Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 8
Síðasta gjöf Zarsins til handa keisarainnunni, — Maríu Feodorovna, var fislétt og glæsilegt „rene- sans-egg“, útskorig { Ijós- gráa agat-hellu með smar- ögðum og rúbínum, þakið bláum og hvítum gler- ungum. Gullfótur eggsins er fagurlega skreyttur mó- tívum úr rauðum, smar- agðsgrænum og bláum glerungum. — Útskornir ljónshausar með hringum út úr munninum eru sín ÞETTA egg er kall að krýningareggið. Það er gert úr rauðu gulli og alsett dem- öntum. Innan í egg- rnu er nákvæm eftir Iíking af skrautvagn inum, sem Rússakeis- arar notuðu við krýn ingarathöfnina. HINN gamli og mæti sið- ur að gefa kunningjanum páskaegg hefur tíðkast í ýmsum löndum frá alda- öðii. Með kristninni fékk þessi siður aukið gilcli. — Eggið varð tákn upprisunn ar og varð þessi páskagjöf í enn meiri hávegum höfð en áður. Snemma var farið að skreyta páskaeggin með al^s konar mynstrum og mýndum. Fyrst voru páska eggin ósköp venjuleg hænuegg en nú á dögum eru þau yfirleitt úr súkku- laði eða pappa. í fáum löndum hefur þessi siður að gefa páska egg verið eins útbreiddur og í Rússlandi þar sem á- hrif grísku rétttrúnaðar- kirkjunnar hefur ætíð mátt sín mikils og þar sem pásk- arnir eru haldnir með mik illi viðhöfn. í Rússlandi — þ. e. a. s. í Rússlandi eins og það var fyrir október- byltinguna —- kepptust rík ir sem snauðir við að gefa eins falleg páskaegg og framast var unnt. í St. Pét- ursborg (sem nú heitir Leningrad) var eitt sinn maður sem kunni vel að hagnast á hinni eyðslu- sömu háyfirstétt Rúss- lands. Maður þessi hét Carl Farbergére og var gull- smiður að iðn. Hann seldi einnig gull og gersemar og um aldamótin var hann á- iitinn færasti maðurinn í heiminum á sínu sviði. — Hann hafð 700 menn í þjónustu sinni, sem smíð- uðu svo ævintýralega fal- lega hluti úr dýrasta efni, og prýddu þá með þvílíku skrauti að fara verður aft- ur til renesansins til að finna hliðstæður. * MILLJÓNA FYRIRTÆKI 'Viðskiptavinir hans voru mestu ríkisbubbar Rúss- lands, háaðallinn og sjálf- urAlexander III. Rússazar. Enginn gat þótzt maður með mönnum nema hann ætti einhverja eigulega muni úr verkstæði hins nafntogaða gullsmiðs. Þeg- ar fram liðu stundir- urðu nálega allir kóngar Evr- ópu fastir viðskiptavinir verzlunarinnar. ic GULLEGG Fabergé vildi gjarnan gleðja tignasta viðskipta- vin sinn, zarinn, og árið 1883 lofaði hann að búa til páskaegg, sem kæmi mjög inupphæðir og Fabergé krafðist fyrir listaverk sín. Eitt af meistaraverkum KEISARALEGT * páskaegg frá stríðs- t árunum. í þessu % RauðaKross eggf eru 1 nokkrar myndir af $ ungfrúnum úr keis- i arafjölskyldunni — í | Rauða-Kross búning- * um. Egg þetta ein- | kennist af hrnum al- | varlegu viðburðum ^ stríðsáranna. WMWWWWWWWWMM á óvart. Og hann stóð við orð sín. Eggið, sem Alex- ander III. fékk þetta ár var ekkert venjulegt páskaegg. Fljótt á litiö virtist það nauðalíkt venjulegu hænu- eggi. En efst var það úr gulli og það var fægt þann- ig að það leit út eins og venjulegt egg. Það var hægt að opna það að ofan og innan í því var blóm úr gulli. Blóm þetta var einn ig hægt að opna og í því var hæna í gullhreiðri. — Fiður hænunnar var fal- lega ágrafið og tveir rúbín- ar voru í stað augna. Nef og kambur voru úr rauðu gulli. Hænuna var einnig hægt að opna og þar var eftirlíking af keisarakórón unni úr demöntum og á kórónuna var hengt blóð- rautt rúbínegg. Þetta var fyrsta Fabergé-páskaeggið, sem keisarinn gaf keisara- innunni, en alls ekki það síðasta. ÍC GULLSMIÐUR ZARSINS Páskaeggin, sem Fabergé lét gera á næstu árum voru ennþá skrautlegri og ekk- ert gefur betri hugmynd um færni þessa heimsfræga gullsmiðs en þessi sérstaka grein starfs hans. Nú á dög um væri erfitt fyrir gull- smið að standa jafnfætis Fabergé — einfaldlega vegna þess, að í dag fyrir- finnast ekki viðskiptavin- ir, sem fúsir væru að láta af hendi rakna þvílíka reg- Fabergés er hið svokallaða upprisuegg. Það var í skál úr bergkristal og í henni þrjár „fígúrur“ úr skíra- gulli; Jesús upprisinn, sem þrír englar tilbiðja. Engl- arnir eru með litla vængi og kranz úr smá demönt- um halda saman tveim hlut um eggsins“. „Fóturinn“, sem eggið hvílir á er em- eleraður úr rauðu, grænu og ópalhvítu með upphækk uðum mótívum úr svörtu og bláu. Hann var með 8 stóra brilljanta og 4 stór- ar indverskar perlur ásamt fjölda smárra demanta. — Þetta var sannarlega egg, sem. hin skrautelska kirkja og keisarafjölskyldan gátu verið fullsæmd af. ÍC SÍÐASTA PÁSKAEGG KEISARANS g 30. marz 1961 —- Alþýðublaðið hvorum megin á eg náttúrlega úr gulli. Efst á þessu eggi talið 1894 á rúbín glerungabakgrunn, bókstöfum úr demi Þetta ár andaðist í er III eftir langa sj legu. ic SIÐURINN LOGNAST Ú1: Nikulás III tók \ um 1. nóvember ] þar með hófst hin legi lokaþáttur í sög ara-Rússlands. Nikulás var þaí kappsmál að gaml yrðu hafðir í he hann gleymdi held smámupunum. T. i aði hann Fabergé á ári að búa til egg og það tvö en eitt. Annað han< ur sinni, keisarae og hitt handa kon- Alexöndru Feoi keisarainnu. Þegar hin fji páskaegg sem Níl lét framleiða — eri uð — er erfitt að í í hugarlund að r£ rambaði á barmi u ar og byltingar.. ] engu líkara en hefði viljað fullvis arann um að allt < það sama og að la-ust væri að hafa ur. Til minja um sto Pétursborgar árið gert páskaegg ser fullu samræmi \ göml,u hefð. Þegar onnað spratt upp 1 stytta sem spennt ur með fjöður. G þessi er af stofnar arinnar, Pétri mikl baki. I tilefni opnunar járnbrautarinnar keisarainnan óhem mætt pákaegg úr o? á það voru mer ir helztu viðkomust ^t. Pétursborg til vostok. í egginu v: in nákvæm eftirlí lestinni og var húr úr platínu. En þegar heimss in 1914—18 brauzt náskaeggjunum að Nú var ekki lengu að leyna því sem gerast innan lanc ríkisins og úti í stóra heimi. Arið 1 ^abergé tií Rauð "gg úr hvítum gle: silfurgrunni með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.