Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 8
maðurinn sá, að það var skylda sín að bjóða ber- tbganum til kvöldverðar. Hertoginn þáði boð þetta með þökkum og kvöld- veizla þessi var upphafið af kynnum hans og Kath- arine Worsley, því að hún var dóttir sýslumannsins. Fyrst í stað var hún feim- in við hertogann, en feimni hennar hvarf óð- ara þegar hann komst að raun um að hún hafði Sumarið 1958 frétti her- toginn að senda átti hann með Sots Greys herdeild- inni til Þýzkalands, þar sem hann skyldi vera í 18 mánuði. Þá sá hann að ekki tjó- aði annað en að trúa móð- ur sinni fyrir leyndarmál- inu. Fjölskyldan settist því á rökstólana í Florenz á Italíu. Niðurstaðan var sú, að þau yrðu að bíða í nokkur ár enn. Hertoginn Kent-árarnir mættu á jól- unum í Sandringham-höll drottningar eins og tíðkast hafði í mörg ár. Þegar her toginn af Kent spurði drottninguna vandræða- lega hvort það væri í lagi að hann væri hjá Kathar- ine Worsley það sem eftir væri af jólafríinu, játaði drottningin því og brosti um leið. Síðan líður og bíður þar til fyrir skömmu, að liðs- SAMTÍNINGUR ÞRJÁR systur sín úr hverju Evrópulandinu hitt ust í Fíladelfíu í fyrsta skipti í 28 ár til þess að vera við brúðkaup systur- dóttur þeirra. Þær höfðu ekki hitzt síðan 1933 í Berlín, rétt áður en þær flúðu Gyðingaofsóknir naz ista. Um fátt er meira skrif- að í erlendum blöðum þessa dagana en trúlofun hertogans af Kent og Katharine Worsley. Trú- lofunin kom blöðunum eins og reyndar þorra fólks í Englandi mjög á ó- vart. Þá kom það einnig flatt upp á marga, að þau skötuhjúin höfðu þekkzt í rúm fjögur ár og oft hitzt á þeim tíma. Svo mikil leynd hefur hvílt yfir þessum kynnum, að segja má að nafn Kathar- ine Worsley hafi verið svo til óþekkt þar til tilkynn- ingin var gefin út um trú- lofunina. ★ ÁST VIÐ FYRSTU SÝN. Nú skal faríð fjögur ár aftur í tímann til haust- ins 1956. Hertoginn var þá ungur liðsforingi á her stöð f Yorkshire. Sýslu- Hertoginn kennt við Edenskóla, sem er steinsnar frá Kensing- ton-höllinni. Og þau kom- ust að því einnig, að þau þekktu bæði mætavel veit ingahús nokkurt þar í grenndinni, að þau áttu sameiginlega vini úr göt- unum í kring og að bæði höfðu þau keypt plötur — stundum þær sömu — í litlu Kensington búðinni. Þau segja bæði, að þetta hafi verið ást við fyrstu sýn. * „YNDISLEG“. Þetta var aðeins byrj- unin. Eftir þetta hittust þau oft, eins og af tilvilj- un, á dansleikjum, boðum eða einhverjum ákveðn- um stöðum. Hertoginn sagði líka móður sinni bráðlega frá þessari „ynd- islegu“ stúlku, sem hann hafði kynnzt, en hún hélt í fyrstu að Kath væri að- eins ein af fjöldamörgum, sem hertoginn daðraði við. Hún hafði augsýnilega ekki minnstu hugmynd um hinar mörgu símahring- ingar hertogans til Kath og hinar fjölmörgu öku- ferðir þeirra í sportbílum hertogans. Þau hittust allt af á laun og enginn vissi af fundum þeirra. Þegar veturinn var geng inn í garð bar fundum þeirra oftar en fyrr og al- drei leið sá dagur að Kath fengi ekki annað hvort bréf eða hringingu frá hertog- anum. Fáir höfðu minnstu hugmynd um bíóferðir þeirra í Malton. Þegar Katherine Worsley kom í heimsókn til ættingja sinna í London stalst her- toginn oft og einatt til hennar á jagúar-bíl sín- um. ★ OF UNG. En hvenær tóku þau skötuhjúin ákvörðunina? var ennþá of ungur (22 ára) og átti síðar að fá meiri frama í hernum. — Þótt Kath og hertoganum hafi fallið þetta þungt féllust þau á þetta fyrir- komulag. Hertoginn var að lokum sendur með herdeild til Þýzkalands. Þótt þau hefðu bæði fallizt á að Catarine skrifast ekki mikið á streymdu bréfin þeirra auð vitað fram og aftur. Þá gerðist það, að allir ★ MÁNAÐÁRLEGAR fjar vistir sænskra kvenna frá vinnu nema aðeins fáein- um hundraðshlutum af heildarfj arvistum. Af 890 konum, sem spurðar voru um fjarvistir frá vinnu á fimm ára tíma- bili voru um 40% frá vinnu einu sinni í mánuði. foringinn ungi snæddi há- degisverð með hinni fögru, ljóshærðu stúlku. Þau ræddu fram og aftur um leyndarmál sitt, sem allur heimurinn fékk að vita um nokkrum klukku- tímum síðar. Síðan skild- ust leiðir þeirra — hertog- inni hélt á fund neðri mál- stofunnar um hermál, en Kath hélt til síns heima. Skömmu síðar var til- kynnt að hertoginn af Kent hefði trúlofast Katherine Worsley, dóttur Sir Willi- am W orsley sýslumanns í Yorkshire. Tízkufrömuðirnir í Par- ís láta sjaldan að sér hæða! Nú eru þeir nýbúnir að framleiða skó af sérstakri tegund, sem farþegar yfir- fullra strætisvagna og sporvagna þar í borg eru sagðir hafa tekið fegins hendi. En að hvaða leyti eru skór þessir sérsta'kir? Af því að þeir öskra! Ef einhver farþegi stíg- ur í ógáti á tær náunga í slíkum skóm rekur hinn þjáða tá upp ferlegt ösk- ur. Þá hefur heyrzt að sér- stakir glerskór — eins og Öskubuska notaði — hafi náð miklum vinsældum meðal kvenfólksins í París. Þá á ríkiskona frá Suður- Ameríku skó úr gulli. Þeir gera henni erfitt um gang, en hún ljómar af ánægju þegar hún sýnir sig í þeim í opinberum samkvæmum og nýtur þess innilega að á hana sé horft í forundran og með öfund. Þýzkur vísindamaður fann upp skó, sem gera eigendum kleift að ganga ★ IBÚAR Toronta í Illinois sem eru 7 talsins, vilja alls ekki að bær þeirra sé kall- aður vofubærinn. Það voru manntalsmenn, sem köll- uðu bæinn þetta. Segja bæjarbúar, að svo hefði viljað til, þegar taka átti manntal £ bænum, að þeir hafi verið fjarverandi þann eina dag. ★ IBÚATALA Formósu hefur þrefaldast á síðasta áratug, að sögn stjórnvalda þar. í september síðastliðn um voru íyjaskeggjar 10,6 milljón að tölu, en árið 1950 bjuggu 7 milljónir manna á eynni. á vatni. Leyndarmálið eru örlítil flotholt í skónum, sem gera nánast hvaða manni sem er unnt að fá skemmtigöngu á svo til öll um ám og vötnum, segir vísindamaðurinn. Blindur sér ÞAÐ virðist undarleg leið til að öðlast aftur sjón- ina að standa hársbreidd frá dauðanum. En einmitt þessu á átta ára skóla- drengur í Ástralíu, Robert Kenyon, hina nýju sjón sína að þakka. Robert var nær blindur frá fæðingu og átti á hættu að missa sjónina algerlega. En nýlega þegar hann var að synda í Appollo-flóa í Viktoríu-fylki komst hann í bráðan lífsháska. Viðbragðsfljótir náung- Skór sem ÖSKRA! 3 21. marz 1961, — Alþýðublaðið Gift enn Kvittur er uppi í París, að þess langt að bíða, að Biardot og fyr eiginmaður henna Vadim, muni gifts Þau eru nú bæð aftur til Parísí langa samvist f Ölpunum, þar s< unnu bæði við ný mynd. Margt hefur daga beggja síf skildu að borði ( Þau giftust bæði a Jaques Charrier o Annettu Ströyber þessi hjónabönd fc inn svo að ekkert vera til fyrirstöði og Vadim sættist gifti sig síðan. Reyndar er það ir satt að þau haf ar sætzt. Þau hafa oft upp á síðkas var BB sem fékl til að taka að sér 1< síðustu myndar sem á að bera heit beizla.“ Vadim lagði höndina á snil sitt á stað einum Mont Blanc. Þeg; myndatökunni 1; ar brugðu skjótt komu honum til Þeim tókst að kom; um meðvitundarlé ’and. Hann var t en tókst að anda á ar gerðar höfðu honum lífgunartili Síðan Robert va að frá drukknun £ cr,-einilegar en sinni fyrr. Hann f l°sið blöðin með cfleraugna og leik fútbolta með drengjum á svipi og hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.