Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 4
ÚTGÁFU-fyrirtækið Ðuell, Sloane and Pearce í New York hefur sent á markaðinn safn smásagna frá ýmsum löndum, .World's Shortest Stories". Þar eru 107 smásög- ur eftir 8-3 höfunda frá 21 landí, meðal annars eftir Maupassant, Chekov, Lord Dunsay_ Poe, Isak Dinesen, Saki og Bierce. oOo í Whitney Museum of Ame- rican Art stendur nú yfir yf- Balph Waldo Emerson irlitssýning á verkum Mauri- •ce Prendergast, sem er álitinn vera fyrsíi . „moáernisti“ Bandarikjaiina. Prendergast fajddist árið 1859 og nam mál- araiist í París á siðasta tug ald arinnar við Académie Julian. 3Iann var vinur Whistlers og umgekkst mikið hin.a fremstu í hópi franskra ,.módernista“. Hann málaði í • svoköliuðum „púnktastíl“ (pointillism). og er tálinn hafa brúað bilið milli impressionistanna og abstraktmálaranm fyrstur bandarískra málara. Prender- gast tók hátt í hmni t’rægu aýnngu „Armory Show“ árið 1913, en á þerri sýnmgu var móden'minn fyrst kynntur almenr4ingi í Ban-darikjunum. oOo Hollywood kvikmýndafélag i5 Paramount vinnur nú að kvikmynd um yngri ár Winst- ons Ghurcir.il, Verður myndín byggð á bókum hans, „The Roving Commission“ og „The World C.isis". Framleiðandi kvikmyndarinnar er Hugh French. Bókaútgáfa Har\ardhá- skóla sejidi nýlega frá sér fyrsta bindið af nýrri heildar— útgáfu áf dagbókum og minn- isblöðum Balph W'aido Emer- sons, en gert er ráð fyrir, að vérkið verði um 16 bindi. Ár- ið 1914 Jauk sonur rithöfund- arins, Edward Waldo Emer- son, við f.yrstu útgáfuna af dagbókunum í 10 ’bindum, og hafa margar ævisögur, rit- gerðir og blaðagreinar verið byggðar að miklu leyti á þess- um dagbókum. Verður verk þetta því ómetanlegt skjal fyr ir þá, sem vilja kynna sér íil hlitar verk Emersons. oOo Leonard Bernstein og Ffl- harmoníuhljómsveit New York borgar kamu nýlega fram í nýstárlegum sjónvarps þætti. í þættinum var sýnt, hvernig tónskáld semur tón- list við bókmenntaverk. Sem dæmi voru tekin sorgarleikur Sófóklesar, „Ödipus konung- ur“ og oratoríumópera Stra- vinskis með sama nafni. — í þættinum skiptust á atriði úr hinum upprunalega klassíska leik og túlkun Stravinskis á sömu atriðum. oOo Hinn 22. þ. m. mun The New York City Ballet hefja sýningar á nýjum oallett eft- ir Georges Balanchine. Ball- ettipn .er nýstárlegur að því leyti, að hann er, saminn við elektrónískt tónyet k eftir Rami Gassman og Oscar Sala. Var tónverkið fyrst laikið í óperunni í Vestur-Berlín í mai í fyrra. Við flutnihg verksins er notað sérstakt magnara- kerfi, sem dreift er urn leikhúsið, og heyrast tónarnir að tjaldabaki, frá svölum leik hússins.og salnum,' oOo Fílharmpníuhljómsveit Berl ínar ráðgerir þriðju hljóm- leikaför sína til Bandaríkj- anna með haustinu. Herbert von Karajan stjórnar hljóm- sveitinni fyrri hluta ferðarinn ar. °S verða fyrstu hljómleik- ar hennar í Carnege Hall hinn 27. október 'n. k. Síðan tekur Karl Bohem við stjórninni, þar til ferðinni lýkur 22. nóv- ember. Á þessu tímabili mun hljómsveitin fara viða um Bandarikin og halda hljóm- ieika í mörgum stærstu borg- unum á austurströndinni og tveimur borgum í Kanada. oOo ELISABET Englandsdrottn- ing hefur nýlega fyrirskipað. að Minningarleikhús Shake- speare í Stratford on Avon (Shakespeare Memoriai Theatre) skuli eftirleiðis vera konunglegt og heita The Roy- al Shakespeare Theatre, Strat ford on Avon. — Leikhúsið var stofnað 1879, en hugmynd " inni fyrst hreyft af Charles Edward Flower 1874 og allir . stjórnarformenn þess síðan verið af þeirri ætt. Leikhúsið fékk konunglega verndarskrá árið 1925, brann árið 1926 og var núverandi bygging þess vígð af prinsinum aí Wales ár- ið 1932. Leiksýningatíminn í leikhiísinu hefst 4. apríl n. k„ en leikhúsið hef.ur í vetur haft sýningar á Aldwych leikhús- inu í Lor.don. oOo Byggingavcrkamenn eftir Leger. í Paris er nú verið að leggja síðustu hönd á veigamestu sýningu franskra nútímamál- ara, sem nokkru sinni hefur verið tekin saman. Hún verður send til Moskva, þar sem hún verður opnuð 15. ágúst n. k. G-agnrýnaridinn og rithöfund- urinn Jacques Lassaigne hef- ur valið sýninguna og mun raða henni upp. Sýningin er send til Rússlands undir vernd frönsku stjórnarinnar og mun verða hluti af stærri sýningu, sem sýna á afrek franskrar menningar á sviði leikhúss, myndlistar og bók- niennta. Of langt yrði að telja upp þá málara. sem sýnair verða, en hinir ýmsu íilutar sý-ningarinnar heita m. a. París, franskt landslag, mað- urinn eða vinna manna, stór- meistarai'í þ. á. m. Picasso, Braque, Rouault, Chagall, Soutine, Matisse og Dufy)_ og loks abstract deild sem skipt er í þrjár deildir. Ein deildin, mjög athyglisverð, er valin samkvæmt eigin smekk Lass- aignes, og eru þar m. a. verk eftir de Stael, Hartung, Sou- lage og Esteve. oOo Þegar Comédie Francaise lék í viku í City Center leik- húsinu í New York fyrir skömmu, sló hún öll met í tekjum af leikritum þar í borg. Aðeins söngleikirnir ,Camelot“ og „Sound of Music“, sem selja aðgang all- mikiu hærra höfðu meiri t'ekj ur þá vikuna. Þau leikrit Com édie Franeaise, sem mestra vinsælda nutu. voru Tartuffe og Britannicus. oOo Fíladelfíu-hljómsveitin hef ur tilkynnt, að hÚn hafi enn falið nokkrum amerískum tón skáldum að semja meiriháttar verk fyrir sig til heiðurs stjórnandanum Eugene Orm- andy. Meðal tónskáldanna eru Walter Pston, Richard Yardu- mian_ Aaron Copland o. fl. oOo Leonard Bernstcin stjórnar í sjóuvarpsþætti Maria Cailas hefur fallizt á að syngja á músíkkvöldi í London í maí til styrktar minningarsjóði Edwinu Mount batten. Undirleikari verður Sir Malcolm Sargent. Músík- kvöldið verður haldið i St. James’s Palaca 30. maí og kem ur Callas sérstaklega til Lond on til að syngja þar óperuarí- ur. MeCal annarra listamanna á kvöldi þessu verður Yehudi Menuhin. $ 30. marz 1961 — Alþýðublaölð 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.