Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 14
Útvarpið um páskana Fimmtudagur 30. marz, (Skírdagur). 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sig- urður ísólfsson). 12.45 Á frívakt- inni. 15.30 Kafff tíminn 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna 18.30 Þetta vil ég heyra: Thor Vilhjálmsson velur hljómplötur. 20.00 Morgunverður i grængresinu: Um sænska skáldið Carl Mieh ael Bellman (Sveinn Einars- son fil kand. tekur saman dag skrána, sem er hljóðrituð í Stokkhólmi 20.30 Efst á baugi (Björgvin Guðmunds- son og Tómas Karlsson) 21.00 Nútímatónlist: Pétur Þor- valdsson og Gísli Magnússon píanóleikari flytja sónötu op. 40 eftir Sjostakovitsj. 21.30 Erindi: Örlagaspá Einars Benediktssonar (Séra Sigurð- ur Einarsson). 22 20 Kvöld- tónleikar: Birgit Nilsson syngur óperuaríur eftir Beet hoven og Weber. 23.00 Dag- skrárlok. Föstudagur 31. marz. (Föstudagurinn langi). 11.00 Messa í Barnaskóla Kópavogs (Prestur Séra Gunnar Árnason. Organleik- ari: Guðmundur Matthías- son). 13.10 Erindi: Samlík- ingar í Passíusálmunum (Sr. Jakob Jónsson). 13.40 Tón- leikar. 14.00 Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans (Prest- ur: Séra Jón Þorvarðarson.' Organleikari: Gunnar Sigur geirsson. 15.15 Miðdegistón- leþkar: ,,Mattheusarpassían“ eflir Bach. 18 00 Börnin heim sækja framandi þjóðir. 18.30 Miðaftantónleikar. 20 00 „Lilja“: Dagskrá á 600. ártíð bróður Eysteins Ásgrímsson- ar munks í Helgisetri, tekin saman af Einari Braga. Flytj- endur auk 'hans: Jón Óskar, Geir Kristjánsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og séra Josef Hacking. 20.55 Orgeltónleik- ar: Haukur Guðlaugsson leik ruá útvarpsorgelið í Ham- borg átta sálmaforleiki eftir Bach 21.30 Erindi: Shakes- peare og íslenzkar bókmennt ir (Dr. Steingrímur J. Þor- steinsson prófessor). 22.15 Kvöldtónleikar: Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu og selló, op. 50 eftir Tjaikowsky. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14 30 Laugardagslögin. 15 20 Skákþáttur. 16.05 Bridgeþátt ur 16.30 Danskennsla. 17.00 Lög unga fólksins. 1800 Út- varpssaga barnanná. ' 18.30 Tóm s t u n d aþ áttúr ' 'bárna ' ' óg unglinga. 20 00 Leikrit: „And ,býlingarnir“, gleðileikur með söngvum eftr Hostrup. Ljóða þýðingar Steingríms Thor- steinssonar. Laust mál í þýð- ingu Lárusar Sigurbjörnsson ar. — Leikstjóri: Lárus Páls Steindór Hjörleifsson, Jón Að son. Leikendur Ævar Kvaran, ils, Guðmundur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gíslason, Emilía Jónasdóttir, Kfrustín Anna Þórarinsdóttir, Krist- björg Kjeld, Haraldur Björns son, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Erlingur Gísla- son, Valdimar Helgason og Gestur Pálsson. 22.20 Þættir úr létt-klassiskum tónverk- um. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. apríl (Páskadagur). 8 00 Messa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson Organleíkari: Páll Halldórsson. 9.15 Lúðrasveit Rvikur leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son. 13.00 Frá kirkjuviku á Akureyri: Þórarinn Björns- son skólameistari flytur ræðu. séra Björn O Björnsson svar ar spurningum og kirkjukór Akureyrar syngur. 14.00 Mið- degistónleikar. 15.30 Kaffitím inn. 15.55 Endurtekið leikrit: „Horft af brúnni“ eftir Art- hur Miller. Þýðandi Jakob Benediktsson. Leikstjóri Lár- us Pálsson. 17.30 Barnatími: (Skógarmenn KFUM): Ýms- ir þættir úr lífi og starfi æsku lýðsleiðtogans séra Friðriks Frðrikssonar. 18.30 Miðaft- anstónleikar. 20,00 Páskahug- vekja (Séra Magnús Runólfs- son). 20.20 Ópera Þjóðleik- hússins: „Don Pasquale“ eft ir Donizetti. Þýðandi Egill Bjarnason. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson, Guðmund- ur Jónsson, Guðmundur Guð- jónsson, Þuríður Pálsdóttir og Egill Sveinsson. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. 22.05 Kvöldtónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 3. apríl (Annar páskadagur) 11.00 Messa í Dórnkirkj- unni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 13.20 Endur- tekið efni: íslenzku passíu- sálmalögin (Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi með tóndæmum.) 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Lýsing á landsflokka- glímunni 1961. 17.30 Barna- tími 18.30 Tónleikar. 20.00 Erindi: „Eitt fyrtoy í Printz- ens garde — Brunamanntal- ið í Kaupmannahöfn. (Björn Th. Björnsson). 20.30 Frá söngskemmtun karlakórsins ,,Fóstbræðra“ í marz. 21.00 „Gettu betur" spurninga- og skemmtiþáttur undir stjórn Svavars Gests. 22.05 Danslög, þ. á m. leikur hljómsveit Finns Eydals Söngkona Hel- ena Eyjólfádóttir. 01.00 Dag- skrárlok. Þriðjudagur 4. apríl. 12.55 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 18 ÖO Tónlistartími barnanna. 20.00 Neistar úr sögu þjóðhátíðar- áratugsins. (Lúðvík Kristjáns son). 20.30 Tónleikar. 21.00 Raddir skákla: Úr verkum Vilhjálms S Vilhjálmssonar. 21.45 Pólskir dansar sungnir og leiknir af þarlendu lisía- fólki. 22.10 Um fiskinn (Stef- án Jónsson. 22.30 Ástarsöngv ar frá ýmsum löndum. 23.00 Dagskrárlok. Ferð/V SVR um páskana Ferðir SVR um páskana: Skírdagur: Ekið á fimm leið- um (næturakstursleiðunum) frá kl. 7—9. Flrá kl. 9 eins og venjulega, og frá kl. 12— 1 aka hinir fimm nætur- akstursvagnar. Föstudagurinn langi: Ekið frá kl. 11—2 á næturakst- urleiðunum fimm. Frá kl. 2 eins og venjulega. Laugardagurinn fyrir páska: Ekið til kl. 17.30 á öllum leiðum. Eftir það á nætur- akstursleiðunum til kl. 1. Lækjarbotnar aka þá einnig. Páskadagur: Ekið frá kl. 11 á hinum fimm næturakst- ursleiðum og frá 2 eins og venjulega. Annar Páskadagur: Ekið frá kl. 7—9 f. h. á hinum fimm næturakstursleiðum, og eft- ir það eins og venjulega. ÝMISLEGT UM PASKANA Ef símnn bilar um páskana, þá er tekið á móti bilanatil- kynningum í síma 05. Ef rafmagnið bilar um pásk- ana, þá er bara að hringja í síma 15359. Kvenfél. Háíeigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 4. apríl kl. 8.30 Rædd félagsmál, sýnd kvikmynd um Helen Kell- er. Sími slysavarðstofunnar, í Reykjavík er 15030. í’undúr verður haldinn í Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins þriðjúdaginn 4. apríl. Til skemmtunar: Danssýn- ing, nemendur úr Dansskóla Rigmor Hanson, sýna. Myndasýning. (Myndir frá Austurlöndum). m KFUM og K í Hafnarfirði. Föstudagurinn langi: Sunnudag^skóli kl. 10.30V Almenn samkoma kl 8.30. Ástráður Sigursteinsson, skólastjóri talar. Páskadag ur: Sunnudagsskóli kl. 10.30 Almenn samkoma kl. 8 30. Þórir Guðbjörnsson, kenn- ari talar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Næsta saumanámskeið byrj ar fimmtudaginn 6. apríl. Þær konur sem ætla að sauma hjá okkur gefi sig fram í síma 11810 og 14740. Dansk kvindeklub: Félags- vist verður í Grófinni 1, þriðjudaginn 4. apríl kl. 8.30. 24 30. marz 1961 — Alþýðublaðið Messur um Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstudaginn langa: Messa kl. 2. Páskadag: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Aðventkirkjan. Á föstudaginn langa kl. 5 síðd. talar Júlíus Guð- mundsson. Á Páskadaginn kl. 5 síðd. talar Svein B. Johansen. Á báðum þessum samkomum verður mikið um söng: Kórsöngur, kvart- ett, tvísöngur og einsöngur. Söngnum stjórnar Jón H. Jónsson, kennari frá Hlíð- ardalsskóla. Dómkirkjan. Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. (fermd verður í mess- unni Anna Sigríður Pálsdótt ir Víðimel 55. Altaris- ganga). Sr. Óskar J. Þor- láksson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns Messa kí. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Páskádagur: Messa kl. 8 ár- degis. Sr Óskar J. Þorláks- son. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl 2, sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa). Annar í páskum: Messa kl. 11 f. h. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. Ih Séra Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan. Skírdagur: Biskupsmessa kl. 6 síðdegis. Föstudagur- inn langi: Minningarguðs- þjónusta um píslir og dauða Jesú Krists kl 5,30 síðdeg- is. Aðfangadagur páska: Kl. 11 síðdegis páskavakan. Um miðnætti hefst páskamess- an (biskupsmessa). Páska- dagur: Lágmessa kl. 9,30 árd. (athugið breyttan messutíma) Barnakórinn syngur. K1 11 árdegis bisk- upsmessa með prédikun. Hallgrímski-kja. Skírdagur: Messa og alt- arisganga kl 8,30 e. h. Sung in lýtanía Bjarna Þorsteins- sonar. Séra Jakob Jónsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f. h Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl 2. Séra Jakob Jónsson Páskadagur: Messa kl. 8. Séra Jakob Jóns son. Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Þ Árnason. Annar páskadagur: Messa kl. 11 (altarisganga). Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Messa og ferming kl 2. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Skírdagur: Messa og alt- arisganga kl. 11 Föstudag- urinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8 árd og kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa á föstudaginn langa kl. 4, og á páskadag kl. 11. Séra Björn Magnússon. Neskirkja, Skírdagur: Altarisganga kl. 2 fyrir fermingarböxn, aðstanden'dur þeirra og aðra. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadagur: Messa kl 8 árd. og kl. 2. Annar páskadagur: Banna- messa kl 10 30 og messa kl. 2, séra Jón ísfeld prófastur messar. Séra Jón Thoraren- sen. páskana L augarneski rk ja. Skírdagur: Messa og altar isganga kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Föstu’dagurinni langi: Messa kl. 2,30. Séra Magnús Runólfsson. Páska- dagur: Messa kl. 8. Séra Magnús Runólfsson. Messa kl. 2,30. Séra Jóhann Hann- esson, próf. prédikar. Annar páskadagur: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 Séra Magnús Runólfsson. Bústaðaprestakall. Skírdagur: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. Barnasam koma kl 10,30 Föstudagur- inn langi: Messa í Kópavoga skóla kl 11 f.h. Páskadagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Messa í Nýja-hælinu Kópavogi kl. 4. Annar páska dagur: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messur í hátíðasal Sjó- mannaskólans. Föstudaginn langa: Messa kl. 2. Páska- dag: Messa kl 8 árd. og kl. 2. Annan páskadag: Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirk ja: Skírdagur: Aftansöngur og altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadagur: Messa kl. 9. Bessastaðir: Páskadagur: Messa kl. 11. Kálfatjörn: Messa kl. 2 á Páskadag. Sól vangur: Messa annan páska dag kl. 1. Séra Garðar Svav arsson. Fermingar Fermingarbörn séra Gunn- ars Árnasonar í Fríkirkjunni 2. páskadag kl. 2 e. h. STÚLKUR: Arnþrúður M. Kristjánsdóttir Hátröð 8, Kpv. Bára Magnúsdóttir Borgarholtsbraut 48, Kpv. Bergþóra Guðbjörnsdóttir Sogavegi 220, Rvk. Birna Ketilsdóttir Langagerði 108, Rvk. Brynja Bergsveinsdóttir Hlégerði 2, Kpv. Elín A Sólmun'dsdóttir Birkihvammi 10, Kpv. Eygló Guðjónsdóttir Víghólastíg 11B, Kpv. Freyja K. Þorvaldsdóttir Álfhólsvegi 60. Kpv. Guðríður Vattnes Þinghólsbraut 23, Kpv. Guðrún Þorvarðardóttir Kársnesbraut 9, Kpv. Iirafnhiidur Guðmundsdóttir Vallartröö 7. Kpv. Iris Karlsdóttir Kársnesbraut 22, Kpv. Júlíana S Gunnarsdóttir Kársnesbraut 36, Kpv. Kristjana A. Bjarnadóttir Hlíðarvegi 38A, Kpv. Kristjana H Gunnarsdóttir Vallargerði 32, Kpv. Magnea Guðjónsldóttir Kópavogsbraut 43, Kpv. Ólöf S. Guðmundsdóttir Hlégerði 27, Kpv. Rósa S. Halldórsdóttir Skipasundi 87, Rvk. Sigríður Brynjúlfsdóttir Þinghólsbraut 21, Kpv. Sigrún Ingólfsdóttir Hávegi 7A, Kpv. Framh. á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.