Alþýðublaðið - 30.03.1961, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Qupperneq 7
Aður en tjaldið er dregiðfrá LEIKRITASKALDFÖ Eug- cne Ionesco er í mikilli' tizku um þessar mundir. Úti í hin- um stóra heimi eru leikrit lians sýnd við mikla — ef ekki sanna hrifningu — þá a. m. k. gífurlega aðsókn — og aðal- leikhúsin íslenzku svíkjast ckki undan merkjum í því efni að kynna þennan tízkuhöfund fyrir íslcnzkum leikhúsgest- um. — Annan í páskum frúm sýnir Þjóðleikhúsið Nashyrn- ingana eftir Ionesco — og fimmtudaginn ^ftir páska frumsýnir Leikfélag Reykja- V'íkur tvo einþáttunga eftir sama höfund. — Einþáttung- ar þessir nefnast: K e n n s 1 u Stundin og Stólam- i r. — Æfingar eru í fullum gangi niður í Iðnó og í fyrra- kvöld fór fréttamaður Alþýðu hlaðsins þar inn til að grennsl ast fyrir um, hvað tun væri að vera. Leikendur í Kennslustund- inni eru: Guðrún Ásmunds- dóttir, Gíslí Halldórsson og Árni Tryggvason, en í Stólun- um: Helga Valtýsdóttir, Þor- steinn ö. Stephensen og Gísli Félagj ungra jafnaðarmanna f Reykjavík í félagsheimilinu Slórholtí I. SHÍRDAGUR: PÁSKADAGUR: Húsið opnað kl. 2. Húsið opnað kL 2. Kl. 3. verður FLOKKSKAFFI. Sérstök áherzla lögð á að yngri fé- Frummælandi ræðir stjómmálá- lagsmenn mæti. Kvikmyndasýning, ástandið. lögð drög að stofnun taflklúbbs, o. fl. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið með an hllsrúm leyfir. Kvölddagskrá: Kvölddagskrá: HúsiS opnaS kl. 8. Húsið opnað kl. 8. Haukur M,,r‘lu'ns s8uSvari ve,ur KI. 8,30, PÁSKABINGÓ (góð vorð h’Í''",'pIiiUlr a fóuiuu> kvikmJn,,a laun). Dansað á eftir. syningar o. fl. Dansað upp úr mið- nætti. FÖSTUDAGURINN langi. Húsið opnað kl. 2. ANNAR PÁSKADAGUR: Spilað, teflt, spilað á fóninn o. f. fl. Húsið opnað kl. 2. FLOKKSKAFFI, Jón Þorsteinsson, Kvölddagskrá: alþingism. ræðir um launajöfnuð Húsið opnað kl. 8. kvenna og karla. Kvikmyndir, skált, tónlist o. fl. Laugardagur: ÖUu AH.ýðufiokksfóUri heimiil að- Húsið opnað kl. 8. «auöur meðau husmm Iev£ir- Spiluð verður félagsvist, sem hefst kl. 8,30 (góð verðlaun). Dans á eftir. Aðgangur að Páskavökunni er heimill öllum ungum jafnaðarmönn- um og gestum þeirra. Halldórsson. — Lcikstjóri er Helgi Skúlason. — Þýðandi Kennslustundarinnar er Bjarni Benediktsson frá Hof- teigj en Asgeir Hjartarson hef ur snúið Stólunum á íslenzka tungu. Það er hvorki tímabært né viðeigandi að rekja efni leik- ritanna ítarléga. Lc-ikrit Ion- y 4 £ y s 4; s ý s 5 s s s ) s s s s s s s s s s ) s s s s s s s > s s s s s s s s escos hafa ank þess flest ef ekki öll — það sér til ágætis að vera næsta óskiljánlcg og tilgangsleysisleg og um raun- verulegan „söguþráð“ er ekki að ræða. Atburðarrás verður því síður talað um. Helgi Skúlason sagðist eiga eftir að j,slípa“ talsvert Ieik leikendanna, fyrir frumsýn ingu en Helga Valtýsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen voru þó þegar orðin furðú sannfær- andi í nöturléikanum — enda engir viðváningar né klaúfar á leiksviði. Ekki er að efa að þeir úrvalsíeikarar, sem með hlutverk fara í þessum ein- þáttungum, ná því \„bezta valdi“, sem á vcrður kósið í hlutverkuni sinum áður en upp er staðið. — Hitt er ann- að mál hvort Ionesco hær tök- um á áhorfendum, Um þessar mundir er sýnt í Stokkhólmi leikrit, sem nefninst Vaxelsángen; Leikrit þetta hefur að undanförnu vpr ið mjög rætt í sænskum blöð um, sérstaklega vegna þess, að enginn, hvorki óbreyttir leikhúsgestir né gagnrýnend- ur hafa skilið um hvað leik- ritið raunverulega fiallar né hverjum tilgangi það þiónar. Sænskir leiksraenrýnendur ját uðu, að þeir skildu hvorki uop né niður í Vaxelsángen — sum ir sösrðu að vísu — að e;n- hverjir kynnu að finna eitt- hvert samheneri, einhvern til gang, — en aðrir gáfu'-t giör- samlesra tmn og sögðust ekk- ert vita né skilia. Það vcrður fróðlevt að vHa, hvernig ísl-nzkir leiksagnrýn endur skilia Innesco, hverníg ísienzkir leikhósgestir taka honum — en ísl“n7h loJlrtiiis eifra alla vewa hnkk;r skildnr fy’ ir að leyfa okkur að fylgj- a<rf; m»S í ..gakkanet". UNDIRV3 C N 3 RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN 'st, GELGJUTÁNGA - S/MI 35-400 SUMARLEIKHÚSIÐ ÁHra meina bóí Islenzkur gleðileikur meðV söngvum. Sýning í Austuorbæjarbíói annað páskadag kl. 11,30. Aðigöngumiðasala frá kL 2 i dag, skírdag, og frá kl. 2, sýningardaginn. Sími 11384. LEIKÍgtÉÍ'ÉLAG , A F N X Q 'F J ' A I? -Ð h P Tengdamamma Sýning í Göðtemplarahúsinut annan páskadag kl. 8,30 síðd. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—9 sama dag. — Sími 50273. Sfórkosllegur t bókamarkaður ! BcksaSaféSag ÍslSIMfs. Dagbók Frá Guffspekifélaginu: Sig- valdi Hjálmarsson flytur op inberam fyrirtestup.í Guð- spekiíí.Vagsbúainu íj kvöld kl. 8,30. Fyrirlesturinn nefn ist: Er noktourt mark að draumum? Áskriffasíminn er 1490Ö » Alþýðublafti® — 30. marz 1961 'J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.