Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 16
Félagsheimili FUJ í
Reykjavík að Stórholti 1
A’ar vígt sl. sunnudag við
hátíðlega athöfn. Eyjólf-
ur Sigurðsson varaform.
félagsins bauð gestr vel-
komna og stýrði athöfn-
inni Sigurður Guðmunds-
son formaður FUJ flutti’
fyrstu X'æðuna og skýrði
frá aðdragandanum að
framkvæmdum svo og
gangi þerrra. Þakkaði
hann öllum er stuðlað
liöfðu að því að félags-
heimilið kæmist upp.
Emil Jónsson förmaður
Alþýðuflokksins talaði
næstur og fluttr FUJ ham
ingjuóskir Alþýðuflokks-
ins, Björgvin Guðmunds-
son flutti árnaðarósk
ir frá Sambandi ungra
jafnaðarmanna og Eggert
G.' Þorsteinsson fluttr
einnig ræðu og óskaði fé-
laginu til lxamingju með
heimrlið. Þá talaði Ög-
mundur Jónsson og af-
henti félaginu að gjöf
stereoradiofón nxeð tveim
lausum hátölurum frá
nokkrum fyrrverandi
FUJfélögum og öðrum
flokksmönnum. Óskar
Hallgrímsson form Full-
trúaráðsins afhenti pen
i-ngagjöf frá Fulltrúaráð
inu. Soffía Ingvarsdóttir
afhentr borðbúnað að gjöf
frá Kvenfélagi Alþýðu-
flokksins, Erlendur Vil-
hjálmsson afhenti pen-
ingagjöf frá Alþýðu-
flokksfélagi Rvíkur svo
og bókagjöf frá sér og
konu sinni. og Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson yngri af-
henti að gjöf frá foreldr
um sínum málverk og
bók.' Að lokum bauð fé-
lagrð gesturn sínum til
sameiginlegrar kaffi-
drykkju. Var rnargt gesta
við vígslu félagsheimilis-
ins og lefzt mönnum vel á
liúsakynnin enda er félags
heimili þetta án efa glæsi-
legasta félagsheimilf
æskulýðsfélags í liöfuð-
staðnum. — Ljósm. Pét-
ur Thomsen.
Jr STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ
Félags ungra jafnaðarmanna í
Hafnai’firði heldur áfram í kvöld
klukkan 8,30 í
Alþýðuhúsinu..
Erindi kvölds-
ins flytur Bene
dikt Gröndal,
ritstjóri og al-
þingismaður,
og f jallar það
um r æ ð u -
m e n n s k u.
Allir með-
limir FUJ eru
hvattir til að
mæta og taka með sér kumningja
- NÝLEGA áttu fulltrú-
ar vinnuveitenda og
nokkurra verkalýðsfélaga
fund með ríkisstjórninni
um viðhorf það er skap
azt hefur í kjaramálum
við uppsögn kaup- og
kjarsamninga. Var ráð-
gert að annar slíkur fund
ur yrði haldinn fyrir há
degi í dag.
Á fyrri viðræðufundinum
voru iþessir fulltrúar frá
Vinnuveitendasambandinu:
Kjártan Thors, Björgvin Sig
urðsson og Hjörtur Hjartax.
En frá verkalýðsfélögum, er
sagt hafa uipp samningum
yoru þessir: Edvarð Sigurðs-
son frá Dagsbrún, Hermann
Guðmundsson frá Hlíf í Hafn
arfirði og Björn Jónsson frá
Verkamannafélagi Akureyr-
ar. Af hálfu ríkisstjórnarinn
ar tóku þátt í fyrri fundin
um: Ólafur Thórs forsætisráð
herra, Emil Jónsson, félags-
málaráðherra, Gunnar Thor-
oddsen fjármálaráðherra,
Gylfj Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðherra og Bjarni Bene-
diktsson dómsmálaráðiherra.
Dagsbrún, Hlíf og Verka-
mannafélag Akureyrar hafa
sett fram kröfum um mikla
Framh. á 5. síðu.
í DAG fer frarn s.tjórnar
kjör í sjálfseignarnxanna
deild Bifreiðastjórafélagsins
Fi-ama. Listi stjórnar og tiún
aðarmannaráðs er A-Iisti en
kommúnistar bera fram B-
lista.
A-listi stjórnar og trúnaðar
mannaráðs er skipaður sem
hér segir:
Formaður Bergseinn Guð-
jónsscn, Bústaðav. 77, Hreyf-
ill.
_ Varaformaður Stefán Hirst,
Álfheimum 31, Bæjarleiðir.
Ritari Sófus Bender, Hrísa
teig 15, Borgaébíl.
Meðstjórnendur Jóhann V.
Jónsson, Álafheimum 15,
B. S. R., Gestur Sigurjónsson,
Lindarg. 63, Hreyfill.
Varastjórn: Jakob Þor-
steinsson, Sigluv. 16, B. S. R.
Kristinn Ni'elsson, Drápuhl.
22, Hréyfill.
Trúnaðarmannaráð: Guð-
jón Hansson, Framnesveg 54,
Hreyfill, Jense Pálsson, Soga
veg 94, B. S. R., Einar Helga
son, Ásvallag. 4., Borgarbíl.
Varamenn lí Trúnaðar-
mannaráð ' Hörður Guðmunds
son, Meðal-holti 12, Bæjarleið
ir, Guðbjartur Kjartansson,
Drápuhl. 17, Hreyfill
Endurskoðandi Tryggvi
Kristjónsson, Meðalholti 5,
Hreyfill.
Varaendurskoðandi: Þor-
valdur Þorvaldsson, Langag.
124, B. S. R.
I stjórn styrktarsjóðs: Sig-
urjón Jónsson, Laugaveg 145,
Hreyfill. Varamaður Einar J.
Guðmundsson, Riánargöu 6 A
Hreyfill.
í Bílanefnd Ingimundur
Ingimundarson, Vallarröð 1,
Hreyfill, Bjarni Einarsson,
Kópavogsbr. 44, B. S. R.,í
Narfi Hjartarson, Móvahl. 38,
Bæjarleiðir, Arnljótur Ólafs-
son, Holti, Seltjn., Borgarbí].'
Jón Vilhjálmsson, Ægissíðu
96, Hreyfill.
Varamenn d lbílane|fnd;
Magnús Vilhjálmsson.
Nbkkvav. 54, Hreyfill, Krist-'
ján Sveinsson, Hamrahl. 23,'
B. S. R., Þórir Þórðarson,
Hólmgarði 18, Bæjarleiðir,
Skúli Helgason, Leifsgötu _3.
Borgarbíl, Guðmundur Á-
Framh. á 14. síðu.
Stefán Sófus
Jóhann Gestur
ANASLY
Þorlákshöfn, 20. marz.
Það slys vildi til á sjöunda
tímanum í gærmorgun (sunnu-
dag) að maður féll fyrir borð
af vélbátnum Klæng, ÁR 2. —
Maðurinn hét Egill Snjólfsson,
Efrr-Sýrlæk í Villingaliolts-
hreppi.
I Báturinn var á leið í róðui',
Iþegar slysið varð, og var kom-
j inn um það bil hálftíma sigl-
ingu frá Þorlákshöfn, er Egill
féll fyrir borð. Hann var vel
syntur, en fataðist fljótt suna-
ið, og varpaði skipsfélagi hans,
Hörður Björgvinsson, frá Þor-
Framh. á 5. síðu.