Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 15
Málafærslumaðurinn beindi ennþá athygli sinni að borð plötunni o-g leit ekki upp fyrr en þjónninn kom með tvær flöskur á bakka. Það kom líf í Henry þegar hann sá aðra flöskuna. Hann reis hægt á fætur og gekk að litla bcTðinu, þar sem þjónn inn hafði lagt frá sér bakk ann. Hann horfði undrandi á flöskuna, tók hana var- Jega upp og handfjallaði hana með aðdáun. — Hvar hafið þér náð í þessa? sprn-ði hann. Málafærslumaðurinn vdrt- ist ekkj vera sérlega hissa á spurningunni, og Henry bjóst við að hann hugsaði ,sem svo. að við ýmsu mætti búast af leynilögreglumanni. —■ Ég keypti svolitlar birgðir fyrir mörgum árum, svaraði hann. — Br það ekki ,01d Oíverholt? — Jú, svaraði Rush næst um hvístandi. — Old Over- íholt 1855, og ég þóttig viss um að ég hefði aðstoðað við að tæma síðustu flöskuna, sem til væri af þessum ár gangi, það var í Pennsyl- vaniu. — Það hlýtur að hafa verið hjá Henrv Cornielil, því að sama tilbreytingarlausa, (hása málrómnum. Henry óskaði þess eins, að hann kæmist sem fyrst að efninu. — Skýrslan frá Weston var vissulega fullnægjandi, og ég vildi mega leyfa mér að segja að þér hafið leýst mjög svo erfitt starf sérlega vel af hendi. Vitanlega, vitanlega. hugs aði Rush, en hvað kemur iþað þessu máli við. Það eru fjögur ár síðan. — Afrek yðar í leyniþjón ■ustu hersins er náttúrlega ekki hægt að fá upplýsingar Málafærslumaðurinn strauk silfungrátt hárið með beinaberri hendinni, síðan nuddaði hann á sér hökuna. — Þér verðið að afsaka, fherra Henry, en þér skilj- ið, að ég er kominn langt út fyrir mitt eiginlega starfs svið, og ég er hræddur um, að tilmæli mín til yðar séu nokkuð óvenjuleg. Ég hef aldrei heyitt neitt þvílíkt, og ég á satt að segja bágt með að trúa, að nokkur geti sett það fram í alvöru. Það var hersýnilegt að karlinn var í klípu, og Rush ýtti undir hann. — Hvers vegna leggið þér ekki öll spilin á borðið og útskýrið fyrir mér þetta makalausa tilboð? Kannske get ég sagt yður strax ■hvort það er framfevæman- letgt. Leaoh hneigði höfuðið hægt eins og hann beygði sig fyr ir flókinni lagagrein. — Þér hafið rétt fyrir yð ar hreinsunar. Það eru til of- urviðkvæmir borgarar, sem að ástæðulausu geta sér þá hugmynd, að borgarstjóri og lögreglustjóri skari eld að sinni köku, bara af því að svolítið er um fjárhættu spil í bænum. En það er sjaldan rétt. Að öllum jafn- aði láta yfir\röldin þetta af skiptalaust sökum þess, að þau vita að flestum þykir gaman að spila, og þau kjósa heldur að spilað sé opinberdega, þar sem eftir- litið er auðvelt, en að rekin séu dulbúin spilavíti með allri þeirri eymd og spill- ingu, sem það hefur í för með sér. Ég neita að byrja á nckkurri hreinsun, bara sökum þess að einhver ein- föld sál hefur hneykslast á teningakasti. — Þér gerið mig undrand.i. tautaði málafærslumaður- inn. — Ég hafði ekki búizt við að finna pólitískan heitm speking og leynilögreglu- heimar JoeBgrry við kevptum í félagi birgð- ir af þessum árgangi. Eg var ekki sérlega hrifinn af því. Quinn, dóttir Henrys, hefur sennilega borið það á borð. Rrush kinkaði kolli án þes að hafa augun af flösk unni. — Skenkið þér þá í glas og fáið yður sæti. Það er bezt að við. snúum okkur að erindinu. Ruslh skenkti sér ókurteis lega mikið í stórt glas og lét svo fara vel um sig í einum leðurstólnum. — Ég vona, hóf mála- færslumaðurinn ræðu sína. — að yður skiljist að þetta liggur utan við venjulegt starfssvið firma okkar. Að því er ég bezt veit, þá er þetta í fyrsta sinn, sem við höfum verið beðnir að ráða ley n i lögre g lu m a nn. Henry ígrundaði hvaða erf iðleikar það væru, sem hefðu komið þeim til að 'taka þ'etta skref nú. — Ég get fullvisvað yður um að það er eingöngu rót ■gróin tryggð vig 'gamlan vin, sem hefur. komið mér til að skipta mér af þessu máli. svo að ég get bvrjað með því að segja yður, að ég geri það fyrir gamlan skólabróður. Hann býr sem stendur í annarri borg, og ég kem fram fyrir hans hönd, sem fulltrúi eins af viðs'kiptamönnum hans. Fyrst var okkur falið að fá nákvæmar upplýsingar um yður, og ef þær reyndust ganga að óskum, þó áttum 'vig að ráða yður. Málafærslumaðurinn reis á fætur, skenkti sér í eitfc glas af víni og settist aftur. Iíann dreypti . varlega á því, og hélt svo áfram með um, en yfirmaður yðar hef ur fuli/vissað mig um að þér hafið verið ómetanlegur starfsmaður. Rrush braut heilann um hvernig þessi forngripur hefði náð sambandi við ofurstann, yfirmann hans í hernum, og að hverju þetta stefndi eiginlega. Sennilega ætti hann að hjálpa einhverj um út úr slæmri klípu. — Að sjálfsögðu hef ég kynnt mér ummæli blað anna um nokkuð af því, sem þér hafið komið til leiðar hér í Chicago. Það hefur haft djúp áhrif á mig. En nú fannst Rush mál til komið að snúa sér að efninu. — Heyrið þér nú, herra Leada, sagði hann. — Ég æ.tla ekki að reyna að telja yður trú um, að tíminn sé mér sérstaMega dýrmætur, þvi að hann er það ekki, þegar ég hef ekkert mál með höndum. En þé.r eruð lögm.aður. önnum icafinn, svo að þér getið ómögulega_ haft tíma til þess arna. Það sem af er, hafið þér hara reynt að sannfæra sjálfan yður um að þér vilduð fá mig til að vinna fyrir yður, og nú legg éjx til að þér reynið að sannfæra mig um það sama, og það tekst yður kannske bezt með því að snúa yður að efninu. annnar ur. Það er vafalaust skyn- samlegasta aðferðin, sagði hann og blés mæðulega. —• Umbjóðandi minn viþ ráða yður til þess að hreinsa til í heilli borg! — Er það leinhver ákveðin borg, spurði Henry glottandi — eða má ég velja sjálfur? Málafærslumaðurinn starðj skelfdur á hann. — Afsakið, sagði Rush fljótmæltur. — Ég sagði þetta bara í gamni. Hvaða 'borg hefur umbjóðandi yð- ar í huga? — Ég hef ekki heimild til að segja það, fyrr en þér 'hafið tekið stcU’fið að yður. — En þér geitið væntan- lega sagt mér, hvers Vegna urrfbjóðandi yðar telur hreinsun nauðsynlega? — Það eru þessar venju legu ástæður; Spilling, spila- víti og glæpalýður. — Ég verð fyrst að segja yður eitt, sagði Henry. — Þegar um stjórn á borgum er að ræða, þá er ég raun- sæismaður, og þér verðið fyrst að sannfæra mig um að staðurinn þarfnist þessar- 2 ■mann í einni og sömu per sónu. — Kannske munuð þér finna ennþá undarlegri sam- suðu, sagði Rush brosandi. — Eftir þeim upipílýsing- um, sem ég hef undir hönd um, munuð þér vafalaust telja nauðsynlegt að hreinsa til í þessari borg. Frá á- reiðanlegum heimildum veit ég að þar eru ekki færri en 100 spilavíti, þar sem hægt er að stunda fjárhættuspil í öllum myndum. Enn fremur eru rekin svokölluð vernd- unarfélög fyrir alls konar ikaupsýslumenn, og inn- heimt gjöld án þess að neitt komi í staðinn. Ég hef ekki náð í á'kveðna tölu á þeim stöðum, þar sem hin svo- kallaða elzta starfsgrein heimsins er rekin, en það er víða í ýmsum myndum. Málafærslumaðurinn þagn aði og leit á Henry eins og hann vildi spyrja hvort þetta væri nóg. — Eiturlyf? spurði R.ush. — Það hefur verið nefnt. — Goit og vel, sagði Rush. — Þttta virðist efni- legasta borg, og það skal vera mér ánægja að taka þar til hendinni. Hver er það er býður mér eitthvað mikið fyrir hreinigerning- una? — Því miður get ég að- eins svarað spurningunni til hálfs, sagði Leadh. — Sá. en ræður yður, krefst þess að vera ókunnur, og ég veit ekki einu sinni sjalfur hver hann er. Eins og ég satgði yður, var ég dreginn inn í þetta mál af einum starfs bróður mínum hér í borg- inni. Umbjóðandi hans taldi yður rétta manninn til starfsins vegna þess, er þér hafið áður afrekað. — Eg get ekki sagt, að mér geðjist að þessu laumu spili, sagði Rush. — Hversu mikið býður hann mér? — Tíu þúsund dollara auk ótakmarkaðra útgjalda. Gallabuxur margar tegundir. allar stærðir. Strigaskór svartir — bláir — brúnir allar stærðir. 6EYSIR H.F. Fatadeildin. Húseigendur Nýir og gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðrnn svalar og stiga handrið, Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. FLÓKAGATA6, símj 24912. Alþýðublaðið — 22. apríl 1961 ^5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.