- um var mjög ánægjulegur. — Erfiðustu andstæðingar? — Fyrrverandi heimsmeist- Framhald á 11. síðu. Floyd: 35 tnillj. Ingó: 21 millj. Miami Beach, 14. marz. (NTB-Reuter). Hér koma nokkrar bráðabirgðatölur um bar- daga þeirra Pattersons og Johanssons: Táia áhorfenda: 15 þús. Miða tekjur; 500,000 dollarar (um 19 milljónir króna). Nettótekiúr af miðum: 450.000 doliarar. Hlutí boxaranna af tekjunum: 112.500 doll- arar hvor (nál. 4 3 millj). Tekjur af lcikhúsum og sjónvarpi: 2.500.000 doll. Tekjur af bíómv. og út- varpi: 710,000 dollarar. Hluti Patt°rsov*s af þeim tekjum 800.000 doll. Hluti Ingemars af þeim: 600.000 dollarar. Heildartekiur Patter- sons af keppnrnni: 912,- 500 dollarar eða 34.675,000 krónur. Heildartekiur Inge- mars; 712,500 dollarar cða 27.075,000 krónur. WMWWMMMMWwwWWWW 4MWWMMWMM1MWMMV

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.