Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 15
Claret hafði litið niður á
disk sinn meðan hann sagði
'þetta og það lá við að höf
uð hennar hnykktist til.' En
á stað þess braut hún munn
þurrkuna rólega saman og
leit á Gil. Hann hélt hönd
unum um borðbrúnina og
sá að hnúar hans hvítnuðu.
Annars virtist honum ekki
bregða neitt. Það var sama
stirðnaða róin og þegar
Yussef Hari hættj að anda.
Clare skildi að þetta var
hans aðferð til að koma í veg
fyrir skelfinguna.
„Farclough?“ endurtók
Tom Howard. ,.Farclouch?“
„Ég hef heyrt þetta nafn
fyrr. Dó ekki einlhver Far-
clough í fyrra — ríkur fjár-
málaður í City?“
„Það var faðir hennar —
veslingurinn litli, hún tók
því vel, en það er samt auð
séð að það hefur fengið mik
ið á hana. Mamma hennar
dó fyrir mörgum árum svo
hún er einstæðingur. Hún
saknar föður sifns mikið. Hef
urðu nokkru sinnr hitt
hann Gil?“
,Ég hef hitt hann“. svar
aði Gil þurr á manninn“.
Einu sinni“.
„Ég hef lesið einhvers-.
staðar um hann, óvenjulega
' duglegur náungi,“ sagði
Howard ákafur. ,,Hann vann
sig' upp úr mikilli fátækt.
Það er furðulegt hve langt
sumir ná“.
„Það var mjög einkenni-
legt hvernig hún sagðist
þekkja þig Gil“. hélt Walton
áfram og lét sem hann heyrði
ekki til Howards.
„Einkennilegt?11 Gií yppti
brúnum en hendur hans
tóku fastar.um borðbrúnina.
„Já. Þegar við pabbi vor
um búnir að ræða við-
skiptin fór ég í fjallgöngu.
Og svo varð ég fastur *
sjalfheldu í miðju fjallinu
og stúlikan sú arna kom og
vísaðj mér leiðina upp. Ég
var ekki upp á mitt bezta
þé, það má nú segja! En
það ferðalag!11
Gil brosti. „Þú hefðir átt
að vita betur. Það er sagt
að það sé mjög erfitt í bók
' inni“.
.,Vertu ekki hæðinn! Þeg
ar við vorum komin upp á
top(pinn sagði ég að það
værj .stórkostlegt hve vel
hún rataði og þá sagði hún
að maður sem bún hefði
einu sinni þekkt hefði kennt
henni hvar bezt væri að ná
fótfestu. Heyrðu Gil — það
var hættulegt að fara með
hana upp á þennan tind“.
,,Því þá það?“
„Ottaðistu ekki að hún
yrði frá sér af hræðslu? Ég
íhefði aldrei þorað að gera
það“.
„ðíei, ég óttaðist ekki
hræðslu hennar. Alma Far-
clough lætur ekki skelfast
af einum fjallstindi11.
,.Guð minn góður“, sagði
Margaret Howard“, mig
langar til að vita hvort þessi
stúlka er hrædd við nokk
uð. Hún hlýtur að vera
mjög hugrökk“.
„Já,“ sagði Gil.
,,En samt“, mótmælti
Julie sem leit á alla hluti
írá heimspekilegu sjónar-
miði“. það eru allir hrædd
ir við eitthvað. Ég til dæm
is er óskaplega hrædd við
köngulær. Hvers vegna?
Það veit ég ekki. En ég
þori að veðja að hún Alma
þessi er hrædd við eitt-
hvað“.
„Ég veðja á móti“,
sagði Walton viss í sinni
sök.
„Ha!“ sagði Julie fyrirlit-
lega og á rödd hennar heyrð
is að hún hugsaði: „Nú er
hann ásfanginn einu sinni
enn!“
„Ég þekkti hana ékki svo
vel,“ sagði Gil og Clare
skildi að honum fannst
hann vera að segja satt.
„En þú hlýtur samt að
vita meira um hana en ég.
Ég hitti hana aðeins tveim
vikum áður en ég fór eins
og það var nú stuttur tími!“
„Já, Gil,“ sagði Margaret
Howard ýtin, „heldurðu að
svona stúlka sé hrædd við
nokkuð?“
Hann yppti öxlum. „Ég
held að hún óttist ekkert,
sem þarfnast dugs og á-
gengni.“
„Þetta er ekki beint við-
urkenning. Áttu við að þú
hafir séð hana hrædda?1-
Það var ekki neinn annar
möguleiki til áð ljúka þessu
en sá að svara þeim. „Ég
hef aðeins séð hana 'hafa á-
hyggjur af einu og það er
fátækt.“
„Fátækt? Man hún nokk-
uð frá þeim tíma, þegar fað
ir hennar var ekki ríkur?“
Gil leit undan til að svara
spurningu ungfrú Bond-
green, en um leið og 'hann
hafði lokið því sagði Wal-
ton: „Jim viþ vita meira
um Ölmu, það vil ég lka.
Sagðirðu að hún myndi eft
ir því þegar faðir hennar
var fátækur?“
„Já, ekki man ég betur.
Mundu nú Walton eins og
hún hefur sjálf sagt þér að
við þekkjumst mjög lítið. En
mig minnir a'ð ég hafi heyrt
minnzt á að Alma hafi verið
fjórtán ára þegar faðir henn
ar sló sér upp í kauphöll-
inni í stað þess að ganga í
verzlunarskóla og læra hrað
ritun og vélritun fór hún í
heimavistarskóla í Sviss.“
„En rómantískt!“ sagði
Margaret Howard dreym-
andi.
„Vélritun og hraðritun,“
sagði Walton vantrúaður.
„Það hefði ekki verið neitt
fyrir Ölmu!“
„Það finnst henni líka
sjálfri. Hún veit hvað það
er að vera fátækur og hana
langaði ekki til að vera það
aftur.“
„Hver getur ásakað hana
fyrir það Mér finnst það
alls ekkj það sama og að
vera huglaus,“ sagði Mar-
gret Howard. Hún vildi
gjarnan gera hetju úr þess-
um unga hugrakka erfingja.
„Ætli ég hafi eíkki séð mynd
af henni í blöðunum núna
nýlega?“
„Það er áreiðanlega rétt,“
sagði Walton ákafur. „Það
eru oft myndir af henni í
blöðunum.“
„Mig minnir að hún hafi
verið hávaxin og falleg
stúlka með mjög dökk augu.
Hún stóð við hliðina á Lord
Halgood og mér skildist að
þau ætluðu að trúlofa sig.“
„Það er búið“, sagði Walt-
on. „Hún sagði mér það.“
.Einmitt það?“ tautaði
Gii.
„Þú virðist undrandi. A-
leiztu að hún giftist Hal-
good?“
„Þú mátt bera fram, Ah-
med. Hvað varstu að segja,
Walton? Já, ég bjóst við að
hún giftist Halgood eða ein
'hverjum öðrum.“
„Eða einhverjum öðrum,“
hló Julie. „Skiptir engu
málj hver það er?“
„Ég held að Gij hafi átt
við að hún vildi fá góðan
mann í góðri stöðu Er það
ekki rétt, Gil?“
„Jú, það er það vist. Rétt-
ara væri að segja að faðir
hennar hefðj viljað það.“
„Þetta lítur vel út,“ sagði
Jim Kerry hrifinn. „Ung,
falleg og rík. Heldurðu að
hún vildi mig ef ég færi
heim og bæði hennar?“
„Þú leyfir þér ekk; að J
fara frá Kahldi fyrr en brú-
in yfir Barhala er tilbúin,“
sagðj Waiton ógnandi og
auk þess ...“ hann lauk
ekki við setninguna.
„En nú er faðir hennar
látinn,“ sagði Julie sem allt
af hélt sér við jörðina, „og
nú getur hún gifzt hverjum
sem hana langar til. Ætli
hann hafi hótað henni öllu
illu ef hún giftist ekki þeim
sem hann kysi?“
„Ég held að hann hefði
gert hana arflausa ef hún
hefði gifzt án 'hans sam-
þykkis,“ sagði Gil brcsandi.
„Mér fannst hann vita hvað
hann vildi þegar ég hitti
hann.“
„Af hverju giftist hún
ekki Lord Halgood?“ spurði
Tom.
„Hvernig ætti ég að vita
það? Ég sagði ykkur að ég
þe-kkti hana ekki mikið. Og
það er langt síðan.“
„Mér fannst einhvem veg
inn,“ ,sagði Walton, „að
hennj hefði skilizt að Hal-
good. Heyrðu, Gil — ég sagði
hennar. Þá er ekki skrítið
að hún skyldi draga sig 1
hlé.“
„Ef til vill var það hann,
sem dró sig í hlé,“ sagði
Julie illgjörn. „Ef til vill
skildi hann að hennj þótti
alltof vænt um peningana
sína til að láta hann njóta
góðs af þeim. Eða ef til vill
erfði hún ekki jafn mikið
og hann hélt, svo hann varð
að sætta sig við meiri pen-
inga og minna hugi,‘ekki.“
„Yertu ekki svona heimsk
Julie,“ sagði Tom Howard.
„Hún er að minnsta kosti
250 þúsund punda virði.“
„Það er sama hver ástæð-
an var,“ sagði Walton með
áherzlu. „Það gleður mig að
hún giftist ekki Lord Hal-
good. Herðu, Gij — ég sagði
henni frá fjöllunum hérna
— frá Haramdk og Pir Pan
jal og öllum hinum. Ég
bauð henni að koma hingað
þegar hún er orðin leið á
Ölpunum og Dolomitfjöllun-
um.“ í
Julie stundi hátt. „Jafn-
vel fyrir auðuga manneskju
er það dýrt ferðalag!“
„Heldurðu að hún komi
hingað?“ galaði Jim Kerry
hinn óforbetranlegi. „Þá get
ég vonað enn! Sagðirðu
henni að gamli kennarinn
hennar Gilmour Andrews
biði með hjartað í buxuum
eftir að sýna henni Hima-
laya?“
„Vitanlega gerði ég það,
Jim. Ég gerði allt hugsan-
legt til að fá hana tij að
koma hingað. Heldurðu að
hún komi, Gil?“
Gil tók upp tösku Mar-
garet Howards, sem haífði
fallið í gólfið. „Varalitur?“ »
spurði hann með höfuðið <
undir bcrðinu. ,Ég get ekki j
fundið hann. Hvernig lítur \
hann út?“
„Gil“, sagði Walton ákaf- ;
ur. í
„Ertu að tala við mig?“ *'
„Heldurðu að Alma komi
hingað til Kahldi eftir það
sem ég sagði henni?“ ,
„Nei,“ sagði Gil kæruleys ,
islega. „Ég hugsa að hún .
komi ekki. Hérna er vara-
liturinn þinn, Margaret. Þú
verður að láta gera við lás-
inn á töskunni þinni.
Eftir matinn var rætt um
annað. Julie bjóst við að
Gil og Clare myndu ræða
saman, en Gil var þögull og
fráhrindandi og Cla4é þagði
mikið.
„Veslings Clare ltla,“
hugsuðu gestrnir á heimleið
inni. „Henni tókst vel upp
alveg þangað til að Walton
fór að tala um Ölmu Furc-
lough.“
En meðan Clane hengdi
kjólinn sinn upp datt henni
ekki Walton í hug. 'Hún
hugsaði um það sem Gil
hafði sagt henni kvöldið
góða við ána og það sem
hún hafði heyrt í kVöld.
„Hún fór frá honum
vegna þess að hún óttaðist
fátæktina," hugsaði hún. '
„Nú er hún rík og getur
valið hvern sem hún vill
eins og Julie sagði. Og Wal- '
ton hefur sagt henni hvar '
Gil er og gefið henni ástæðu
fyrir komunni."
Hún slökkti á leslampan-
um og breiddi sængina ofan
á sig. Og meðan hún starði
upp í loftið hugsað hún
RÓSIR
Túlipanar
Páskaliljur
Pottaplöntur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur.
Sendum heim!
Gróðrastöðin
við Miklatorg.
Símar 22 8 22 — 19 7 75.
Alþýðublaðið v— 21. marz 1961 J5