Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 11
 ER HEIM BETRA EN SÆNSKA LANDS- LIÐIÐ? Fréttamaður Alþýðu- blaðsms á heimsmeistara mótinu Valgeir Ársælsson ræddi lítillega við sænska landslerksmenn eftir léik íslands og Svíþjóðar í HM. Þá barst það m. a. í tal, að félagið HEIM færi til íslands á næstunni. Sumir sænsku landsliðs- mannanna létu hafa það eftir sér, að HEIM sem Iið værj sennilega sterk- ara, en lið það sem Svíar tefldu fram á HM. Sænska liðið er væntan- legt til Reykjavíkur í kvöld og leikur sinn fyrsta leik annað kvöld gegn Val, sem styrkt hef- ur li'ð sitt með Gunnlaugi Hjálmarssyni, ÍR og Pétri Antonssyni, FII. í sænska íþróttablað- inu, sem kom út á föstu- dag er þess getið, að markvörður liðsins, Gunn ar Brusberg geti ekki' komið, en í hans stað fari Roland Karlsson úr félag- inu Baltic, mjög sterkur markvörður. svæði fyrir sfirðinga Ágústa Þorsteinsdóttir æfir sund lítið þessa dagana, en er þeim mun meira með í hand- lcnattleik or leikur nicð ÍÍR. ísafirði, 16. marz. Á FUNDI bæjarstjórnar fsa- fjarðar í gærkvöldi voru til um- ræðu fullnaðarteikningar af nýju íþrótíasvæði fyrir kaup- staðinn, og er það staðsett með- fram sjónum á Torfnesi og er verulegur hluti þess Iands, sem íþróttasvæðið nær yfir, tilbúið land, þ. e. á ca„ 350 m. langan sjóvarnargarð og síðan á að fylla upp fyrir innan garðinn. Áætlað er, að flytja þurfi að 66 þús. m3 af uppfyllingarefni. Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi, mætti á fundi bæjar- ráðs 13. þ. m. til viðræðna um fyrirhugað íþr^ttasvœði. Á þeim fundi lagði hann fram fyrrgreindar teikningar, en þær eru gerðai' í teiknistofu Gísla Halldórssonar, arkitekts, samkv. mælingarteikningum Guðmundar Halldórssonar, verkfræðings. er hann gerði á vegum ísafjarðarbæjar sumar- ið 1958. Hér er um mikið mannvirki að ræða, og virðist allt fyrir-, komulag vera skemmtilegt, og i getur ekki hjá því farið, að | þetta verði glæsilegt íþrótta- i svæði, enda er umhverfið sér- , kennilegt og fagurt. I Gert er ráð fyrir. að þarna ) verði tveir knattspyrnuvellir, grasvöllur 110x70 m., og malar- völlur 100x60 m. Einnig 400 m. löng fjögurrra brauta hlaupa- braut, fimm stökkgryfjur með tilheyrandi aðhlaupsbrautum, kastsvæði o. fl. Áhorfendasvæði, er rúmar 3000 manns, verður við gras- völlinn. Á svæðinu verður rúm- gott bifreiðastæði. Tveggja hæða hús er ráðgert fyrir bún- ingsherbergi o. fl. Til að fá nægilegt rými fyrir svæðið, þarf að breyta að nokkru skipulagi raðhúsahverf is, er þarna var fyrirhugað sam kvæmt skipulagi er ákveðið var 1958. Eins og áður segir, þá er verulegur hluti svæðisins á til- búnu landi. Sjóvarnargarðurinn er allt að 3.50 m. á hæð, þar af um 40 cm. steinsteypt brún. Ofan á þennan garð á að koma steinsteypt girðing, er verður einn metri á hæð. Und- irstaðan er 3,50 m. á breidd. Á undanförnum árum hefur verið nokkuð unnið að fram- kvæmdum þarna vegna fyrir- hugaðra framkvæmda, og er t. d. búið að hlaða um 135 m. af garðinum. þó ekki í fullnaðar- hæð. Um síðustu áramót var búið að flytja 19 þús m3 af upp- fyllingárefni á staðinn, og vant ar þá um 47 þús. m3 til við- bótar. Búið er að vinna þarna fyrir 518 þús. krónur. Nú hefur verið lögð fram útboðslýsing á á- framhaldandi hleðslu garðsins og eiga tilboð að berast fyrir 10. apríl n. k. Á þessu ári hefur bygginga- nefnd vallarins til ráðstöðunar til framkvæmda á íþróttasvæð- inu 433 þús. krónur, sem eru fjárveitingar bæjarsjóðs sam- kvæmt fjárhagsáætlun. Fimm manna bygginganefnd — kosin af bæjarstjórn, fer með framkvæmdir í þessu máli. Formaður efndarinnar er Sverr ir Guðmundsson. bankaritari. Nefndin, ásamt með fovígis- mönnum íþróttafélaganna í bænum, mælir eindregið með því, að teikningar þær. sem í- þróttafulltrúi hefur lagt fram, verði samþ. af bæjarstjórn, og leggja þessir aðilar mikla á- herzlu á. að framtíðar íþrótta- í svæði ísafjarðar verði staðsett j á Torfnesi, en ekki inni í Tungu dal, — í landi bæjarins á Selja- landi, — en ýmsir telja þann stað að ýmsu leyti ákjósanlegri. Endanleg ákvörðun um stað- setningu framtíðar íþróttasvæð is kaupstaðarins verður að öll- um líkindum tekin á næsta bæj arstjórnarfundi. B.S. Myndin er frá leik KR og ÍR í I, flokki á laugar.dag, sem vartf jafntefli, 12:13. Sigurffur Óskarsson hefur knötíinn. Haroldur Pálsson svigmeistari IR Hand- knatt- leikur Framhald af 10. síffu.. skyttur, vörnin er sterkari hlutr liðsins, og þó að Stefán hafi stundum variff vel er mik- HI munur á honum ög Sól- mundi. Trúlega stendur bar- áttan um fallsætið milli Vals og Aftureldingar. Frímann Gunnlaugsson dæmdi leikinn með prýði. Áður en I. deildarleikirnir fóru fram léku KR og ÍR í 3. flokki karla A. Leikurinn var mjög skemmtilegur og jafn, enda lauk lionum með jafnteflj, 8:8. Keppnin í 3, flokki er geysi hörð að þessu sinni og ómögu legt aff spá nokkru um úrslit, hugsanlegt er að öll Irðin verði jöfn að stigum í A-riðli og markahlutföll verði að skera úr um það hvaða lið fer { úrslit. — Þetta sýnir mikla grózku. Á LAUGARDAG fór fram innanfélagsmót ÍR í Hamragili. Veffur viar gott, sól, og hiti um frostmark, og færi með bezta móti. Þetta var eina mótið, sera haldið var um h'elgina, en í ráði var að halda Reykjavíkurmótið í stórsvigi í Jósefsdal á sunnu- dag, en því varð að fersta vegna veffurs. Keppendur í ÍR-mótinu voru 23, og fór mótið hið bezta fram. Keppt var í karla-, kvenna og drengjaflokki. Úrslit urðu sevn hér segir: KARLAFLOKKUR: Uilvii-; 4. Þórir Lárusson, 74,7 5. Sigurður Einarsson, 76,2 KVENNAFLOKKUR: 1. Sigrún Sigurðard , 67,2 2. Kristín Þorsteinsd., 93,9 74.0 1. Haraldur Pálsson, (Svigmeistari ÍR). 2.-3. Úlfar J. Andrésson, 74,4 2.-3. Grímur Sveinsson, 74,4 MMMtUMVtMMMMMUMUV ■ér FJÓRIR leikir fóru frain í íslandsmótinu í handknattleik á laugar dagskvöld. ÍR 0g KR gerffu jafntefli í, I., flokki 12:12, einnig Þróttur og HF 7:7, en Víkingur vann Ármann 10:8. í' meistaraflokki kvenna vann KR Þrótt 10:8. DRENGJAFLOKKUR: 1. Þórður Sigurjónsson, 52,2 2. Eyþór Haraldsson, 52,5 3. Helgi Axelsson, 61,7 4. Haraldur Haraldsson, 5. Sverrir Haraldsson. Svigbraut í karlaflokki var 220 m. löng og í henni 43 hlið. Þórður, sigurvegari í drengja- flokki er sonur Sigrúnar, sem varð hlutskörpust í kvenm- flokkj og Eyþór, Haraldur og Sverrir eru allir synir Haraldar Pálsosnar., svigmeistara ÍR 1931. Ekki leikið við Finna -ú- ÞÆR fréttir hafa nú borjzt, að ekkert geti orðið úr lansls- Ieik Finna og íslendinga í kö|fu knattleik, sem fram átti að faia í Kaupmannahöfn í byrjpn næsta mánaffar. Leikurinn gega Dönum fer fram eins og ákvéð- Alþýðublaðið — 21. marz 1961 Jt J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.