Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 1
New York og Miami, 21. apríl NTB—KEUTER) BYLTINGARÁB Kúbu- manna í New York lýsti því yfi'r í dag', að innrás þess á Kúbu hefði orðið fyrir alvar legu áfalli“, en að baráttan yrði háð alít til enda. Formaður ráðsins, dr. Jose Cardona, kvaðst ekki kjfit hvcrju tapj lið hans hefði orðrð fyrir þar sem sambandsskipinu hefði seinkað. Cardonfa ákæðl Sovgtriikin fyrir að hafa hundið af stokk unum „algjöru stríði“ við „þjóð vora“. Sagði hann að hinar sovézlku MÍ?C-flug\télar og skriðdrekar hefðu valdið á föllum manna hans. Jafnframt kvað hann byltingarráðið hafa frið þess á leit við Alþjóða. Rauða krossinn, að hann hindraði Castro í að skjóta fanga. Cardona svaraði spurningu blaðamanns með því, að hann hefði hvorki beðið um eða fengrð nokkra hernaðarhjálp frá Bandaríkjunum. Kvað hann msnn sína hafa barist eina og einir myndu þeir sigra harstjórann. Cardona sagði að sonur sinn væri meðal fanga þeirra, er Castro-her hefði tek ið til fanga. Cardona neitaði að svara spurningur um það hvort meira lið hefði verið sent til Kúbu. Gengur orðróm ur um það meðal Kúbu-útlaga í Miami. Fangar rsr liði innrásarhers- ins, hafa. að' bví er Kúbu-út varpið segir, skýrt frá bví, að þeir haí'i verið fluttir frá Florida til Niearagua og Gaute mala þar sem þeir fóru um borð í skip þau er síðar fluttu ,!!u/;menn flo&ið flestum. 175 talíluifarhermenn, er komið hefðu úr amerískum flutninga þá til Kúbu. Kúbu-útvarpið sagðr einnig, að 10 flugvélar hefði verið skotnar niður í bar dögunum, og hefðu bandarísk flugvélum af gerðinni C-46, hefðu barizt ,,af tryllingi“, en mála’iðið yfirleitt hefði forð- ! ast bardaga eftir að dr. Casrto ! tók sjálfur að sér yfirsjórn I hersins. i Þá skýrðir útvarpið frá því 1 að kúbanskir fréttamenn munu ræða við fangana í sjón varpi og útvarpi „til þess að Framh. á 5. s'iðu íWtwwwMwmv.ww.mí Fagna sumri ÞÚSUNDIR barna fögn uðu sumrí á sumardaginn fyrsta í Reykjavík. Mynd 'irnar hér á síðunni eru frá háilíðaliöldunum í Lækjar götu. Á efri myndinni sést híuti mannfjöidans. Lúðra sveit dr.engja er að le'ika. Á neðri myndinni er einn drengjanna úr vélhjóla klúbbnum að le'ika listir sínar. (St. Nik tók efri myndina. J, Vilberg þá neðri). 42. árg. — Laugardagur 22. april I®61 — 90. tbl. Blaðið hefur hlerað: Að Sósíalistafélag Akur.eyrar hafi sent Rússum heillaóska skeyti s tilefn'i af geimför Gagarins. Kaupmannahöfn í gærkveldi NTB. ÍSLENZKA SENDI- NEFNDIN, er dvalizt hef ur í Kaupmannahöfn und anfarið og rætt handrita málið við dönsku stjórn- ina, hélt heimleiðis til Reykjavíkur í kvöld með j tilboð frá dönsku stjórn- inni ium lausn hinnar gömlu deilu um eignar- réttinn á hinum gömlu ís lenzku handritum í Árna safni í Kaupmannahöfn. Sendinefndin hefur rætt vlð Jörgen Jörgen ar kröfu um afganginn.' sen, menntamálaráðherra, j Sagt er, að íslendingar sem hefur boðið, að ís-1 óski eftir að fá afhent j lendingum verði afhent, 2000 handrit en danska ur hluti íslenzku handrit tilboðið gangi nokkru anna gegn því, að íslend ’ skemmra. Kröfur íslend- ingar skuldbindi sig til þess að gera aldrei frami KW£ecii7ií&Isi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.