Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 13
ÞETTA er söngkvartett inn í hljómsveit Svavars Gests, sem söng lagið Laugardagskvöld í út- varpsþættinum „Gettu“ Betur s. 1. sunudag. Kvartettinn mun aftur láta til sín heyra á liljóm- leikum, sem hljómsvertin eftir til í Austurbæjar- bíói annað kvöld. En þar munu hljómsveitarmeð- limirnir jafnframt sér í gerfí hinna víðfrægu Los Paraguyos og bá verð ur einnig hermt eftir Nínu og Friðrik auk margs annars, sem hljóm- sveitin er með í pokahorn inu. Hljómsvert Svavars Gests er iandskunn fyrir leik sinn í útvarpinu und anfarna vetur auk þess sem hún hefur leikið í Sjálfstæðishúsinu í fjög ur ár. Á myndinni eru frá v. Keynir Jónasson, Magn ús Ingimarsson, Örn Ar- mannsson og Ragnar Bjarnason. Ársþing rekenda iðn- hafib AÐALFUNDUR Verkakveima ] félagsins Framósknar var hald- inn í Alþýðuhúsinu síðastliðinn i sunnudag. Stjórn félagsins var ÖU endurkjörin án þess að nein- ar aðrar tillögur kæmu fram. — Jóhanna Egilsdóttir, sem setið hefur í stjórn félagsins í 37 ár, var nú kjörinn formaður i 27. sinn. Aðrar í stjórn voru kjörnar: Jóna Guðjónsdóttir, varaformað ur; Guðbjörg Þorsteinsdóttir, ritari; Guðrún Þorgeirsdóttir, gjaldkeri; og Þórunn Valdimars dóttir, fjármálaritarí, í varastjórn voru kosnar: Pál- ína Þorfinnsdóttir og Kristín Andrésdóttir. Helga Pálsdóttir og Guðrún Ingvarsdóttir Þá var kosið í ýmsar nefndir. Samþykkt /ar að hækka ársgjald úr 130 í 160 krónur. hefur setið einn viðræðufund með atvinnurekendum Lítið mun málum hafa þokað fram á við eftir þann fund, en samn- ingaviðræður halda væntanlega áfarm innan skamms. Sjálfkjörið SJÁLPKJÖRIÐ varð í laun- þegadeild Brfreiðastjórafélags- ins Frama. Kom aðeins fram einn listi, frá stjórn og trúnað- armannaráði launþegadeildar- innar. Er stjórnin nú skipuð sem hér segir: Formaður er Samúel Björnsson, Landleiðum, — varaformaður er Grímur Friðbjörnsson, Steindóri, ritaii er Kári Sigurjónsson, Steindóri og varastójrnendur eru Adam Jóhannsson, Steindór og Tómas Jóhannsson Landeliðum. ARSÞING iðnrekenda, sem jafnframt er a'ðalfundur Fé- lags islenzkra iðnrekenda, var sett i Leikhúskjallaranum s. 1. laugardag. Formaður félags ins, Sveinn B. Valfells, setti fundinn. Fundarstjórr var Kristján Jóhann Kristjánsson. Sveinn B. Valfells flutti ít arlega ræðu um hag iðaðar ins á s. 1. ári og störf félags ins og ýmis þau mál, sem nú eru á döfinni og varða af- komu iðnaðarins. Lagði Sveinn m. a- áilierzlu á, að þyrfti úr lánsfjárvanda iðnðarins og einnig þyrfti sem fyrst að toreyta skatta- cg útsvarslögunum. I lok ræðu sinnar ræddi Sveinn sér staklega almenna þáttöku þjóðfélagsþegnanna í atvinnu rekstrinum í formi almenn- ingshlutafélaga. Hiafði hann rætt þetta mál á ársþingi iðn rekenda 1957, en það er fyrst á undanförnum 1. til 2. ár- um, sem almennur áhugi fyr ir þessu kerfi hefur risið upp hér á lanai. Lýst var úrslitum stjórnar kosninga og eiga þessir menn nú sæti í stjórninni: Formaður: Sveinn B. Val- fells. Miðstjórendur: Ásbjörn Sigurjónsson, Gunnar J. Frið ríikfon, Hannes Fáilsson, Sveinn Guðmundsso. Vara- menn: Árni Jónsson, Axel Kristjánsson. Kosið var í starfsnefndir þingsins, sem skila munu á liti og. tillögum í helztu mál um, er liggja fyrir þinginu. LAUNAJAFNRÉTTI. Aðalkrafa Framósknar er að sjálfsögðu fullt launajafnrétti í öllum starfsgreinum. Hefur ié- lagið m. a. lýst yfir stuðningi við frumvarp Alþýðuflokks- manna í Efri deild alþingis tm launajafnrétti karla og kvenna. Samninganefnd um kjaramál verkakvenna er nú stafrandi og Jóhanna Eigilsdóttir KYNDI ÞRIR MENN hurfu af alþmgi um helgina, en varamenn tóku sæti þeirra í gær. Eru það þeir . . .. R Ágúst Þorvaldsson, Gunnar Sær með 17 ^tkvæðum gegn 6 FRUMVARP til laga um með íerð opinberra mála (skipun saksóknara og fjölgun sakadóm ara í Reykjavík) var samþykkt við 3. umræðu í Ncðri derld í Gísiason og Jóhann Hafstein, sem verða fjarverandi, en Helgi Bergíi, Jón Pálmason og Davíð og vísað til Ed. frumvarp Ólafsson eru varamenn þeirra, J raforkulaga. og vísað til Efri deildar. Einnig var samþykkt (22:0) til. Miklar olíulindir eru í Sahara í eigu Frakka. — Þaðan streymir nú olía eftir leiðslum alla leið til strandar Miðjarðarhafs- ins. Á þessu ári á að ljúka við nýja leiðslu sem á a'ð flytja um hálfa aðra milljón á ári. Það er ætl- un Frakka að gera Sahara að nokkurs konar kynd- ingarstöð fyrir Vestnr- Evrópu. Brátt er ætlunin að annað eldsneyti fljóti eft ir leiðslum um alla V,- Evrópu. Það er jarðgas og ættu leiðslurnar að verða tilbúnar innan fimm ára. Leiðslu á að ieSgía cftir sjávarbotn- inum til Spánar og þaðan svo til Frakklands og lengra norður eftir. Aðra leiðslu á svo að leggja eftir strönd Alsír til Tún- is og yfir til Sikileyjar 11 og þaðan norður eftir 1 Italíu og lengra áleiðis. Hassi Ranel er uin 300 km. fyrir sunnan Alsír og éru gífurlega miklar jarð- gasuppsprettur þar, sem gefa af sér álíka mikið benzín og hægt er að fá úr 25 milljónum tonna af kolum á ári. í Alsír stendur til að jarðgas verði nær eingöngu notað til heimHisþarfa og iðn- aðar. Þrátt fyrir notkun- ina heima fyrir í Alsír mun samt verða eftir um fjögur milljón ferfet á dag, sem gengið geta til þarfa Evrópu. Verðið á þvý mun fara efjtir því hve ,|mikið Evrópa ímm kaupa. í Alsír kostar jarð gasið aðeins lielming þess verðs sem er á brennslu- olíu. Frakkar hraða fram- kvæmdum erns og auðið er, m. a. af því að þeir vita að því háðari sem þessar framkvæmdir og rekstur þeirra eru Frökk- um, því meiri líkindi eru ti 1 þess að hið væntanlega nýja alsírska lýðveldi láti þá um rekstur þess í fram tíðinni. jWMWWWMMWVWWWIWIW Aiþýðublaðið — 21. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.