Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 12
pryteren dömt. En kvinne beskyldte nabokonen for 3 ha myrdet detosönne' ne hennes, men hennes eqet hlodige fingeravtrykW fant man pá dören (Neste: Hvorfor fingeravtrykk) FINGERfíVTRYKK OG PQLiTÍ. Den engelske grafikeren Thomas Bewick (1755-1826) skar ut fingerautrykket sitt i tresnitt og brukte det som signatur ’Aij ■Sir E R.Henry (senere Sjef for Scotland Yard) mnförte fingeravtrykk som iden- tifisermq av forbrytere t Bengal Og i 1891 bte det satt i system av pohtiet i Argentma Aret etter ble den förste for- FINGRAFÓR OG LÖGREGLA: Enski svartlistar- maðurinn Thomas Bewick (1753-1828) skar út fingrafar sitt, og notaði það sem undirskrift. Sir E. R. Henry (sem seinna varð yfirmaður Scotland Yard )byrjaði að nota fingra för tii að koma upp um af- brotamenn í Bengal Og ár- ið 1891 bjó lögreglan í Arg- entínu til slíkt kerfi. Ári seinna var fyrsti afbrota- maðurinn dæmdur. Kona nokkur ásakaði nágranna- konuna um að hafa myrt1 tvo syni sína, en blóðug fingraför hennar sjálfrar fundust á dyrunum. ★ — Hún: Ertu búinn að spyrja pabba, hvort þú incg ir eiga xnig. Hann: Já, ég talaði við hann í síma. Hann sagðist ekki vita hver ég væri, en að liann væri ráðahagnum samþykkur. S s ,s ,S s S S ,s S s :S s ;s S 5 ,s S S i S SNYRTINGARTIMI Framhald af 7. síðu.'' — Nei — hei. — Varalit? — Stundum........ — Fannst þér þú læra eitthvao nýtt í tímanum? — Já, mjög mikið. — Hvað gerið þið hér, þegar frí er í skólanum? — Það er nú misjafnt? — Hvað gerir þú? — Dansa ballett. — Og ætlar auðvitað að verða önnur Ulanova með árunum? — Eg veit það ekki. — Það var ekki von, — þetta var heimskuleg spurning. — Nei, nei. — 'Veiztu nokkuð um ís- land? — Já, við lesum um það í skólanum. — Hvað lesið þið? — Um íslendingasögurn ar? — Og hvað eru íslend- ingasögurnar? — Það eru sögur. — Hvaða sögur? — Hef- urðu lesið nokkra eða út- drátt úr nokkurri íslend- ingasögu? — Nei. — Hvað veiztu meira um Island? — Þar eru eldfjöll og þar er víst kalt. ----o----- Þær vissu kannski ekki mikið um Island, en hvað vitum við um Grænland? Við höfum heyrt gamlar þjóðsögur um Eskimóa og að þar sé kalt. En Stokkhólmsdæturnar eru snyrtilegar og lágleg- ar stúlkur. Forstöðukona Shantung skólans er hin danskfædda frú Jytte Wegener. Hún segir: — Við vitum ekki, hvernig við eigum að fara að því að verða við beiðn- um frá öllum þeim sem sækja um tíma hér, skór- ar. húsmæður, starfshóþár o. fl. o. fl. Þessi kennslá okkar hér hefur unnið séy slíkra vinsælda, að í þess- ari viku hefðum við getáð fengið hingað þúsund fleífi en við gátum tekið á móti. Margir munu efalaust á- Iíta þessa kennslu fánýta, en aðsóknin sýnir hvers hún er metin og skólayfir- völdin hafa gert sér ljóst, hvað þarf. Eg er sammála frú Weg- ener, Evu og Birgittu. — Þessi kennsla er einmitt það, sem koma skal. Það þarf að kenna hinum villu- þreifandi að rata veginn í stað þess að vilja kyrr- setja. Slíkt hefur aldrei borið árangur og ber því ekki fremur árangur nú. Og Eva, Brigitta og allar hinar fóru ánægðar heim 'eftir tímann, ákveðnar í að bæta ráð sitt, sofa bet- ur, ganga úti í góða loít- inu, reykja ekki, drekka ekki, hirða húð og líkama vel, vera glaðar og hress- ar, — kannski kaupa sér svolítið púðurkorn, varalit bg augnabrúnablýant, en nota allt í hinu gullna með alhófi — og undir hend- inni héldu þær á svolitlum bæklingi: „Góðum ráðum fyrir ungar stúlkur — við- víkjandi hirðingu og snyrtingu“ með kærum kveðjum frá Jytte Wegener. Hannes á horninu. Framliald af 2. síðu. vissum timum, að minntsa kosti um helgar“. MAGNÚS skrifar: „Ákveðið mun vera að gefa út gullpen- inga til minningar um Jón Sig- urðsson forseta. Er ekki nema gott um þetta að segja, en pen- ingurinn á að vera svo dýr, að almenningur getur ekki keypt hann. Ég hafði haldið að ekki væri rétt að búa aðeins til eina tegund af þessum peningj held ur að minnsta kosti tvær. ÞaS er sjálfsagt að láta slá gullpen- inga. En er ekki líka rétt að láta slá silfurpening og selja hann lægra verði heldur en gullpen- inginn?“ Hannes á horninu.. IVEeistarafélag húsasmlða Trésmiðafélag Reykfavíkyr SHÁTÍÐ félaganna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardagihn 25. marz kl. 9 e. h. Skemmtiatriði: 1. Ómar Ragnarsson 2. Saumaklúbburinn 3. Dans. Aðgöngumiðar á skrifstofu trémiðafélagsins Laufásvegi 8. Skemmtinefndirnar. 12 21. marz 1961 — AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.