Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 5
Kastabist 32 metra UM KLUKKAN 5 á sumardaginn fyrsta ók bif reið • á m'ikilli ferð út af Vesturl'andsvegi við Reyn isvatnsveg:. Bifre'iðin rann 32 metra áður en hún stöðvaðist og hafði þá farið a, m. k. 2 veltur, Hún stöðvaðst á toppnum, stórskemmd, — eins og’ myndin sýnir greini Iega Einkennisnúmerið er R 4694. Ekki urðu teljandi meiðsli á farþegum. k ára afmælissam- söngur Fóstbræðra KARLAKÓRINN FÓST-1 orsdóttir, óséð, mjög smekk- bræður hélt sérstakan hátíða lega. Einsöngvarar úr hópi kór eða „gala“ samsöng í Austur-! félaga stóðu sig einnig vel. bæjarbíói í gærkvöldi í tiíefni | Við hljóðfærið var Carl Bil- af 45 ára afmæli sínu. „Gamlir i lich. eins og venjulega, og, eins Fóstbræður“ hófu samsönginn og-venjulega, skilaði hann því með því að hylla kór sinn með verki vel og smekklega. IIEIÐRÚN kom íil Reykja víkur í fyrrinótt með 500 tunn ur síldar, en Guðmundur Þórðar son reif nótina í fyrrakvöld og komst, ekki út fvrr en í gær. — Heiörún fékk 600 tunnur á mið vikudaginn og 1100 tunnur á fimmtudaginn. Guðmundur Þórð arson fékk aftur á mót 1100 tunn ur á miðvikudaginn ol 800 tunn ur í fyrradag. Akranesbáturínn Haraldur fékk 150 tunnur síldar í fyrri nótt, en 1000 tunnur rúmar að faranótt fimmtudags. Meiri hlut inn síldarinnar fór í frystingu. Síldin var grindhoruð. Afli netabáta frá Akranesi var mjög lélegur í.fyrradag. 19 bát ar komu að með 170 tonn. Afla hæstur.var Sigurðuf SI#ieð 120 tonn, en annars var aflinn allt niður í 1 tonn Nokkrir Keflavíkurbátar hafa fiskað vel að undanförnu, en afíi þeirra hefur verið ákaflega mis jafn. í fyrradag var Ólafur Magnússon aflahæstur með 37 tonn, en sumir voru með ekkert eða því sem næst. Svipaða sögu er að segja af Sandgerðisbátum. Hefur aflinn verið ákaflega lélegur hjá heild inní, en nokkrr bátar fengið reyt ing i net, Línubátar virðast ekk ert afla um þessar mundir. 27 bátar lönduðu í Sandgerði í fyrradag, samtals 184 tonnurr. Stafnes var aflahæst með 18.2 tonr,, Guðbjörg var með 15,4. — Aðrir bátar fengu allt niður sáralítið Búizt er við, að neta bátar a. m. k. skrölti iram yf:x- mánaðamótin. Afli Grindavíkurbáta hefur verið ákaflega tregur, og hefur vertiðin reynzt mjög erfiö þaí, eins og annars staðar. Fáeinir bátar fengu einhvern reyting í fyrradag. Vörður var aflahæstur með ca. 30 tonn. Handritin Frh. af 1. síðu. inga eru hins vegar ekki eingöngu um magn hand ritanna heldur gera þeir einnig kröfu til vissra handrita. Sagt er, að ís land eigi góða möguleika á því að fá hina frægu Flateyjarbók en Danir vilji hins vegar ekki sleppa Sæmundar Eddu <Codex regius). í Kaup mannahöín er búizt við svari íslendinga við til- boði Dana eftir nokkra daga. Sagt er í Kaup mannahöfn, að Danir vilji afhenda íslendingum 'handritin að gjöf á af mæli Háskóla íslands 17. júní n.k. Auoíýsingesímmn 14906 einu lagi undir stjórn síns gamla stjórnanda Jóns Hall- dórssonar. Síðan stjórnaði Ragn ar Björnsson tveim íslenzkum og tveim norskum lögum og sungu söngvarar. úr kórnum þar einsöngva. Þá stjórnaði Jón Þórarinsson kórnum í syrpu sinni af lögum Áma Thorsteinssonar og fórst það prýðilega úr hendi. — Jón Halldórsson stjórnaði nú Ó, dalur, hlíð og hólar“ og „Hem Innrásin mistóksf Framh. af 1. síðu. Kúbuþjpð geti kynnzt þeim er seldu sig . gagnbyltingarlýðn- um“. Segj'a búbönsk blöð að meir en 350 fangar hafi verið teknir. Þá segir Kúbu-útvarp bygdshálsning“ og hefur hann 1 iö um yfirlýsingp Kennedy sýnilega ekki misst neitt af' vegna Kúbu-málsins, að hæfileikum sínum sem kór-1 heyrzt hefði heimskuleg stjórnandi, þrátt fyrir langt! yfirlýsing er mirijóWamæring hlé. Það var sannarlega gaman : Ur, sem ekki kann að lesa, að sjá hann aftur á pallinum og ' hefði gefið“. heyra hinn aðaða og bundna | ,ÁftÖkusveitir Kúzustjórnar söng, sem alltaf var aðals- f tóku í tlag af lífi sjö gagnbylt merki hans. ingarsinna í Havana. þrjá í Loks stjórnaði svo Ragnarj Pinar del Rio og tvö í Caniagu Björnsson fjórum kórum úr ó- perum eftir Lortzing og Wag- j ner. Kórinn er vel æfður hjá ! honum og hlutfallið milli radd anna í bezta lagi. Þetta var ey, Hafa þá 29 manns vcrið tek in af lífr á þrem dögum. Fréttaritarar segja, að þeir fáu vestrænu, sem enn hafa ekki verið handteknir eða mjög ánægjulegur samsöngur flæmdir úr landi eða í erlend og hinir yngri menn geru hin- s sendiráð, að mikil spenna sé um eldri enga skömm til, t. d. | í Havana og líklega einnig í hefur tenórinn sjaldan verið j öðrum bæjum, þrátt fyrir ró betri, nema ef til vill í fyrra. ! legt yfirborð. Engi’n fagnarlæti Píiagrímskórinn úr 3. þætti j voru uppi í Havana er sigur- Lóhengrin var afskaplega veljinn var tilkynntur. Nokkrir sunginn. vörubílar óku með veifandi Jón Sigurbjömsson söng aríur hermönnum og heimavarrialiði með kórnum mjög skemmtilega ! um göturnar— og þar með bú og sömuleiðis söng Eygló Vict' ið. Pókók PÓKÓK, gamaitlfikur Jl Jökuls Jakobssonar verð- í* ur sýnt í síðasta sinn g annað kvöld kl. 8.30 í £ Iðnó, Á myndinni sjást £ þeir Valdimar Lárusson og Rrynjólfur Jóhamtes- <£ son í hlutverkunt. £ Alþýðublaðið — 22. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.