Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 4
móti Hitler og þeim hugmynd um. sem hann var persónu- gervingur fyrir? Áttu þeir að vera um kyrrt í Þýzkalandi og reyna, ef hægt var, að berj- ast gegn Hitler þar, eða áttu þeir að berjast gegn nazism anum utan frá? Við þessum spurningum er að sjálfsögðu ekki hægt að gefa neitt algilt svar en það má benda á, að Brandt vann i neðanjarðar- hrsyfingu jafnaðarmanna í Barlín fvrir stríðið, og hefði hann haldið því áfram er næst um óhjákvæmilegt, að hann hefði lokið lífi sínu í fangabúð um nazista. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem deilur koma upp um það að föllnu einræði, hvorir hafi 'hegðað sér betur_ sem voru kyrrir heima, eða þeir, sem flúðu til að geta tekið upp baiáttuna síðar. Þó að stjórn kristilega demo- krata hafi ekki sem slík tek- ið þátt í að útbreiða hvers kyns gróusögur um hinn skeinuhætta andstæðing, þá hefur a. m. k. einn ráðherrann. Strauss landvarnaráðherra látið hafa eftir sér þessi orð: ,,Við vitum hvað við vorum að gera hér heima, en hvað gerðu hinir?“ Þetta er í raun og veru ekki annað en undir- skrift undir þá staðhæfingu jafnaðarmanna, að kristilegi demókratafiokkurinn standi að baki níðherferðinni. Annað atriði. sem styður þessa skoðun, er hin veika af- staða Adenauers til málsins. hann hefur sagt, að ekki bæri að áfellast neinn, hvorki fyr- ir að hafa verið um kyrrt né fyrir að hafa flúið. í hvoru atriðinu fyrir sig væri það Hvar vom þeir? mikilvægast, að tilganguriuni með athöfninni. eins og at- höfnin sjálf, væri heiðarlegur. Þetta telja jafnaðarmenn eng- an veg:nn nógu sterkt að orði kveðið, og nú fyrir skemmstu hefur Brandt, í yfirlýsingu í jafnaðarmannatímaritinu Ber liner Stimme, haldið því fram, að stjórn kristilegra demó- krata stæði á bak við þessa herferð, sem höfðar til lægstui hvata Þjóðverj a frá þvi að brúna ógnin ríkti þar. Hann biður Adenauer um að stöðva þessar aðgerðir. Segir Brandt að nauðsynlegt sé, að Aden- auer gefi út afdráttarlausa yf- irlýsingu um, að hann sé mót- fallinn herferðinni. ,,Ef ekki. vitum við hvar hann stendur í þessu máli“, sagði í yfirlýs- ineunni. Ekki er vitað um við- brögð Adenauers, þegar þetta er skrifað. yfirlýsingu Adenauers hafi í raun og veru verið gefið í skvn, að mál Brandts kynni að hafa nokkra sérstöðu. og því sé yfirlvsinfjin langtfrá bví fuHnæeiandi. En bað er ann- að líka, sem jafnaðarmenn ótt- ast í bessari kosnineabaráttu, og bað er. að kristilegir demó kratar notf^ri sér mál óláns- mannsins Frenzels. iafnaðar- mannsins. sem gerðst njósn- ari kommiinista. með bví að d.rsga hann fvr.ir rétt skömrou fvrir kosningar. Stiórnin mundi bá notfæra sér. að Fren 7°1 var líka landflót.ta á striðs- tímsnimi Rnurninffin er nú, hv°r áhrif slík vinnubrögð i stiórnmálum muni hafa fvrir hið unga og óharðnaða lýð- ræði. sem vaxið hefur upp i * Vestur-Þýzkalandi eftir stríð. KOSNINGABARÁTTAN í Vestur-Þýzkalandi vegna kjörs kanzlara í haust virðist vera hafin með heldur ógeðs- legum hætti. Helztu frambjóð endur eru Konrad Adenauer. núverandi kanzlari, fyrir kristilega demókrataflokkinn (CDU) og Willy Brandt, yfir- borgarstjóri í Vestur-Berlín, fyrir jafnaðarmenn. Jafnaðar menn hafa vafalaust aldrei haft eins sterkan frambjóð- anda í kjöri við kosningar til kanzlaraembættisins og nú, Þetta hafa andstæðingar þeirra séð, og árangurinn er sá, að hvíslingaherferð er haf- in gegn honum persónulega, sem vafalaust má rekja til kristilega demókrataílokks- ins. w„ly Brandt tók við em- bætti yfirborgarstjóra Vestur- Berlínar við lát prófessorsReu ters, sem hafði getið sér mjög got.t orð í embætti. Brandt hef ur verið sívaxandi maður ekki aðeins í flokki sínum heldur einnig í embætti sínu. hann hefur ferðazt víða síðan hann varð borgarstjóri og áunnið sér mikið traust meðal er- lendra stjórnmálamanna. Þetta hefur verið honum sér- æga nauðsynlegt vegna hinn- ur einkennilegu aðstöðu Vest- ur-Berlínar. sem á í raun og veru alveg eins mikið undir beinum stuðningi erlendra stórvelda, eins og undir stuðn ingi stjórnar þess lands, sem hún tilheyrir. Það leikur eng- inn vafi á því, að Brandt nýt- ur fyllsta trausts ríkisstjórna vesturveldanna. líann átti sinn mikla þátt í endurskoðuninni á stefnuskrá vestur-þýzka jafnaðarmanna- flokksins sem hefur orðið til þess, að jafnvel kristilegir demókratar virðast óttast hugsanlega valdatöku jafnað- •armanna í 'Vestur-Þýzkalandi minna en fyrr. Enn er óvíst hver áhrif hin nýja stefnuskrá hefur í kosningum og ennþá óvissara. hve magnaður Brandt reynist sem atkvæðaveiðari í kosningum í Vestur-Þýzka- landi öllu saman. En baráttu aðferðin, sem beitt er gegn honum af ándstæðingunum, virðist benda til þéss, að ótt- inrt við hann sé ekki lítill. _að et'u þrjú atriði, sem hvíslað er af andstæðingum Brandts, en þau eru þessi: Að hann sé lausaleiksbarn,* að hann hafi eytt stríðsárunum utan Þýzkalands, og að hann hafi klæðzt erlendum einkenn isbúningi. Um fyrsta atriðið er það að segja. að aldrei hef- ur verið dregin nein dul á það. Að koma fram með slíkt, eins og það væri niðrandi fyrir mann er álíka forkastanlegt, eins o að telja mann óalandi og óverjandi fyrir það að vera rangeygur. Maðurinn getur sjálfur’borið álíka litla ábyrgð á þessu tvennu, auk þess sem það samrýmist alls ekki^hugs anahætti nútímans að níða menn fyrir slíkt. U m annað atriðið er það að segja, að það er langt frá því, að Willy Brandt sé eini Þjóð- verjinn, sem flúði ógnastjórn Hitlers, sem betur fer. Það má teljast Þjóðverjum til hróss, að það var mikill fjöldi þeirra. sem ekki vildi búa við stjórn Hitlers og yfirgaf landið. Til dæmis má taka, að Reuter, fyrrverandi borgarstjóri í Ber lín, flúði Þýzkaland nazism- ans og Ollenhauer. leiðtogi jafnaðarmannaflokksins og fyrrverandi frambjóðandi hans við kanzlarakiör, gerðu slíkt hið sama. Báðir þessir menn sneru aftur til Þýzka- lands síðar og voru síður en svo álitnir nokkru verri fyrir flóttann. Enþá komum við að þriðja atriðinu, sem sagt því, að Brandt hafi borið erlendan ein kennisbúning. er hann kom aftur til Þýzkalands eftir stríð, Það er vitað mál, að Willy Brandt flúði til Noregs undan nazistum og gerðist norskur ríkisborgari og var það, er hann kom til Þýzkalands aft- ur 1945. Hann 'hefur sjálfur skýrt frá því hvernig stóð á norska einkennisbúningnum. Innrásardaginn flúði hann frá Qsló, eins og fjölmargir aðrir Norðmenn.Þegar svo var kom 21. marz 1961 — Alþýðublaðið ið. að frekara viðnám var til- gangslaust gafst norski her- upp, Félagar Brandts vissu. að Þjóðverjar myndu sýna honum litla miskunn, land- flótta and-nazista, ef þeir næðu í hann. Þeir fengu hon- um því norskan einkennisbún- ing. og síðan var hann tekinn af Þjóðverjum, eins og aðrir hermenn, án þess að þeir kæm ust nokkurn tíma að því, hver hann í raun og veru var. Þetta var allt og sumt. Brandt hef- ur sjálfur sagt, að hann hefði átt í stríði við sjálfan sig um, hvort hann ætti ekki að halda áfram síriúm norska borgara rétti. Það hefur áreiðanlega ekki síður verið af skyldu- rækni en metnaðargirnd, að hann valdi þann kost að snúa aftur og kasta sér út í stjórn málin. r etta mál vekur í raun og veru spurninguna um prinsíp. Sem sagt: Hvað áttu þeir 'Þjóð verjað að gera, sem voru á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.