Alþýðublaðið - 15.03.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Qupperneq 16
- segir Eðvald Hinriksson ÞJOÐVILJINN birti í gær forsíðufrétt um eistlenzkan ftóttamann, sem nú er íslenzk- ur ííkisborgari, Eðvald Hin- Eðvald Hinriksson. rrksson að nafni, og sakaði hann um fjöldamorð og sam- starf við nazista á stríðsárun- um. Hafði Þjóðviljinn fréttina beint frá Moskvu, og segir sak- argrftirnar á hendur honum hafa komið fram við undirbún- ing stríðsglæparéttarhalda, sem fóru fram í Tallin, höfuðborg Eisflands, í síðustu viku. Eð- vald Hinrrksson hefur dvalizt á Islandi í 14 ár, er kvæntur íslenzkri konu og á þrjú börn, tveggja, fjögurra og tíu ára. í viðtali við Alþýðublaðið í gær neitaðr Eðvald ákærunni og lcvaðsl geta sannað sakleysi sitt í hverju því landi, sem réttarríki væri. Viðtalið við' Eðvald Hinriks- son fer hér á eftir: „Eg vissi fyrir jól, að Mosk- í meira en IV2 ár hafa kom- múnistarnir í Moskvu gert hat- rammar árásir á eistlenzka flóttamenn erlendis, sem berj- ast fyrir frelsi föðurlands síns. Einmitt nú, er Rússar þykjast berjast fyrir frelsi Afríku- negra, hafa eistlenzkir flótta- menn ákveðið að sýna hvað und ir hinni rússnesku grímu býr. Rússar þykjast berjast fyrir frelsi nýlendnanna, en gleyma sjálfir því, sem gerðist í Eist- landi árið 1940 og er enn í dag. Eistland er ein allsherjar fangabúð, þar sem Rússar eru fangaverðirnir. Við Eistlend- ingar eigum enga utanríkisþjón ustu og Rússar ráða öllum við- skiptamálum og innanríkismál um. Landamæri Eistlands eru girt 10 km. belt, sem enginn Eistlendingur kemst yfir án sér staks leyfis. Þess vegna hafa eistlenzkir flóttamenn barizt fyrir því, að þetta mál verði tekið upp fyrir Sameinuðu þjóðunum. Rússar eru hræddir um að geta ekki viðhaldið þessu of- beldi sínu. Þess vegna ráðast Framh. á bls. 15. Hér er út- húnaðurinn Hér er útbúnaður sá, er sjónvarps ljósmyndar- inn Paul Hansen notar vift sjónvarpsupptökuna hér á landi, en hann verð- ur Inger Larsen til að- stoðar hér á landi. Utbún- aður þessi var sendur til íslands sl, laugardag með flugvél. TREYSTA — MEÐAL þeirra 37 þjóða, . * , , „ , sem liafa skuldbundið sig' til að va væn að bera a mig. að eg , ■, * .* 1. * x hlita urskurðuni alþioðadom- hefðy verið samstarfsmaður . ,. .. •' 1 stoisms 1 ollum eða flestum mal um sinum, eru smáþjóðir í yf- irgnæfandi meirihluta, sagði Benedikt Gröndal í ræðu um landhelgismálið <í lútvarpsum- ræðunum á alþingi í gær. Hann kvað það engum þurfa að koma á óvart, þótt kommúnistar Þjóðverja á stríðsáruum. Þeir feafá farið með þetta fyrir rétt, Jþótt það hafi átt að gerast fyrir 20 árum. iWWWWWWWWWWWW Ráðstefn- unni frestað Vegna vígslu félags- hermilis FUJ í Reykjavík um næstu liclgi verður ráðstefnu SUJ um hús- byggingarmál frestað. Árs hátíð SUJ verður um næstu helgi svo og þing Æskulýðssambands ís- lands og verður ráðstefn- an því ekki fyrr en eftir páska effa 8. og 9. apríl næstk. reyrndu að s(annfæra þjóðina um að dómstóllinn sé gagns- laust tæki vestrænna stórvelda. þvf að Sovétríkin og önnur kommúnistaríki hefðu hingað til neitað lað gefa yfirlýsingar um að þau lúti dómstólnum í nokkru máli. Benedikt kvað það fjarstæðu, að þjóðir fjandsamlegar íslend ingum eigi nú 9 af 15 dómurum í Haag. Kommúnistar hefðu fullyrt þetta, en forðast að nefna nöfn eða lönd. Taldi Bene dikt upp dómarana, sem ætla iwvwwwwwwwwwviwwniá að séu hlynntir víðri land- helgi, en þeir eru frá Egypta- landi, Póllandi, Perú, Argent- ínu, Mexíkó, Sovétríkjunum, Panama og Grikkinn Spiropoul os, sem hefur á alþjóðafund- um verið málstað Íslendinga mjög vinsamlegur. Benedikt Gröndal. Þá hrakti Benedikt það ger- samlega, að Bretar eða vinir þeirra réðu kosningu manna í dóminn, sem fram fer hjá Sam- einuðu þjóðunum. Hann benti á dæmi. Meðan deila Breta og Norðmanna stóð, var Norðmað- urinn Klaestad kosinn dómari og Brazilíumaður, en land hans hefur 12 mílur. Meðan staðið hafa yfir hinar tvær löndunar- deilur íslendinga og Breta, hafa verið kosnir dómarar frá Mexíkó, Póllandi, Egyptalandi, Panama og Peru, en öll þessi lönd hafa eða styðja 12 mílur, þrjú þeirra meira að segja land grunnið allt. Benedikj; rakti allmarga úr- skurði alþjóðadómstólsins, sem sýna, að Bretar hafa átt erfitt með að vinna þar mál, en hafa tapað málum fyrir mörgum smáríkjum, þar á meðal Alban- íu (hálfu Korfumálinu), Grikkj um, Persum og Norðmönnum. Benedikt taldi, að í framtíðinni mundu áhrif Afríkuþjóða, sem eru um 20 nýkomnar í Sam- einuðu þjóðirnar, aukast mjög, en þær munu vera vinsamlegar lífshagsmunum smáríkis í deilu við stórveldi. Stjórnarandstaðan hefur hald ið fram, að með málskoti til alþjóðadómstólsins hafi íslend- ingar fórnað réttinum til ein- hliða útfærslu landh'elginnar. Benedikt sýndi fram á, að þetta er fjarstæða, því alþjóðadóm- stóllinn hefði sjálfur í máji Norðmanna og Breta viður- Framhald á 11. síðu. Bónvél stolið INNBROT var framiff í fyrri nótt í Vetrargarðrnn. Þjófur- inn fór inn í eldhúsið. Þar stal hann bónvél. Hún er af gerðinni Queen Lux, minni gerð. Bónvélar sem þessar munu kosta nokkur þús íinrl krónnr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.