Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 13
SUMAEÁÆTLUN millilanda landa verða kl. 8.00, 8,30 og flug-s Flugfélags íslands h.f. 10.00 árdegis, og komutímar frá gengur í gildi 1. apríl nk. j kl. 22,30 til 23.55, nema sunnu Samkvæmt henni, fara flug- ; dagsferðir frá Hamborg, Kaup vélar félagsins tíu ferðir frá ; mannahöfn og Osló, sem koma Keykjavik til útlanda yfir ! til Rvíkur kl. 16.40. rnesta annaííniann, enda eiga' FÍ hefir nú á leigu Cloud- inargir farþegar pantað far á masterflugvél af fullkomnustu hinum ynisu flugleiðum. j gerð til millilandaflugs, og mun Samkvæmt sumaráætlun ' svo verða um nokkum tíma, þar Þar af eru 10 ferðir i viku sem önnur Viscountflugvélin re um fjölgað í áföngum til 17. i bundin við störf í Grænlandi, júní og verða sem fyn- segir en hin er í skoðun ytra. tíu ferðir til Rvikur og frá þeg- ár flestar eru. Þar af eru tíuferðir í viku til Á sumri komanda munu Vis- countflugvélarar hinsvegar annast millilandaflugið að mest kaupmannahafnar, ótta ferðir j um hluta, en að nokkru mun til Bretlands, tvær ferðir til' verða notuð DC-6B (Cloudmast Osló og tvær til Hamborgar. | erflugvél), sem FÍ hyggst Ennþá liggja ekki íyrir nauð- kaupa. Sú flugvél, er lúnn glæsi feynleg íeytfi til PariLsarflugs, j legasti farkostur og búin full- og er ekki víst að þaó geti haf- j komnustu tækjum, m. a. rat CLOUDMASTERFLUGVÉLIN, sem Flugfélag íslnds hefur itm þessar Tnundir tíl niillilandaflugs, er frá SAS flugfélaginu. Hún hefur nú þegar farið nokkrar ferð- ir, og þar tij Flugfélagsmenn fá réttindi til flugstjómar á henni, munu flugstjórar frá SAS annast flugið. Nokkr ir flugmenn FÍ eru nú um það mil að ljúka prófum í Sví þjóð, og munn að loknum tilskildum flugtímum fá flug stjórnarréttindi. Gloudmasterflugvélin er hinn glæsileg asti farkostur. Myndin var tekin á Rej kjavíkurflugvelli. ' Ú ■ :"yv-v 'í:;.- -i .... Íl'Í’fÍ: izt í sumar eins og ráð var 1; ir gert. Með sumaráætlun millilanda sja. Nú eins og undanfarin ár, hef ir FÍ vandað mjög til útgáfu u flugs, breytast brottfarar- og j sumaráætlunar sinnar, og er komutímar flugvélanna, Brott- ! hún jafnframt hin ágætasta farartímar frá Reykjavík til út- j kynning. í sumaráætluninni. Hænungar í sýningar- glugga SÝNING á vegum Samein- uðu verkstv-'ðjuafgreiðslunnar, SAVA, hefst í dag, skírdag í sýningarghigga Málarans í Bankastræti. Eru þar til sýnis nokkuð af þeim vörum, scm SAVA hefur söluumboð f.yrir. Sýndar eru herravörur, t. d. skyrtur, skór, sokkar og bindi. Einnig ero sýndar ýmsar vör sem er prentuð á mjög góðan | pappír eru margar myndir frá fögrum stöðum hér, auk teikninga og annarra mynda. Á tímabilinu frá 1. apríl til 31. maí og frá 1. október til 31. marz 1962, munu verða í gildi sérlega lág fargjöld frá Rvík til nokkurra ctaða í Suður-Evrópu. Hér er um að ræða 25% afslátt frá gildandi ferðamanna-far gjöldum á þessum leiðum, en skilyrði er, að farþegar ljúki ferðinni á einum mánuði. Sam kvæmt hinum lágu fargjöldum kostar flugfar frá Rvík til Bar- celona og heim aftur kr. 7829. Frá R-vik til Nizza og heim aft- ur.fy.rir kvenfólk og böm, —íur kr. 7468, Frá Rvík til Palma Sýning þevsi er sett upp til að (Mallorca) og heim 8188 kr. og gel'a almenn'-ng nokkra liug-jfrá Rvik til Rómaborgar fram mynd um það vöruval, er SAVA liefur umboð fyrir. Yfir hátíðisdaguna verða nokkrir hænuungar í giuggan um frá Jóai Guðmundssyni á Rcykjum. í»eir eru ætlaðir til augnayndis minnstu borgur- unum í Revkjavík. og aftur kr. 8354. GOGN '61 FÉLAG húsgagnarkitekta opnar í dag sýningu að Lauga veg 26. Sýning þessi, er hefnist Húsgö-gn 61 er í beinu framhaldi af sýningu þeirri er félagið hélt í fyrra við tnjög góðar undirtektir. Á sýningunni eru húsgögn, list munir og listiðnaður. Það eru átta húsgagna- arkitektar, sem eiga búsgögn á sýningunni, og hafa þeir til umráða 34 sýningarbása á 400 fermetra gólffleti, og er sýningin 3svar sinnum stærri en sú í fyrra. Aúk húsgagn- anna eru á sýningunni silf- urmunir, smelti, veífnaður, keramiik, veggteppi, gólfteppi og ullariðnaður frá ýmsum verksmiðjum. N'&r 5o Wá N&ir-MíiU, ml M%Sr- ikzð M; 4lr ■P ÍXWUUdLC-Cj unax,17758fit l£>~$ afvirkjar eiga nií lf7 milljónir FÉLAG íslenzkra rafvirkja gekk mjög vel á árinu. Félagið hólt aðalfund sinn 26. marz sl. hefur nýlega gengið frá tillög- Formnður félagsins, Óskar um um breytingar á gildandi Hallgrímsson, flutti skýrslu kjarasamningum og hafa þær j sijórnar. Féiagsmenn eru nú verið sendar atvinnurekendum. j 370 talsins, þar af 284 í Rvík Búizt er við, að samningavið- ! og nágrenni. j ræður hefjist bráðlega. • . . . , . . Félagið verður 35 ára 4. Við nam i rafvirkjun og raf júní næstk. og ákveðið hefur velavirkjun vóru um stðusiu, verið að minna&t þess á verð. aramot 149 nemendur, en voru 1 ugan hátt. 139 á sama tíma árið áður — | stjórn FÍR skipa nú: Óskar Fjarhagur FIR er goður. ijaHsrímsson.fötm’áðúr, .ífögn- Skf2?« eign felagsins nem- ^ K Qeirsson, varaform. ur 1.698 þus. kr. og varð eigna Sveinn v L^ðsson ritari Pét. | aukmngm á ánnu tæpar 260, j Árna^on gjaldkeri. Si. j Sigurjónsson aðstoðargjaldk. félagsheimilisins ,'varastjórn er skipuð þessum Eingöngu er þarna um að ræða nýjar gerðir húsgagna, 9em ekki hafa verið sýnd eða seld hér áður. Þarna eru sýnd húsgögn i borðstofu, dag- stofu, barnaberibergi, svefn- herbergi. stakir stólar, ruggu stólar, borð og margt fleira. Af þessari sýningu verða valdir munir, sem sendir verða á hand- og listiðnaðar-. sýningu, sem haldin verður í Múnchen dagana 31. maf til 11. júní. Vörusýningarnefnd hefur falið Félagi 'húsgagna- arkitekta að sjá um þátt ís lands í sýningunni. Liðstiðn- aðarsýningin í Mundhen er haldin ái-lega, og hefur alltaf verið mikil þátttaka í henni, m. a. sýna Norðurlandaþjóð- irnar listiðnað sinn þar. Að þessu sinni fær ísland 40—50 fermetra sýningarsvæði. Sýningin að Laugavegi 26 verður eins og fyrr segir opn uð í dag kl. 18, og stendur í tíu daga. Hún verður opán virka daga frá kl. 2 til 10 og á helgidögum frá 10—10. r;sp.:'-a ■: þúsund krónur. Rekstur að Freyjugötu 37, sem rekið j mönnum: Kristinn K. Ólaí.vson er í samvinnu við múrara, og Kristján J. Bjarnason. vekur óskipta athygH, enda sameinar hún tvo megin- kosti: gæði og hags.tætt verð. Giæsileg og traust, búin athyglisverðum nýjungum, gerð úr sterku bodystáli. knúin hinní víðkunnu og orkumiklu Skodavél. — Verft óbreytt: kr. 99.850,—, afgr. um miðjan april, ef pantað er strax. — Einnig fáeinar Octavia-1960 á aðeins kr. 89,900,— m. hægrih.-stýri. Octay;ia.,gr. lip,pp í bæ og dugleg á vegum — tihralin fyrir íslenzka staðhætxi. Póstsendum myndir og upplýs- ingar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ HJF. Laugavægi 176, sími 37881 Alþýðublað.ð — 30. marz 1961 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.