Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 3
Sálmasöngur og handfökur Jóhannesarborg 20. marz. (NTB—REUTER). MANNFJÖLDI fagnað í dag dr. Verwoerd forsætis- ráðherra er hann kom heim frá London, en þar sagði hann S-Afríku úr samveldinu. Söng fjöldinn, er mun liafa numið um 15 þús. manns, sálma og suðurafríska þjóðsönginn. — í stuttri ræðu er forsætisráðherr ann hélt kvað hann landið sterkara utan samveldisins en rnnan þess. Kvað hann þjóð sína hafa Tosnað undan áhrifum Afríku- og Asíu-manna er nú réðu öllu í samveldinu. S.Afr- íka væri ófús til að láta þá stjórna sér og því liefði úrsögn in verið sigur en ekki ósigur. Nokkrum tímum fyrir heim- komu ráðherrans hafði lögregl a handtekið tíu afríska stjórn- málaleiðtoga, þar á meðal vara- formann Frjálslynda flokks- ins, svo presta og fleiri leið- toga Afríslcu Þjóðarsamkund- unnar, en svo nefnast samtök blökkumanna. Kveður lögregl- an þá verða leidda fyrir rétt á morgun, ákærða fyrir brot á lögunum um óleyfileg samtök og bann við kommúnismanum. Voru þeir allir í nefnd er aug- lýst hafði útifundi 25. marz. Telja sumar hermildir, að | að handtökurnar séu liður í , víðáttumiklum tilraunum lög- reglunnar til að liindra óeirðir | er kunna að lerða af brottför- (inni úr samveldinu. Höfðu ver- i ið ráðgerðar kröfugöngur og fundir í mörgum bæjum og borgum. í tilraunaglasrnu, sem maðurinn heldur á, eru efni úr loftsteininum, sem l 2 féli til jarðar í Frakk- landi fyrir nærri hundrað árum -sjá frétt). Bandar- ísku vísindamennirnir á myndinni segja, að efna- greining steinsins sanni, að líf þrórst utan jarðar. VMMWHHWWHUmnMHMn ER ÞÁ LÍF Á STJÖRNUNUM? Þeir kæra hvorn annan NEW York 20. marz (NTB-REUTEE) SÞ-FULLTRÚI Guatemale hefur sient forseta Allsherjar þingsins bréf og vakið at- hygli hans á því, að Kúba undirbýr „stórfellda vopnaða árás“ á Guatemala. í bréf- inu segir enn, að ákærur Kúbu um áráearfyrii'tælanir Guatemala séu aðeins reyk- ský, er ætlað sé að hylja á rásarfyrirætlanir þeirra sjálfra. Kosningin KOSNINGIN í Frama hefst kl. 1 e. h. í dag og stcndur til kl. 10 í kvöld. Á morgun heldur kosn- ingin áfram kl. 1—10 e.h. Kosið er á skrrfstofu Frama, Freyjugötu 26. — Munið að listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs er A- listi. Andstæðingar kommún ista- Fylkið ykkur um A- listann! «mmmmummmmmmmmmm> NEW YORK — Banda rískir vísindamenn hafa uppgötvað, að loftsteinn, sem féll til jarðar í Frakk landi fyrir nærri einni öld, hefur að geyma ýmis efnasambönd, sem eru ná skyld lífrænum efnum í jarðneskum jurtum og dýrum. Eitti efnið, sem fundist hefur með nýjum efnagreiningarað- ferðum, er skylt kynhormónum. Annag er nauðalíkt cholesterol, efninu, sem veldur æðastíflun, sem aftur leiðir m. a. til hjarta- sjúkdóma. Vísindamennirnir, sem efna- greindu loftsteininn, skýrðu frá niðurstöðum sínum á fundi í. vísinda-akademíu New York, í skýrslu sinni segja þeir: „Það er, trú okkar, að þar sem þessi loft steinn var upruninn, hafi verið eitthvað kvikt?I. Vísindamennirnir létu þá skoð un í Ijós, að hér væri fyrsta á- Þorlákshöfn, 20. marz. LANGJÖKULL kom hingað um hádegi í gær með fullfermi af fóðurvörum beint frá New York. Landar skipði hér 1400 tonnum og lestar 100 tonn, af frystum fiski. þreifanlega sönnunin fyrir því, að líf þróaðist utaar jarðar. Að sjálfsögðu er ekkert vitað um „heimkynni“ loftsteinsins, sem um ræðir. Hann féll til jarð ar í grennd við Orgueil í Frakk- landi kl. 8 síðdegis 14. maí Hann hné lát- inn niöur NEW York, 20. marz (NTB-AFP). FULLTRÚI Kúbu hjá Sameinuðu þjóðunum, Manuel Bisbe, fékk slag í dag í einum af göngum SÞ-byggingarinnar hér. Ætlaði hann inn í fund- arsal Allsherjarþingsins en stóð og ræddi við ut anríkisráðherra sinn, Roul Roa, er hann hné skyndilega niður og var samstundir allur. Ráð- herrann kallaði þegar á hjálparDð en það var of seint. 1864. Óvenjugóðar heimildir eru til um steininn og um 50 molar úr honum eru á söfnum víðs- vegar um heim. Efnarannsókn, sem framkvæmd var á steinin- um árið sem hann féll til jarð- ar, þótti sýna að innihald hans væri að sex hundruðustu hlut- um „lífræn“ efni. Aðferðir við efnagreiningu voru vitanlega þá mun frum- stæðari en nú. Brandt bjartsýnn um nýja stefnu USA Bonn, 20. marz (NTB—REUTER) Aðalborgarstjóri Berlínar, Willy Brandt, sagði í dag, að hann þættist hafa ástæðu til að ætla að ýmsrr trúnaðar- menn Kennedy forseta væru nú fúsir að taka til athugunar nýja stefnu Bandaríkjastjórn- ar, er leitt gæti til sameiningar Þýzkalands. Brandt skýrði frá þessu á blaðamannafundi í Bonn við heimkomu sína frá Bandaríkj- unum, en hann var þar í viku- heimsókn og átti m. a. viðræð- ur þar við Kennedy forseta. — Kvaðst hann ennfremur hafa orðið var við sterkar og ein lægar óskir þar um að bæta stjórnmálaástandið í heimin- um og binda endi á hinn pólit- íska skotgrafahernað. LAGA- og viðskiptadeild Háskóla fslands hefur boðið sendiherra Kanada á íslandi. dr. Robert A. MacKay að flytja tvo fyrirlestra við há skólann. Sendilierrann flytur fyrirlestra þessa, ,sem fjalla um istjórnarskrá og stjórnskip an Kanada, n.k. miðvikudag 22. rnarz og fötudag 24, marz kl. 5,30 e. h. báða dagana. Fyrirlestrarnir verða fluttir í I. kennslustofu. Alþýðublaðið — 21. marz 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.