Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 10
^it-stjóri: Öro Örn Hallsteinsson átti ágætan leik á þriðjudagskvöldið. SÍÐAS’TI leikur sænska liðs- ilns Heim fór fram á þriðjudags kvöldið að Háiogalandi og þá mættu Svíamir Islandsmeist- urum FH. Vegna þrengsla í iþróttahúsinu (sjá greinina „Satt bezt að segja“) gat frétta maður íþróttasíðunnar ekkr fylgst með fyrri hálfleik. í hléi var hægt að troðast við illan leik í þau sætj sem íþrótta- fréttariturum eru ætluð. Staðan í hálfleik var 12:10 fyrir FH og okkur var sagt að FH hefði náð forystu í upphafi, en síðan náðr Heím yfirtökun- tim um miðjan hálfleik. Síðan nær FH aftur fmmkvæðinu í mjög hröðum og jákvæðum leik. Síðari hálfleikur var geysi- Spennandi, en Hafnfrrðingar voru ívið betri og sigur þeirra var verðskuldaður. Allir leik- menn FH sýndu góðan Ieik og tókst að halda beztu mönnum Heim niðri, en þó gat hinn frá- bæri Jarlenius skorað flest mörk þeirra Heimmanna og sum á hinn ótrúlegasta hátt. Er lítill vafi á því, að hann er cinn bezti handknattleiksmað- ur sem g-'st hefur ísland. An- derson hinn hávaxni naut sín ekki, en Larsson (nr. 4) átti sinn bezta leik í förinnr. Af Hafnfirðingum sýndu allir góðan leik erns og fyrr segir og erfitt er að gera upp á milli leikmannanna. Ragnar var hættulegur og gjörólíkur þeim Ragnari, sem Iék í Kefla- vík á sunnudag. Það sama má segja um Hjalta. Örn Hall- steinsson átti mjög góðan leik. Karl Jóhannsson dæmdi leik inn mjög vel, þrátt fyrir hrnn mikla hraða og er enginn vafi ! á því, að hann er okkar lang- bezti handknattleiksdómari. ; PÉTUR Antonsson stóð ; sig vel í leiknum gegn IHeim á þriðjudag. Hér hef ur hann fengið boltann á línu og sendir hann í net- ið, þrátt fyrir góða við- leitnl Karlssons, til að koma í veg fyrir það. — (Ljósm.: Sv. Þormóðss.). MWWWVWMWMWWWW* Á LANDSMÓTI skíðamanna í gær var keppt í stökki og norrænni tvíkeppni. íslands- meistarar urðu: Sveinn Sveins- son, Sigluf. 226,0 st. Annar Valdimar Örnólfsson, R. 213,5 t. — 17—19 ára: Birgir Guð- 'augsson, Sigluf. 216,0 st. — 15—16 ára: Sig. Þorkelsson, Sigluf. 214,0 st. — Norrænni tvíkeppni: Sveinn Sveinsson, 453,1 st. ★ ÍÞRÓTTAHÚSH) að Hálogalandi var byggt sem bráða- birgðahúsnæði fyrir bandaríska herinn á tríðsárunum. •— Síðustu 15 árin hefur það verið aðalmiðstöð íþróttaæskunn ar fyrir innanhússíþróttir. Upphaflega var gert ráð fyrir, að húsið tæki 400 áhorfendur, en siðan hefur vprið útbúið þar aukið rými fyrir áhorfendur, svo að hámarkstala þeirra er sennilega um 600 manns, fleiri geta ekki séð það 'sem fram fer. Það hefur komið fyrir, að forráðamenn móta hafa látið freistinguna hlaupa með sig í gönur, og selt of möi'gum að- gang að leikjum. Þegar þýzka liðið Hassloch var hér um ánð í boði ÍR, var troðið um 1000 áhorfendum í húsið og íleiknum í fyrrakvöld, þegar Heim lék gegn FH hefur tala áhorfenda nálgast þá tölu. Forráðamenn Vals og hússins segja, að seldir hafi venð um 800 miðar og bnðsgestir og aðrir áhangendur, eru vægt áætlað á annað hundrað. For- ráðamenn Vals segja, að heimsóknin hafi rétt s'onpið fjár- hagslega, þrátt fyrir þessa gífurlegu aðsókn í fv"rakvöld. Það er engin afsökun. Um 200 af þeim áhorfendum, sem keyptu sig inn fyrir 35 krónur sáu lftið eða ckkert af því, sem fram fór, slíkt nær engri átt. Fimleikamenn Ármanns til Vestfjarða Fimleikadeild Ármanns fer í sýningarför til Vestfjarða í dag. Það er bæði úrvalsflokkur og karla ogkvenna, sem fer, en í fyrra voru farnar no'kkrar sýningarferðir út á land og tók- ist með afbrigðum vel. Fyrsta sýningin verður á ísa tirði á morgun, síðan verður ’,ýni; Bolungaryík á JEöstudag. ,inn íanga og aftur á ísafirði á laugardag. Forráðamenn fimleikadeild- ar Ármans segja að sjaldan hafi verið eins vel æft og í vet- ur. Áformað er innanfélagsmót í fimleikum bráðiega. Svo er önnur hlið á þessu máli. Þegar hætt var að selja aðgöngumiða var öllum hurðum lokað og loftræsting er léleg eða engin í húsinu. Slæmt er það fyrir áho'fendur, en setjið ykkur í spor íþróttamannanna, sem verða að reyna á sig til hins ítrasta í þeirri svækju, s-m myndast. Aðeins eitt lélegt karlasalerni og eitt kvennasalerni eru í húsinu fyrir allan þennan fjölda. Nei, þetta cr ekki hægt. Hið opinbera verður að grípa hér í taumans og setja á- kvcðnar reglur um hámarksfjölda áhorfenda. Ef heimsókn- ir íþróttaflokka geta ekki borið sig, nema f>ð troðið sé í húsið eins og gert var í fyrrakvöld, er alveg rins gott að láta slíkt eiga sig. — Annarts staðfestir betta vandræðaá- stand enn einu sinni þá þörf, sem er á því að bér rísi hið fyrsta nýtt íþróttahús við hæfi nútímans. — 30. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.