Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 16
mWWHWWWVIWWWMWWWWWWWmWMWWWMWWWMWWMWWWWW + I FYRSTA sinn í 1031 árs sögu alþingis Islend- inga verður þingfundi sjónvarpað. Við þingslit í gær voru danskir sjón- varpsmenn, sem hér eru undir stjórn Inger Larsen, viðstaddir í þingsölum með fyrirferðamikil liósa- og kvikmyndatæki og mynduðu þingheim ó- spart. Er hér um að ræða lið í sjónvarpsdagskrá frá Islandi, sem sjónvarpað verður á degi Norðurland- anna 12. apríl n. k. 42. árg. — Fimmtudagur 30. marz 1961 — 75. tbl. Vonast eftir ,páskahrotu’ Vestmannaeyjum. 29. marz. TREGUR afli hefur veriðhjá bátunum að undanförnu og isetja menn nú helzt vonir á „þáskahrotuna“, sem brást þó í fyrra. iBáturinn Gjafar frá Vest- mannaeyjum kom í gærkvöldi með 450 tunnur af síld, sem fóru í frystingu. Gjafar er á netaveiðum en var með síld- aniót um borð þegar hann varð IVHMWMMWMHWHWHM ÍBJÓRINN íSVÆFÐUR í NEFND ÞAÐ þarf %Tarla að taka það fram úr þessu, að háttvirt allsherjarnefnd Neðri deildar, eins og það kallast á þingmáli, ílthefúr svæft frumvai’pið lians Péturs Sigurðsson- j ar um ölið. Mega templarar vel una við afstöðu nefndarinnar, en liætt-er yið að ölvinir r. jktwpi þenni litjat þaKklf ' fj rir. Enda er það nú svo áð skörulegra hefði verið I--að láta þingmenn á- > kveða örlög málsins með P atkvæðagreiðslu. r Væntanlega tekur Pét- t W upp merkið á næsta þingi. ÞWUUUMMMtmUUMVmU var við síldina. Hann fór í dag að vitja um þorskanetin. Aflahæst báturinn hér nú er Gullborg, sem Benóný Friðrks- son er með. Hann er langhæst- ur með um 300 lestir. Annars er aflinn svo lélegur nú að bát- arnir koma ekki inn daglega. Bátarnir í Eyjum róa um páskana alla daga nema föstu- daginn langa og páskadag, eins og venja hefur verið undanfar- in ár. Vestmannaeyingar hafa látið smíða nýjan lóðsbát í Þýzka- landi, en hann hefur beðið feft- ir veðri fyrir heimferðína í Cux haven í nokkra daga. — P.Þ. Helgitónleikar í DAG kl. 5 stundvíslega verður tónlistarkynning f há- tiðasal liáskólans. Flutt verður af hljómplötutækjum skólans íölsk, rússnesk og þýzk helgi- tónlist, allt frá frumkristni, m. a. elzta sönggerð. sem til er við Faðirvorið. Flutt verða og dæmi um Gregorssöng og miðalda tónlist og ennfremur stuttir þættir úr verkum eftir Palestrína, Schiitz, eitt mesta þýzkt tón- skáld fyrir daga Bachs, Buxte- hude, Bach (úr hámessunni í h-moll), Archangelsky o. fl. Er hér bæði um að ræða einsöng, tvísöng, forsöng og kórsöng. — Efnisskrá verður afhent við inn ganginn. Guðmundur Matthíasson tón listarkennari flytur inngangs- orð og skýringar á verkunum. Aðgangur er að vanda öllum heimill. E r (! srae I s- 11 iar kaði ir a ð i< Dkas t? Nashyrningamir áannanípáskum ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýn ir á annan páskadag leikritiö Nashyrningarnir eftir Ionesco. i Leikendur eru tuttugu talsins og fcr Lárus Pálsson með aðal- j Hliltí'tíMUð. Leilcstjóri er Bene- ! dikt Árnason. Þýðandi er Erna Gerrdal. Leikrit þetta er talið af mörgum merkasta verka Iones- co, sem er mjög umdeildur höf undur. Nashyrningarnir eru sýndir um þessar mundir víða um heim, til dæmis hefur leik- ritið verið sýnt í 60 leikhúsum í Þýzkalandi. Helztu leikararnir í Nashyrn ingunum, auk Lárusar, eru Ró- bert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Valur Gíslason, Herdis Þorvaldsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Haraldur Björnsson og Jón Aðils. Leiktjöldin eru gerð af enska leiktjaldamálaranum Dis ley Jones. Eftirspurn eftir miðum á fyrstu sýningarnar hefur þegar verið mikil. ÞAR SEM frskveiðar ísra- elsmanna hafa aukizt mjög að undanförnu, liefur heyrzt að þeir hafi í huga að hætta alveg við innflutning Freðfisks frá Islandr og Noregi. Munu Japan ir m. a. hafa aðstoðað ísraels- menn við að koma fiskveiðum sínum í nýtízku liorf, svo og leigt þeim skip. I Utanríkisráðuneyti ísrael I mun að vísu vera andvígt því, að hætt verði fiskkaupum héð an, en sjómenn þar í landi hafa róið undir í landbúnaðar ráðuneytinu og hvatt mjög eindregið til að innflutningur fisks verði stöðvaður. MIKIL VIÐSKIPTI. ísraelsmenn keyptu 1500 Til og frá HafnarfirÖi um páskana FERÐIR Landlciða tH og frá Hafnarfirði um páskana, verða eins og hér segir: Á skírdag verður ekið frá kl. 10 f. h. til kl. 00,30, eða eins og venju- lega er ekið á sunnudögum. Föstudaginn langa verður ek- ið frá kl. 2 e. h. til kl. 00,30. Laugardaginn fyrir páska verð ur eins og aðra laugardaga, cða frá kl. 7 f. li. til kl. 00,30. Á páskadag verður ekið frá kl. 2 e. h. til kl. 00,30, og annan páskadag verður ekið frá kl. 10 f. h. til kl. 00,30. lestir af freðfiski af íslending- um árið 1958. Var þar um að ræða helmingi meira en árið áður, en þar á undan keyptu þeir enn meira. 1959 keyptu þeir 1070 lestir, en ekkert { fyrra. Það sem af er þessu ári hafa þeir keypt einn skipsfarm um 500 lestir. ísraelsmenn hafa einkum keypt ufsaflök, sem markaður er tregur fyrir annars staðar. íslendingar keyptu af ísraelsmönnum vör ur fyrir 11 millj. kr. árið, sem leið, enda er innflutningur þaðan að nokkru leyti frjáls. MtMMMMIMMUHMMHIMM1 FÉLAGAR FUJ í Reykjavík eru minntir á að félagsheimilið að Stórholti 1 verður opið yfir páskana. Eru menn eindregið hvattir til að koma og skemmta sér. — Sjá auglýsingu á 7 síðu. Ráðstefnan verður 8. apríl RÁÐSTEFNA SUJ um húsbyggingarmál verður um aðra helgi, 8. og 9. apríl. Þessir flytja erindi: Erlingur Guðmundsson, <• byggingavcrkfræðingur, Skúli Norðdalil arkitekt, og Eggert G. Þorsteins- son, alþingismaðnr. MMMMMMMWMMMMMMM1 Þrjár sölur í Þýzkðlðndi ÞRÍR í)s|enz3óhr togarar seldu afla sinn í byrjun vik- unnar í V-Þýzkalandi. Surprise seldi í Cuxhaven 180 lestir fyrir 131 þús. mörk og Norðlendingur í Bremerha ven 112 lestir fyrir 79 þúsund mörk. Þá seldi togarinn Fylkir x Bremerhaven 141 lest fyrir 96.490 mörk. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.