Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 9
gmu og L er ár- rauðum með anti. — Uexand úkdóms r af nð völd L894 og n sorg- ;u Keis- 5 mikið ir siðir iðri og ur ekki 3. skip- : hverju páska- heldur ia móð- kkjunni u sinni, dorovna ilmörgu íúlás II i athug- ^era sér ki hans pplausn >að var Fabergé sa keis- >æti við ástæðu- áhyggj- fnun St. 1703 var n var í áð hina • það var ítil gull- var nið- ullstytta ída borg a, á hest ■ Síberíu fékk tju dýr- platínu ktir all- ;aðir frá Vladi- ar fólg- king af tyrjöld- út fóru hnigna. r auðið var að lamæra hinum 915 bjó a-Kross rungi á tveim rauðum krossum og mynd um af stórhertogaynjun- um Tatíönu og Olgu í Rauða-Kross búningum. Si'ðan gekk árið 1916 í garð. Stríðið harðnaði og páskaegg þessa árs var úr stáli og upp á fjórum fall- byssukúlum. Innan í því var lítil myndagrind úr stáli og á henni var komið fyrir mynd af keisaranum og syni hans í viðræðum við herforingja á vígstöðv unum. Þetta páskaegg var síð- asta gjöf keisarans til konu sinnar. Þann 15. marz 1917 afsal aði keisarinn sér völdum og Fabergé var ekki beð- inn um að gera páskaegg samkvæmt hinni gömlu hefð. En vitað er að hann lét ekki hernaðarlega og pólitíska viðburði aftra sér frá því að gera egg fyrir hátíð þessa árs. Það var útskorið úr birkitré, En á tímum byltingarinn- ar var enginn sem kunní að meta páskaegg. Sumarið 1918 var keis- arafjölskyldan myrt í Jekaterinburg og með FYRSTA páska eggið, sem Nikulás II Rússazar gaf móð- ur sinni Dagmar, sem var fædd í Dan- mörku, enda á eggrð að minna á hin glöðu æskuár hennar í Dan mörku. Innan í egg- inu eru myndir af ýmsum höllum í Dan mörku. henni dó páskaeggshefðin einnig. Talið er að Fabergé hafi gert 57 keisaraleg páska- egg um dagana. Mörg þeirra eru til enn þann dag í dag, sum í eigu brezku konungsfjölskyld- unnar, önnur í Sovétríkj- unum og enn önnur á opin berum eða einkasöfnum víðsvegar um heim. Svo til öll páskaegg keisaranna voru ævintýri líkust — og Framliald á 12. síðu. PASKAEGG þetta er eitt hið skrautleg asta, sem verið hefur í eigu Rússakeisara. Það er úr ljósrauð- um glerungi, skreytt með lrljum. Blóínin eru úr perlum og litl- um demöntum. Þeg- ar þrýst er á eina perluna kemur í ljós mynd af Nikulási keisara II. Páskaliljur Rósir Hyazinthur Túlipanar PottaplöntuP Sendum heim Munið hringaksturinn um stöðina. Áherzla lögð á fljóta afgreiðslu. Útsalan Laugavegi 91 og Gróðrarstöðin við Miklatorg. símar 22 8 22 og 19775. Raðsvefnbekkurinn er fallegur m þægilegur BÓLSTRARENN Hverfisgötu 74 Garðeigendur athugið: Við undirritaðir garðyrkjumenn tökum að okkur, á kom- andi vori og sumri, hvers konar garðyrkjustörf ásamt girðingarvinnu og úðun. — Þeir sem ætla að fela okkur standsetningu nýrra lóða ættu að hafa tal af okkur sem fyrst. Til greina kemur tímavinna eða ákvæðisvinna. Finnur Árnason, Agnar Gunnlaugsscn, sími 36778, sími 18625, Björn Kristófersson, sími 15193. AuglýslRgasimi ilhrðuhl aðsins er 14906 h Alþýðublaðið — 30. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.