Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 6
j ,_ f___ Vt' * Imnúu ícíO Sími 1-14-75 U mskiptingur inn (The Shaggy Dog) Víðfræg bandarísk gaman- mynd, bráðfyndin og óvenju- leg — enda frá snillingnum Walt Disney. Fred MacMurray Tommy Kirk. Sýnd á annan í páskum 'kl. 5, 7 og 9. Frá íslandi og Grænlandi Vegna fjölda áskorana verða litkvikmyndir Ósvalds Knud- sen sýndar á annan í pásk- um kl. 3. Miðasala hefst kl. 1. Austurhœjarbíó Sími 1-13-84 Hula-hopp Conny Ný Conny mynd: Mjög skemmtileg og sérstak- lega fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. AðalhlutMerkið lei'kur og syngur hin vinsæla: Conny Froboess Ennfremur hinn vinsæli: Rudolf Vogel. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. í ríki undrrdjúanna Fyrri hluti. Sýnd kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Sími 32075. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Shirley Mac Laine Maurice Chevalier Louis Jourrlan Sýnd annan páskadag kl. 2, 5 og 8,20. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Leyndardómur Snæfellsjökuls (Journey to the Center of the Earth) Ævintýramynd í litum og Cinema-Scope, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Aðalhlutverk: Pat Boone, James Mason og íslendingurinn Pétur Rögnvaldsson („Peter Ronson“) Bönnuð börnum yngri en 10 ára. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7,15 og 9,30. (Ath. breyttan sýningartíma) Gullöld skopleikanna Mynd hinna miklu hlátra með Gög og Gokke o. fl. Sýnd kl. 3. Gleðilega páska!______ Stjörnubíó «;ími 189-36 Bahette fer í stríð Bráðskemmtileg, ný, frönsk amerísk gamanmynd í litum og Cinema-Scope. Aðalhlutverkin lei'ka hjónin fyrrverandi: Brigitte Bardot og Jacques Charrier. Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. — Enskt tal. Bráðskemmtilegar TEIKNIMYNDIR sýndar kl. 3. Gleðilega páska. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. NASHYRNINGARNIR Eftir Ionesco. Þýðandi: Erna Geirdal. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leiktjöld: Disley Jones. Frumsýning annan páska- dag kl. 20. TVÖ Á SALTINU Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin skír- dag og annan páskadag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. PÓKÓK Sýning í kvöld kl. 8,30. Örfáar sýningar eftir Timinn og við Sýning annan páskadag kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Kópavogsbíó Símj 19185 > ^ }• » /1 “Vx Vúv V í . v \ Á / l. W.La Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur en jafnframt spennandi amer- ísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Syngjandr töfratréð Ævintýramynd í litum frá DEFA með íslenzku tali frú Helgu Valtýs. Barnasýning kl. 3. Sýnd annan í páskum. Hafnarbíó Sími 1-64-44 2-21-4» EIvis Prestley í hernum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4. vika — Bleiki kafbáturinn Úrvals amerísk gamanmynd í litum. Gary Grant — Tony Curtis Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 915,. Terknimyndasafn 15 teiknimyndir. Sýnd kl. 3. ____ Leynifarþegarnir LITLI og STÓRI. Sýnd kl. 3. Stmi 50184. Flakkarirm (Heimatlos) / Frumsýning annan páskadag Hrífandi litmynd um örlög sveitastúlku, sem strýkur að heiman til stórborgarinnar. Aðalhluverk: Freddy (vinsælasii dægurlaga söngvari Þjóðverja). Marianne Hold Sýnd kl. 7og 9. Lagið „Flakkarinn“ hefur Óðinn Valdimarsson sungið inn á plötu. ÞrælasaUnn Clark Gable. — Sýnd kl. 5. Eldfærin Ævintýri H. C. Andersfens — íslenzkar skýringar. Sýnd kl. 3. Tripolibíó Sími 1-11-8» Sýnd annan í páskum: Hjákona lögmannsins (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu hins iheimsfræga jakamálahcjfund- ar Georges Simenon. Sagan hefur komið sem framhalds- saga í Vikunni. Danskur texti. Brrgitte Bardot Jcan Gabin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Skassið hún tengdamamma. liafnarf jarðarbíó Sími 50-2-49 Fellibylur yfir Nagasaki (Tyfon över Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stórmynd í litum, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux Jean Marais og japanska leikkonan Kishi Kerko. Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 0g 9. Sprellikarlar Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Gleðilega páska! ) X X X NQNKIH £ 30. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.