Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 1
9 42. árg. — Þriðjudagur 21. marz 1961 •— 67. tbl. SA FYRSTI TCIfiyil Othello I CMNIl fráHull VÉLSKIPIÐ Þór tók brezkan togara, Othello, að veiðum um 6 sjómílur innan við fiskveiði- takmörkin út af Geirfugladrang síðdegis á sunnudag. Farið var með togarann til Reykjavíkur. Réttarhöld í máli skipstjórans, Richards Taylor hófust klukkan 2 í gær fyrir Sakadómj Reykja- víkur. Skipstjórinn, sem er 29 ára að aldri og hefur verið á ís- landsmðiur í 14 ár, heldur því fram, að hann hafi verið að veið um fyrir utan 12 mílna mörkin. Samkvæmt frásögn Landhelg- isgæzlunnar bar töku togarans að með eftirfarandi hætti: Á sunnudag tók varðskipið Þór brezka togarann Othello, H-581, að meintum ólöglegum veiðum norðvestur af Geirfugla dráng út'af Reykjanesi, og kom með hann til Reykjavíkur snemma í gærmorgun. Varðskipið sá togarann fyrst í radar kl. 16,42 á sunnudag, og var hann þá að veiðum um 7,5 sjómílur innan fiskveiðitakmark anna. Var honum gefið merki um að stöðva, fyrst með flaggi, síðan með tveim lausum skot- um, og loks var kallað á hann í talstöð. Kl. 17,10 var komið að togaranum þar sem hann var að hífa inn vörpuna rúmar 6 sjómílur innan takmarkanna. Voru þar sett út tvö dufl og I WWWWWWWVWWWWM' IEFRI myndin er af togar anum í höfn við hliðina á Þór og er mynd af skip- stjóranum sett inn í liana. Neðri myndin er frá réttar höldunum í gærdag. Verið er að athuga staðsetningu togarans á korti skipstjór ans brezka. Frá vinstri: Valdimar Stefánsson, saka- dómari, Snæbjörn Jónsson, dómtúlkur, Richard Taylor • skipstjóri, Pétur Björnsson, meðdómari, og lengst til hægrj Brian Holt brezka sendiráðinu. wwwwwwwwwww nokkru síðar |ór II. stýrimaður varðskipsins, ásamt tveimur há- setum, yfir í togarann á gúmmí- 5. síða YFIR 200 manns veiktust af matareitrun nú um helgina, margir mjög hastarlega, og í gær var talsverður hluti fólks- ins enn sjúkur. Hér er, um aö ræða starfsfólk hjá Flugfélagi íslands, sem hélt árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Fagnaðurinn liófst með borð haldi og var framreitt ,,kalt borð“„ Ekki err annað vitað en maturinn hafi bargðazt vel, en hitt er víst ,að einhver réttur- inn hefur verið eitraður og það svo um munaði. Matareitrunin gerði yfirleitt ekki vart við sig í fólkinu fyrr . en um nóttina eftir árshátíðina, i þó að í einstaka tilfelli hafi fólk veikst strax um kvöldið. 230 manns sótti samkomuna og veiktusfi flestir, aðeins 10 —12 manns mun hafa sloppið. Mest af fólkinu veiktist mjög hastarlega og varð að leita læknis um nóttina og i gær liöfðu margir ekki náð sér enn. Blaðið hringdi til borgar.- læknis kl„ 4,50 í gærdag og spurðist fyrir um ástæðuna til matareitrunina. Kvaðst borgar- læknir þá fyrst fyrir andartaki Framh. á 14. síðu. Blaðið hefur hlerað — Að Hafskip h.f., sem gerir út vöruflutningaskipið Laxá, sé að ieita fyrir sér um smíði á ööru skipi. frá EYJUM ... sem ækki eru orðnar nógu stórar í fiskinn. A1 þýðublaðsmyndin var tekin síðastliðinn föstu- dag. ATHUGIÐ; Á MORG- UN VERÐUR ALÞÝÐU- BliAÐIÐ MEÐ SÆG AF EYJAMYNDUM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.